Jökull


Jökull - 01.12.1992, Blaðsíða 107

Jökull - 01.12.1992, Blaðsíða 107
JARÐFRÆÐAFELAG ISLANDS Frá starfsemi félagsins starfsárið 1991-1992 26. aðalfundur Jarðfræðafélags Islands var haldinn í stofu 101 í Odda þriðjudaginn 12. maí, 1992. Hér á eftir verður sagt frá því helsta sem varðar starfsemi félagsins sl. starfsár. Haldnir voru 6 stjómarfundir og gefin út 4 fréttabréf. Einnig hefti með ágripum á vorráðstefnu félagsins. Þá stóð félagið að 20. vetrarmóti Norrænna jarðfræðinga sem haldið var7. til 10. janúar. félagsstarf Alls vom flutt 4 fræðsluerindi á vegum félagsins, þrjú á haustmissiri og eitt á vormissiri. Auk þess bauð Jarðeðl- isfræðideild Veðurstofu Islands félögum Jarðfræðafélagsins að kynna sér hið nýja jarðskjálftamælikerfi fyrir Suðurland sem og aðra starfsemi stofunnarþriðjudagskvöldið 17. mars. Föstudaginn 28. apríl gekkst félagið fyrir vorráðstefnu í Norræna húsinu, þar sem rúmlega 30 félagsmenn kynntu rannsóknir sínar á veggspjöldum. Fyrsti fræðslufundurinn var haldinn hinn 17. september. Þá flutti prófessor John Andrews við háskólann í Colorado í Bandaríkjunum erindi um ísaldarlok í Norður-Ameríku. Þriðjudaginn 15. október hélt Agúst Guðmundsson, jarðfræðingur á Norrænu eldfjallastöðinni erindi, sem hann nefndi: „Gerð og myndun misgengja í rekbeltum Islands". Agúst og styrkþegar á Norrænu eldfjallastöðinni hafa á und- anfömum ámm gert nákvæmar mælingar á nokkur hundmð S1ggengjum innan rekbeltis Islands og að auki hafa yfir 300 ntisgengi, aðallega siggengi, í rofnum og vel opnum fom- um rekbeltum verið rannsökuð ítarlega. Til samans gefa þessar athuganir allgóða þrívíða mynd af gerð siggengja í jarðskorpu íslands. Áformað hafði verið að prófessor Ashot Karapetian, að- stoðarforstjóri Jarðfræðistofnunar Armeníu kæmi í heim- sókn hingað til lands um mánaðamótin október-nóvember. Því miður varð ekki af þessari ferð og því féll niður fræðslufundur á vegum félagsins, sem áætlaður hafði ver- tð í nóvember. Jólafundur félagsins var haldinn í Skólabæ 9. desember. Þar hélt Sveinn P. Jakobssonerindi sem varðaði áætlanir um byggingu Náttúmhúss í Vatnsmýrinni. Að undanfömu hefur samstarfshópur tilnefndur af Um- hverfisráðuneyti, Menntamálaráðuneyti, Háskóla Islands og Reykjavíkurborg unnið að áliti um byggingu Náttúmhúss sem á að hýsa bæði náttúmsafn og Náttúrufræðistofnun Is- lands. Samstarfshópurinn ráðgerði að ljúka störfum í árslok 1991 og mun greina frá niðurstöðum sínum í viðamikilli skýrslu. Áætlunin gerir ráð fyrir að Náttúruhús rísi í Vatns- mýrinni sunnan við Norræna húsið, við hliðina á fyrirhug- aðri byggingu Háskóla Islands fyrir náttúruvísindastarfsemi sína. Deiliskipulag vegna þessara bygginga hefur þegar ver- ið samþykkt og munu þær rísa næst friðaða svæðinu milli Hringbrautar og Norræna hússins. Föstudaginn 28. apríl kl. 13-17 gekkst félagið fyrir ráð- stefnu sem haldin var í Norræna húsinu. Ekki vom flutt erindi á ráðstefnunni heldur var boðið upp á að kynna verk- efni og rannsóknir á veggspjöldum. Gefin var út bæklingur með útdráttum úr efni veggspjaldanna. Það var rómur manna að þetta fyrirkomulag hefði gefist mjög vel til þess að kynna og ræða rannsóknir í jarðvísindum hér á landi. Um 130 manns sóttu ráðstefnuna. Á aðalfundi félagsins, 12. maí, flutti Tómas Jóhannesson jarðeðlisfræðingur á Orkustofnun erindi um landslag undir jöklum. NEFNDIR Á vegum félagsins starfa nokkrar nefndir. RITNEFND Jarðfræðafélagið á aðild að útgáfu Jökuls með Jökla- rannsóknafélagi Islands. Tveir ritstjórar sjá um útgáfuna og er Leó Kristjánsson tilnefndur af hálfu Jarðfræðafélagsins. ORÐANEFND Á árinu 1990 hóf orðanefnd störf á vegum félagsins. Formaður hennar er Jón Eiríksson, en aðrir í nefndinni eru: Barði Þorkelsson, Freysteinn Sigurðsson, Haukur Jóhannes- son, Leó Kristjánsson og Sigurður Steinþórsson. Þá starfar JÖKULL, No. 42, 1992 105
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.