Jökull


Jökull - 01.12.1990, Síða 182

Jökull - 01.12.1990, Síða 182
og óvíst hvort erlendir ritstjórar kæmu auga á gildi margra markverðra greina, sem vörðuðu rannsóknir hér á landi. Þá má minna á að nemendum í jarðvísind- um við Háskóla íslands er mikil stoð í Jökli. FRÉTTABRÉF Fréttabréf félagsins hefur nú komið út 28 sinnum frá því það fyrst birtist í janúar 1984; að jafnaði fjór- um sinnum á ári. Einar Gunnlaugsson, ritari félagsins, hefur annast útgáfu þess frá upphafi og unnið þar mjög mikilvægt starf. Bréfið flytur örar fréttir af félags- starfinu en Jökull og bætirþví tengsl milli stjórnar og félaga. GÖMUL GÖGN UM JÖKLA OG SÖGU FÉLAGSINS Það verður nú stöðugt brýnna að bjarga frá glötun gömlum gögnum um jökla, rituðum heimildum jafnt sem ljósmyndum og kvikmyndum. Frá því um síðustu aldamót hafa orðið miklar breytingar í loftslagi hér á landi og stærð jökla. Enn eru víða til gögn um þessar breytingar, sem við verðum að varðveita sem reynslu okkar kynslóðar af áhrifum loftslags á jökla hér á landi. Það hlýtur að vera okkur allflestum kappsmál að skila svo gagnlegri þekkingu til afkomenda okkar. Við hljótum einnig að geta sameinast um að láta það ekki um okkur spyrjast um ókomna eilífð að við höfum verið þeir aular að glopra niður slíkri vitneskju. Það er okkur einnig mikilvægt að varðveita sögu jökla- rannsókna hér á landi, skrá hvers vegna fyrirrennarar okkar fóru á jökul, hvað dreif þá, hvernig þeir söfn- uðu smám saman aukinni vitneskju um jökla, hvernig þeir ferðuðust á jöklum: fótgangandi, á skíðum, hest- um, hundasleðum, vélsleðum, snjóbílum af ýmsum gerðum og nú jeppum. Yfirsýn yfir þessa sögu þarf til þess að við getum séð framlag okkar í samhengi. Án yfirsýnar og samhengis verðum við stefnulaus og ráðvillt. Ýmis frumgögn frá mælingum á jökulsporðum frá fyrrihluta þessarar aldar hafa ekki enn fundist þrátt fyrir mikla leit. Enn söknum við fyrstu gestabók- arinnar frá Grímsfjalli og bókarslitra, sem fundust í skálanum, sem fauk í Esjufjöllum, en nú eru týnd. Ég hvet félaga til þess að leita uppi gömul gögn um jökla og sögu félagsins. Sem dæmi um mikinn áhuga á varðveislu heimilda get ég nefnt að Ámi Kjartans- son hefur heimilað félaginu eftirtöku á myndband af gömlum kvikmyndum sínum og Magnús Jóhannsson, útvarpsvirki, hefur sent okkur gamlar ljósmyndir fra Grímsvötnum. SKÁLAMÁL Hús félagsins eru nú 11,9 skálar og tvær geymslur. I Jökulheimum eru tveir skálar, annar frá 1955 og hinn reistur 1965. Auk þess er þar bílskúr frá 1958 og eldsneytisgeymsla byggð 1963. Tveir skálar eru á Grímsfjalli, annar frá 1957 og hinn reistur 1987, einn i Kverkfjöllum (frá 1977), einn á Goðahrygg (frá 1979), einn í Esjufjöllum (frá 1977) og annar í Kirkjubóh við Langjökul, reistur 1979. Alls er flatarmál þessara húsa um 285 fermetrar. Með því að reisa þessa skála hefur félagið auðveldað ferðalög, björgunarstörf og rannsóknir á jöklum. Ekki er nú stefnt að byggingu fleiri skála á næst- unni heldurmun áhersla lögð á að koma áreglubundnu viðhaldi þeirra, sem þegar hafa verið reistir. Það starf er þegar hafið. I byrjun júní fóru 7 félagar á 2 jeppum í Esjufjöll og báru á hann fúavöm og máluðu lista. Hinn 11.-13. ágúst fór Kvenfélag Grímsvatnahrepps til Jökulheima og þar endurreistu þær gamla skálann, hreinsuðu hann og máluðu og skiptu um dýnur í koj- um. Samtímis var smíðaður pallur við nýja skálann. í 20 manna haustferð félagsins í Jökulheima var lokið við frágang pallsins og komið upp nýju Vatikani á hraunsprungu um 100 m NNA við nýja skálann. Framundan er að ljúka viðhaldi á bílskúr og eldsneytisskemmu í Jökulheimum. Á Grímsfjalli þarf að þétta gólf í gamla skálanum og koma sams konar hitaveitu íhann og nú er í nýja skálanum. Með aukinni umferð á Vatnajökli er orðið augljóst að félagið verður að koma upp læstri geymslu á Grímsfjalli fyrir birgðir, tæki og eldsneyti. SEPTEMBERFERÐ í haustferð félagsins til Jökulheima, 15.-17. sept- ember, fóru 20 manns undir stjóm Stefáns Bjamason- ar. Veður var frekar hryssingslegt. Ekið var inn i Tungnaárkrók og skoðaðar miklar breytingar, sem þaf 178 JÖKULL,No. 40, 1990
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.