Jökull

Ataaseq assigiiaat ilaat

Jökull - 01.12.1989, Qupperneq 92

Jökull - 01.12.1989, Qupperneq 92
Rúmmál Grænalóns og breytingar á stærð og tíðni jökulhlaupa HELGI BJÖRNSSON og FINNUR PÁLSSON Raunvísindastofnun Háskólans Dunhaga 5,107 Reykjavík FLATARMÁL OG RÚMMÁL GRÆNALÓNS Kort hafa nú verið gerð af Grænalóni svo að unnt er að finna dreifingu flatarmáls og rúmmáls lónsins með hæð yfir sjó og ákvarða heildarrennsli Græna- lónshlaupa út frá breytingum á hæð vatnsborðs við hlaupin. Flugmyndir voru teknar af Grænalóni og næsta umhverfi nokkrum dögum eftir hlaup, sem varð um mánaðamótin ágúst-september 1986 (Land- mælingar íslands, myndflokkur J, nr. 9069, 9070 og 9071, 10. sept. 1986 við vatnshæð 559,1 m y. s.). Allmörg snið voru myndmæld út frá þekktum hæð- arpunktum Landmælinga íslands, bæði á landi og á jökulstíflunni. Hæðarlínur á kortum bandaríska flug- hersins frá 1945-46 (AMS-kortblöð 5919-1 og 5919-11) voru notaðar til þess að ná fram megindrátt- um í landslagi. Neðan við vatnsborðið í 559,1 m var eingöngu stuðst við snið, sem mælt var þegar lónið tæmdist við hlaup í september 1935 (Jóhannes Ás- kelsson, 1936; Guðmundur Kjartansson, 1938; Sig- urður Þórarinsson, 1939). Bil milli hæðarpunkta var loks brúað með þriðju gráðu margliðum (spline-föll- um) og endanlegt hæðarkort unnið þannig að tölu- gildi voru sett í fylki þar sem stök þess svara til hnútpunkta í neti með femingslaga möskvum. Hver þeirra er 25 m á kant. Á 1. mynd er teiknað kort úr þessum stafræna kortagrunni. Á 2. mynd sést hvem- ig flatarmál og rúmmál Grænalóns breytist með hæð yfir sjó. Við hæstu mögulegu vatnsstöðu, um 640 m y.s., væri flatarmál lónsins 22.5 km2, heildarrúmmál þess 2020T06 m3 og meðaldýpið því um 90 m. Dreifing flatarmáls og rúmmáls með hæð í Grænalóni hefur síðastliðna fjóra áratugi verið svip- uð því sem fram kemur í 2. mynd. Þessa ályktun má draga af því að lega jökulstíflunnar og hæð hefur verið svipuð á öllum loftmyndum, sem teknar hafa verið frá 1954 (15.9. 1954, 23.8. 1960, 21.6. 1961, 28.8. 1968, 20.8. 1972, 1.8. 1979, 2.9. 1982, 6.9. 1983, 29.8. 1986 og 10.9. 1986 og Landsat-myndum frá 22.9. 1973 og 9.8. 1978). Flatarmál lónsins hefur á þessu tímabili verið frá 10 til 15 km2 og vatnsborð á bilinu 560-580 m (sjá einnig Sigurjón Rist, 1970, 1973). Á 3. mynd eru sýnd nokkur dæmi um legu 1. mynd (til hægri). Kort af Grænalóni, teiknað úr stafrænum kortagrunni, sem unninn var eftir loftmyndum frá 10. sept. 1986, AMS-korti frá 1946 og sniðmælingum þegar lónið tæmdist 1935 (Jóhannes Áskelsson, 1936; Guðmundur Kjartansson, 1938; Sigurður Þórarinsson, 1939). Sniðið frá 1935 var í suður frá hæsta tindi Grænafjalls. Hæðarlínur eru með 5 m bili frá 565 m til 590 m, 20 m ofan við 600 m en 50 m neðan við 550 m y.s. Innsta skyggða svæðið þekur yfirborð lónsins við lok hlaupsins 1986. Fig. 1 (right). A map ofGrœnalón, drawnfrom a digital map derived from aerial photographs taken on Sept. lOth 1986, the AMS-map from 1946 and a surveyed section from 1935 when the lake drained completely. 90 JÖKULL, No. 39, 1989
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Jökull

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.