Jökull

Ataaseq assigiiaat ilaat

Jökull - 01.12.1989, Qupperneq 111

Jökull - 01.12.1989, Qupperneq 111
Leiðinlegt tíðarfar í vor og sumar, lítið sólfar, kalt og vindasamt. N ORÐ URLANDSJÖKLAR Gljúfurárjökull — Tölumar um jökulinn eru að þessu sinni komnar frá þýskum og enskum. Þeir mældu að vísu ekki við okkar merki en notast má við mælinguna til að fylla upp í mælingar okkar. Hálsjökull — Þórir Haraldsson getur þess í athug- semdum að jökuljaðarinn hafi verið mjög greinileg- ur og haustsnjór sem fallið hafði nokkrum dögum áður alveg horfinn. Þétt grjótdreif liggur á jöklinum °g 1 haustsnjó í fyrra leit þess vegna út fyrir að stór spilda af jöklinum væri að hverfa. LANGJÖKULL Hagafellsjökull — Ekki réyndist Theódóri unnt að mæla vestari jökulinn vegna sandroks. hofsjökull Lambahraunsjökull — Bragi Skúlason segir í at- hugasemd: „Sem áður er skafl við jökuljaðarinn, en nýr ís kemur undan skaflinum.” Þessi mikli skafl sem jafnan safnast í kverkina við jökulröndina á Lambahrauni er að mestu leyti úr hjami en ekki ís °g verður hann því ekki talinn með jöklinum. Sátujökull — Hér segir Bragi Skúlason að jaðarinn se sléttur og hallalítill. Sandur og möl er á jöklinum í allt að 200 m frá jaðrinum. Nauthaga- og Múlajökull — Leifur Jónsson varð tví- vegis að hverfa frá mælingu vegna vatnavaxta og ofærðar fyrst í septemberlok og svo seint í október. Öldufellsjökull — Mælingin 1987 barst ekki í tæka tíð en þá hafði jökullinn hopað 68 m frá 1985. MÝRDALSJÖKULL Sólheimajökull — Valur Jóhannesson segir í athuga- semd um Jökulhaus: „Stór steinn sem áður var mælt frá er horfinn undir jökulinn. Hlaðnar tvær smá vörður í mælilínu." ÖRÆFAJÖKULL Kvíár-, Hrútár-, Fjalls- og Breiðamerkurjökull V— Flosi Bjömsson hefur bætt við nýrri mælingalínu við Breiðamerkurjökul austan við Máfabyggðarönd. Viðmiðunarvarða er á botnurð framan við tvær grunnar tjamir 50 m framan við dálitla öldubrún. Aðeins vörður í línunni, ekki merki með númeri. I bréfi frá 14. september 1988 segir Flosi m.a.: „Nú þegar Breiðamerkurjökull hefur hopað svo mjög vestur af Jökulsárlóni er lína nr. 142 farin mjög að nálgast Esjufjallarönd, og býst ég því við að réttast sé að hætta að mæla á þessum stað. Vegna þessa bætti ég nú við nýrri mælingalínu spölkom austur frá Máfabyggðarönd, að vísu talsvert frá nr. 142, en þama virðist nú henta allvel að mæla, og kæmi þá raunar ef til vill nokkuð í stað beggja línanna nr. 141 og 142. Fjallsjökul við Breiðamerkurfjall .... mældi ég ekki að þessu sinni. Fjallsá er þar stundum farar- tálmi, jökullinn stundum líka. En á þessum stað hef- ur jökullinn mjög lengi verið nokkumveginn kyrr- stæður að heita má. .... Jaðar Kvíárjökuls, sem er að mestu grjótjök- ull, virðist enn sífellt hækkandi ár frá ári, en hins vegar hefur jökullinn farið lækkandi talsvert innar þegar leið á sumarið. Þess skal getið að jökulker (entonnoirs) hafa verið áberandi á Kvíárjökli framan til þetta ár, allmörg og mikil, með flötum botni a.m.k. sum. Hrútárjökull líklega heldur hækkandi, a.m.k. þeim megin, sem veit að Múla. Þetta ár fellur Hrútá úr jökli nálægt því um mælingalínuna (nr. 135) og er þar dálítið lón við jökulinn. Varð því að gera þrí- hyrningamælingu yfir lónið og lónbakkann, 31 m...... Fjallsjökull. Svo virðist að dálítil hæðarbylgja eða brún skríði fram framantil, en greinilegt er að innar, að minnsta kosti á alllöngum kafla, fer jökull- inn lækkandi. Breiðamerkurjökull. Enn er jökullinn mjög úfinn og sprunginn við Breiðamerkurfjall (austur að vest- usturönd). Á mælingastaðnum við Breiðamerkur- fjall (merki 139 - 140) hefur jökullinn skriðið fram nokkrum metrum lengra en fram kemur á skýrslunni JÖKULL, No. 39, 1989 109
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Jökull

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.