Jökull


Jökull - 01.12.1990, Blaðsíða 174

Jökull - 01.12.1990, Blaðsíða 174
eins fannfergi á þessum tíma árs, og raunar ekki að vetri til heldur. Teljum okkur muna nokkuð vel 50 ár aftur í tímann (fæddir 1915 og 1917). Aftur komum við í Reykjarfjörð 17. júní, þá var orðið svo autt að ekki þurfti að stíga á skafl frá báta- lendingunni og heim á hlað, nema yfir bæjarlækinn, því göngubrúin var brotin í þrjá parta. Það var nokkuð svalt sem eftir lifði júnímánaðar, norðlæg átt. Aðfaranótt 26. júní gránaði á fjöll— júlívarþurrviðrasamurogmargir sólskinsdagarkomu. Þá var vestlæg átt og snjórinn lét undan síga. Þó var óvenju mikill snjór í fjöllum er við héldum til BolungarvíTur 18. ágúst“. Leirufjarðarjökull— Enn um snjóalög nú frá Sól- bergi Jónssyni 8. nóvember 1989: ”A mælingadag (2. sept.) sást á einum stað í jökul, var það skella í ca. 550 m hæð. Fannir voru meiri en nokkru sinni áður og náðu þær niður á láglendi. Veturinn var sérlega snjóþungur, framan af vetri fennti í suðlægum og vestlægum áttum og síðar tóku norðlægar áttir við. Útkoman varð því að meiri snjór var í Leirufirði í vor, en nokkru sinni áður í þau 27 ár sem ég hef verið þar. Ekkert vor varð og sumarið hefur verið leiðinlegt, kalt og sólarlaust.“ HOFSJÖK ULL A Lambahrauni — I athugasemdum á mælinga- blaði segir Bragi Skúlason: ”Eins og áður er skafl á mælistaðnum, en hreinn ís virðist koma fram undan skaflröndinni." Þarna hefur legið skafl á jökulröndinni síðan 1983 en hefur minnkað ört undanfarin ár. Ekki er rétt að mæla þennan skafl sem jökuljaðar fyrr en hann er óyggjandi orðinn að ís í gegn. Annars koma fram óeðlilegar sveiflur í línuriti yfir hreyfingar jök- uljaðarins. Sátujökull—Bragi segirhér: ”Vatnsfarvegur ligg- urmeðfram jökulröndca. 3 m á dýpt. Jökulbrún með hreinumjökulís. Jökull er orpinn inöl og sandi ca. 150 - 200 m upp frá rönd“. Nauthagajökull — Leifur Jónsson segir hér litla hreyfingu sem fyrr en óhemju bleytu í aurunum framan við. Múlajökull— Leifur Jónsson segir um Múlajökul V: "Járnstöngin næst jökli hafði hrunið fram af bakk- anum vegna áníðslu vatns. Var flutt vel upp á bakkann í sömu fjarlægð frá stöng nr. 179 og áður eða 138 m, en þá fjarlægð mældi ég 1982. Menjar um hlaupið ’86 eru nú sem óðast að hverfa af yfirborði jökulsins, þ.e. hann að sléttast og að verða allt að því áferðarfallegur”. Um Múlajökul S segir Leifur: ”Sökkvandi kvik- syndi með jökuljaðrinum öllum og víða út um alla múla. Lón allt frá 2 m upp í nokkra tugi metra er víðast með jaðrinum en jökullinn sjálfur friðsæll og sléttur að sjá. Mælistikan 450-M4 sem stendur í laut í hólþyrpingu hefur verið hætt komin vegna þess hvað vatn hefur étið sig inn í hólana vestan frá og umhverf- ið umtumað og framandlegt. Mikið um nýja læki og lækjarfarvegi með öllum jaðrinum. Astæður tel eg eftirfarandi: 1. Lón sem myndast hafa við hop jökulsins hafa tæmst. 2. Ovenju snjóþungur vetur. 3. Ovenju votviðrasamt sumar. EYJAFJALLAJÖKULL Gígjökull — Lónið fer nú hraðminnkandi og er 0,11 km2 samkvæmt mælingu Theódórs en var 0,27 km2 á loftmynd frá 1957. MÝRDALSJÖKULL Sólheimajökull — í skýrslu Vals Jóhannssonar kemur fram að jökullinner brattari og sléttari í kantinn en undanfarin ár. Vatn hefur komið meðfram Jökul- hausnum sem ekki rann þar áður. Sennilega hefur komið smá skvetta úr Jökulsárgili meðfram jöklinum að vestanverðu því íshröngl var mikið á eyrunum fyrir framan jökulinn. Öldufellsjökull—í símtali við Gissur Jóhannesson kom fram að jökull við sauðfjárveikivarnargirðingu við Moldheiði norðan Hafurseyjar er að ganga mikið fram og hefur verið svo undanfarin ár. VATNAJÖKULL Síðujökull—Björnlndriðason segir jökulinnslétt- an sem fyrr. Landið sem kemur undan hækkar dálítið en upptök Brunnárkvíslar færast lítið til. Skaftafellsjökull — í bréfi Guðlaugs Gunnarsson- ar segir að jöklar í vesturhluta Öræfa hafi skriðið 170 JÖKULL, No. 40, 1990
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.