Jökull


Jökull - 01.12.1989, Page 120

Jökull - 01.12.1989, Page 120
/ Jöklarannsóknafélag Islands Skýrsla formanns 1988 - 1989 FORMÁLI Þessi skýrsla var flutt á aðalfundi félagsins 21.2.89. Hún er að venju tekin saman eftir heimild- um frá formönnum starfsnefnda félagsins og ýmsum fróðleik, sem m.a. hefur birst í Fréttabréfi Jörfi. SKIPAN STJÓRNAR OG NEFNDA Á fyrsta stjómarfundi eftir aðalfund 29.2.88 skipti stjómin með sér verkum og var þá jafnframt dregið um röð varastjómarmanna. Stjómin er þannig skip- uð : Aðalstjórn: Sveinbjöm Bjömsson, formaður, kosinn 1986 til þriggja ára. Helgi Bjömsson, varaformaður, kosinn 1987 til tveggja ára. Einar Gunnlaugsson, ritari, kosinn 1987 til tveggja ára. Jón E. Isdal, gjaldkeri, kosinn 1988 til tveggja ára. Stefán Bjamason, meðstjómandi, kosinn 1988 til tveggja ára. Varastjórn: PéturÞorleifsson, l.varamaður, kosinn 1988 til tveggja ára. Jón Sveinsson, 2. varamaður, kosinn 1988 til tveggja ára. Bjöm Indriðason, 3. varamaður, kosinn 1987 til tveggja ára. Ástvaldur Guðmundsson, 4. varamaður, kosinn 1987 til tveggja ára. Nefndir Rannsóknanefnd: Helgi Bjömsson, formaður; Jón Sveinsson, Raunvísindastofnun; Hannes Haraldsson, Landsvirkjun; Oddur Sigurðsson, Orkustofnun og Magnús Már Magnússon, Veðurstofu. Skála- og birgðanefnd: Stefán Bjamason, for- maður; Jón E. Isdal, Ástvaldur Guðmundsson, Guð- laugur Þórðarson og Pétur Þorleifsson. Bfla- og vélanefnd: Gunnar Guðmundsson hefur nú óskað eftir að láta af formennsku en situr áfram í nefndinni. Vil ég þakka Gunnari langa og ósérhlífna fomstu í bfla- og ferðamálum og vona að við fáum notið reynslu hans og krafta áfram þótt hann kjósi nú að láta af formennsku. Við tekur Bjöm Indriða- son, en auk þeirra em aðrir nefndarmenn Magnús Eyjólfsson, Guðmundur Marísson, Ólafur Nielsen, Engilhart Bjömsson, Eiríkur Gunnarsson og Bárður Harðarson. Ritnefnd: Ólafur G. Flóvenz óskaði eftir að láta af störfum ritstjóra eftir að Jökull 1987 kom út. Við starfi hans tók Tómas Jóhannesson. Eg vil þakka Ólafi mikinn dugnað við ritstjórastarfið og erfiða glímu við prentsmiðjur. Jafnframt bjóðum við Tómas velkominn til starfsins. Aðrir menn í ritnefnd em Helgi Bjömsson og Stefán Bjamason, tilnefndir af Jörfi og Karl Grönvold, Kristján Sæmundsson og Leó Kristjánsson, tilnefndir af Jarðfræðafélagi. Vik- ið er að útgáfu Jökuls síðar í þessari skýrslu. Skemmtinefnd: Erla Engilbertsdóttir, formaður; Bárður Harðarson, Halldór Ólafsson, yngri og Inga Malmberg. Endurskoðendur félagsins þeir Ámi Kjartansson og Elías B. Elíasson voru endurkjömir á aðalfundi. FUNDIR FÉLAGSINS Að loknum aðalfundarstörfum 29.2.88 var sýnd kvikmynd sem Sagafilm hefur gert fyrir sjónvarp um byggingu Grímsfjallsskála hins nýja veturinn 1986 - 87 og flutning hans á Grímsfjall í vorleið- angri 1987. Myndina gerðu Sigmundur Öm Arthurs- son, Sigfús Guðmundsson og Jón Kjartansson. Jón 118 JÖKULL, No. 39, 1989
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Jökull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.