Jökull


Jökull - 01.12.1990, Page 179

Jökull - 01.12.1990, Page 179
JÖKLARANNSOKNAFELAG ISLANDS Skýrsla formanns á aðalfundi 1. mars 1990. SKIPAN STJÓRNAR OG NEFNDA Síðasti aðalfundur Jörfi var haldinn 21. febrúar 1989. Á fyrsta stjórnarfundi eftir aðalfund, 7. mars s.l., skipti stjóm með sér verkum og dregið var um röð ntanna í varastjórn. Stjómin var þannig skipuð: Aðalstjórn: Helgi Björnsson formaður, kosinn 1989 til þriggja ára. Sveinbjörn Bjömsson varaformaður, kosinn 1989 til tveggja ára. Einar Gunnlaugsson ritari, kosinn 1989 til tveggja ára. Jón E. ísdal gjaldkeri, kosinn 1988 til tveggja ára. Stefán Bjamason meðstjórnandi, kosinn 1988 til tveggja ára. Varastjórn: Pétur Þorleifsson 1. varamaður, kosinn 1988 til tveggja ára. Björn Indriðason 2. varamaður, kosinn 1989 til tveggja ára. Ástvaldur Guðmundsson 3. varamaður, kosinn 1989 til tveggja ára og Jón Sveinsson 4. varamaður, kosinn 1988 til tveggja ára. Stjórnin kaus formenn hinna ýmsu nefnda og völdu þeir sér nefndarmenn. Nefndir voru þannig skipaðar: Rannsóknanefnd: Helgi Björnsson formaður og Jón Sveinsson Raunvísindastofnun, Hannes H. Haralds- son Landsvirkjun, Oddur Sigurðsson Orkustofnun og Magnús Már Magnússon Veðurstofu. Hver þessara nefndarmanna gegnir mikilvægu starfi við jöklarannsóknir. Jón sér um gagnasöfnun í rannsóknastöðinni á Grímsfjalli, Hannes er tengiliður okkar við Landsvirkjun, sem stutt hefur félagið mjög á liðnum árum. Oddur safnar saman gögnum um jökla- breytingar frá sjálfboðaliðum félagsins og birtir þær í Jökli. Magnús Már vinnur að snjóflóðarannsóknum á Veðurstofu og birtir niðurstöður í Jökli. Bílanefnd: Björn Indriðason formaður, Gunnar Guðmundsson, Guðmundur Marísson, Eiríkur Gunnarsson, Engilhart Bjömsson, Bárður Harðarson, Ólafur Nielsen og Magnús Eyjólfsson. Skálanefnd: Stefán Bjamason formaður, Jón E. ísdal, Ástvaldur Guðmundsson, Gunnlaugur Þórðar- son og Pétur Þorleifsson. Ritncfnd: Tómas Jóhannesson ritstjóri, Helgi Björnsson og Stefán Bjamason tilnefndir af Jörfi og Leó Kristjánsson, Karl Grönvold og Kristján Sæmundsson tilnefndir af Jarðfræðafélagi. Skemmtinefnd: Inga Malmberg formaður og Margrét ísdal tilnefndar af Kvenfélagi Grímsvatna- hrepps og Bárður Harðarson og Jón Sveinsson til- nefndir af stjóm Jörfi. Endurskoðendur félagsins voru Elías B. Elíasson og Árni Kjartansson. Hinn 1. febrúar 1990 voru félagar 551, þar af 504 einstaklingar og 47 stofnanir. Auk þess fengu 6 fjölmiðlar sendan Jökul og fréttabréfið. Bréfafélagar, sem eingöngu fá fréttabréfið, voru 37. Félagar voru hinn 1. febrúar 21 fleiri en við sömu mánaðamót í fyrra. Á árinu gengu 26 í félagið, en 5 sögðu sig úr því eða létust. Erlendir áskrifendur að Jökli eru nú 77. Alls fengu því 627 aðilar ritið. Fyrir 20 árum voru félagar um 400. Á stofnfundi fyrir 40 árum, 22. nóvember 1950, gengu 41 í félagið. Markmið Jöklarannsóknafélagsins er samkvæmt lögum þess að stuðla að rannsóknum og ferðalögum JÖKULL, No. 40,1990 175
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206

x

Jökull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.