Jökull

Ataaseq assigiiaat ilaat

Jökull - 01.12.1989, Qupperneq 110

Jökull - 01.12.1989, Qupperneq 110
Jöklabreytingar 1930-1960, 1960-1980, 1980-1987 og 1987-1988 ODDUR SIGURÐSSON Orkustofnun Grensásvegi 9,108 Reykjavík YFIRLIT Haustið 1988 var gengið til mælinga á jökuljöðr- um á 36 stöðum. Á 10 stöðum hafði jökull gengið fram, staðið í stað á 2 stöðum, en hopað á 19. Tveir staðir voru á kafi í hjamskafli og því ekki hægt að mæla þar og á öðrum tveim stöðum var jaðar jökuls- ins óaðgengilegur vegna lóns. Frá 4 mælingastöðum var snúið vegna veðurs. Hyrningsjökull hefur numið staðar á framrás sinni en ekki er hann byrjaður að hopa aftur. Reykjafjarðarjökull mældist kyrrstæður í fyrsta sinn síðan framrás hans milli 1930 og 1940 lauk. Ekki þarf þetta að þýða að hann sé að sækja í sig veðrið því hann er skelþunnur eins og Guðfinnur segir. Hinir útskæklar Drangajökuls sem mældir eru hopuðu að vanda. Sólheimajökull V gengur enn fram og vantar nú um 230 m á að standa þar sem hann var 1936 en þá kom síðast jökulhlaup sem stendur undir nafni úr Jökulsárgili. Ef svo heldur fram sem horfir má búast við hlaupi um aldamótin eða jafnvel fyrr. Vatnajökull dregst enn saman á flestum stöðum meðan flestir skriðjöklanna í Öræfum ganga fram eins og undanfarinn áratug. Brúarjökull var mældur nú eftir 5 ára hlé og hopar hann stöðugt eins og við er að búast af honum. NÝJA TAFLAN Ekki hafa mér borist neinar athugasemdir við hið nýja fyrirkomulag á töflunni svo að ég held mig áfram við það. ATHUGASEMDIR OG VIÐAUKAR DRANGAJÖKULL Kaldalónsjökull — Pistill Indriða Aðalsteinssonar er á þessa leið: „Veturinn fyrir jól var enginn og snjó- laust til háfjalla. Eftir áramót snjólétt og veðurvægt. Voraði sæmilega, júní þó sólarlítill og fremur drungalegur svo og sumarið allt, heyskapartíð þó góð, en með síðustu viku ágústs gekk í norðaustanátt og úrkomur og ber þroskuðust ekki úr því vegna bleytu og sólarskorts. Næturfrost ekki fyrr en í sept- emberlok og gróður féll seint. Dilkar vænir. Gamall snjór í fjöllum lítill orðinn í haust. I Kaldalóni hafa skriðjökulsleifamar haldið áfram að þynnast og jök- ulkverkin undir Ufnum að mestu tekin upp og orðið jökullaust ofan í ána. Veðurfar til þessa í haust ágætt. Lítið eftir af Skjaldfönninni, hana er nú 7. nóvember ennþá að leysa." Reykjafjarðarjökull — í bréfi Guðfinns Jakobssonar getur þess að jökullitur hafi fyrst komið í ána þann 7. júní. Sumarið í Reykjafirði var í heild votviðrasamt einkum eftir miðjan júlí vegna þráfaldrar norðaust- anáttar með þokum og miklum rigningum. 22. júní gránaði í fjöll og 26. júlí fennti í fjöll og gránaði í rót niður á láglendi. Mælingardaginn 25. ágúst var krapahríðog skyggnislítið við jökulröndina. Leirufjarðarjökull — í bréfi dags. 19. október 1988 getur Sólberg Jónsson þess að jökullinn hafi verið auður að einum fimmta hluta og fannir í efstu fjöll- um meiri en árið áður. Veturinn sérlega mildur og snjóléttur svo snjór var með minna móti í maíbyrjun. 108 JÖKULL, No. 39, 1989
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Jökull

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.