Jökull


Jökull - 01.12.1989, Síða 106

Jökull - 01.12.1989, Síða 106
Kveðjuorð EBERG ELEFSEN Fæddur 20. maí 1926 Dáinn 15. nóv. 1989 Ég kynntist Eberg sumarið 1977, sem sumarmað- ur á Vatnamælingum Orkustofnunar og varð okkur strax vel til vina. Eberg var greindur og skemmti- legur og hvarvetna hrókur alls fagnaðar. Hann var minnugur vel og kunni fjölda sagna og vísna, sem oft styttu manni stundir og léttu lund. Eberg hafði hafið störf við vatnamælingar raf- orkumálastjóra rúmum tveim áratugum áður eða í maí 1956. Hann féll vel inní starfið því hann var gæddur ýmsum kostum, sem nauðsynlegir reyndust við uppbyggingu og rekstur vatnshæðarmælikerfis- ins. Hann var bæði samviskusamur og nákvæmur og gerði sér strax grein fyrir því, að gæta þyrfti ýtrustu nákvæmni við mælingamar og úrvinnslu þeirra. Síðast en ekki síst var honum ljóst mikilvægi þess að nákvæm og heilsteypt skráning gagna ætti sér stað og örugg varðveisla væri tryggð fyrir komandi tíma. Um það leyti sem Eberg kom til starfa höfðu þegar verið reistir síritandi vatnshæðarmælar í nokkrum helstu vatnsföllum landsins. Ymsir byrjunarörðug- leikar hrjáðu rekstur þeirra og lagði Eberg sitt af mörkum við endurbætur þeirra og við frekari þróun aðferða við byggingu mælanna. Verulegur árangur náðist og er það að öðrum ólöstuðum útsjónarsemi og verklagni Ebergs að þakka. A þessum tíma stóð einnig fyrir dyrum uppbygg- ing vatnshæðarmælakerfis á hálendinu, sérstaklega á vatnasviði Þjórsár og Hvítár. Öll skilyrði voru þar erfiðari, sérstaklega voru ferðalög torsótt og veðrátt- an öll harðari. Verkefni þetta kallaði á trausta sam- vinnu þeirra vatnamælingamanna og reyndi bæði á dug þeirra og hugmyndauðgi. A vetrum kom þeim til aðstoðar Guðmundur Jónasson ásamt snæreið sinni. Talaði Eberg oft um þær góðu minningar sem hann átti frá þessum ferðum. Eberg var sjálfur ágætur ferðamaður og fólst styrkur hans sérstaklega í vönduðum undirbúningi, aðgætni og þolinmæði gagnvart duttlungum náttúr- unnar. Oft fannst manni að honum tækist að láta tímann vinna með sér, þannig að ferðir urðu átaka- litlar og árangursríkar, en lausar við hrakfarir og basl, sem oft einkennir ferðir manna um hálendið. 104 JÖKULL, No. 39, 1989
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.