Jökull


Jökull - 01.12.1992, Blaðsíða 71

Jökull - 01.12.1992, Blaðsíða 71
 * ’ { i1 Mynd 2. Sótaleiði og Sótavistir. Mynd/Photo. Oddur Sigurðsson, 1982 geysimargra hólma er í henni eru. Nokkru nær byggð en fellið renna allar kvíslarnar saman og mynda foss, Eyjabakkafoss svokallaðan; eptirþað fellurhún í einu lagi út í Fljótsdalinn. Hraunhelludrang fundum vjer austan undir fellinu, nær því niðri á jafnsljettu, sem merki þess að Snæfell hefir brunnið til forna. Drangur þessi hefir auðsjá- anlega borizt á falljökli ofan úr fellinu og risið þama uPpá endann. Hann er milli 40 - 50 fet á hæð, nær því 20 á breidd og 15 á þykkt. Hefir steinninn verið nefndur Sótaleiði, því hann er mjög líkur minnismarki a leiði í laginu, og jökulbotninn sem hann hefir borizt úfi Sótavistir. G. Vigfússon. Hér lýkur grein Guttorms. Þessi síðasta klausa bendir til að þeir félagar hafi farið suðaustur af fellinu a niðurleið, enda var ekki árennilegt að fara niður þá leið sem þeir höfðu komið upp. Þeim mælist fjallið um 200 m hærra en það er nú almennt talið. (Þeir hafa 1 íklega ekki leiðrétt fyrir hitamuninum, sem veldur því að kvikasilfurssúlan í loftvoginni stendur lægra uppi á fellinu en hæðin segir til um). Annars hefur ferð þeirra Guttorms og félaga býsna vísindalegt yfirbragð, og þeir eru heppnir með veður. Landfræðileg þekking Guttorms og félaga virðist vera furðu mikil, og lík- lega er þetta í fyrsta sinn hérlendis, sem háfjallagróður og hæðarmörk plantna eru athuguð. Ömefnin Sóta- leiði og Sótavistir eru snjöll, en virðast ekki hafa náð fótfestu. Sýnist mér að Sótavistir eigi við jökulbotn- inn NA í fjallinu, sem Sigurður Þórarinsson (1964) nefndi Hálsajökul, þó hann sé raunar ekkert tengdur Snæfellshálsi, hvað þá fleiri hálsum, og er sú nafngift því ekki heppileg. Skriðjökull þessi hefur í fymdinni borið heljarbjörg fram úr botninum, sem liggja hér og þar á aurunum fyrir framan jökulinn, og eru þau flest úr dökkleitu gjallblönduðu móbergi, þar á meðal „legsteinn Sóta“, sem er engin smásmíði (mynd 2). Árið 1880 var eitt hið besta í manna minnum, vet- urinn fádæma mildur og sumarið þurrt og hlýtt aust- anlands. Snjóbráð hefur verið óvenju mikil og er það skýringin áhinum miklu og torfæru sprungum í „Norð- urjökli“ Snæfells. Má geta þess, að í ágúst 1957 fór greinarhöfundur þessa sömu leið upp á fjallið, og man JÖKULL,No. 42,1992 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.