Jökull


Jökull - 01.12.1992, Blaðsíða 92

Jökull - 01.12.1992, Blaðsíða 92
Kort af suðaustanverðum Mýrdalsjökli sem sýnir líklegustu gönguleið Páls Sveinssonar og félaga. Ekki er ljóst af frásögninni hversu langt þeir fóru inn á jökulinn. nokkur væta, en ekki verulega úrkomulegt. Var því heldur árennilegt að leggja upp, ef þomaði til með stillu, og var af ráðið, að farið skyldi árla næsta dags, þriðjudaginn 2. Sept., ef veður leyfði. Til fararinnar réðust með mér þeir síra Sigurður Sigurðsson1 í Hlíð, Jón bóndi Pálsson í Hrífunesi og Sigursveinn Sveins- son, unglingspilturí Asum; skyldi hann gæta hestanna neðan við jökulinn, ámeðan við værum uppi. Var hann hjá mér á Flögu um nóttina, til þess að verða því fyrr til taks að morgni. En síra Sigurður, er þá átti lengst að sækja, skyldi taka lagið og leggja af síað frá Hlíð, úr því að klukkan væri orðin 3 um nóttina. Gerði hann það líka, því að veður var ágætt; kom kl. 4 að Flögu og vorum við hinir þá á förum og ferðbúnir. Riðum svo fram að Hrífunesi til Jóns. Er sá bær næstur Mýrdals- sandi Skaftártungumegin. Þaðan héldum við svo allir með „nesti og nýja skó“ laust fyrir miðjan morgun, og var þá útlitið hið besta. Yfir Hólmsá fórum við alfara- veg fram undan Hrífunesi, því að brúna, sem var eigi allskammt fyrir innan bæinn, hafði tekið af í hlaupinu, ’Síra Sigurður lézt í Hlíð tæpum 2 árum síðar, 11. Júlí 1921. Var nýkominn úr Reykjavík og hafði tekið megna lungnabólgu. Agætismaður og klerkur góður. er af gosinu varð. Stefndum svo beint á jökul hátt í vestur, framan við Leirá, Rjúpnafell og Sandfell, er liggur uppi undir Mýrdalsjökli í krika allstórum inn í jökulinn; myndi því jökulferðin skemmst þaðan. Sótt- ist ferðin heldur seint, því að hestar voru tregir að fara þessa vegleysu, og svo margkinzaðir orðnir á kaf- hlaupum á ferðalögum yfir Mýrdalssand, eftir gosið, að ekki varð farið nema löturhægt yfir jökulhraunaleif- ar, er reyndust þó vel færar. Komumst þó um dagmál upp að jökli, eftir tæpra þriggja stunda reið frá Hrífu- nesi. Stigum þar af hestunum og neyttum dagverðar. Hey urðum við að hafa með okkur, því ekki var sting- andi strá á þessum stöðum; mosateygingar þær, er þar voru áður, þá allar sandorpnar. Bjuggumst við þar fyrir með hestana á háum sandölduhrygg framan við upptök Leirár, er rennur til landsuðurs, framanvert við Sandfell og Atlaey, en norðan Rjúpnafells í Hólmsá. Þetta er á Alftaversafrétti. Vorum við þama fram undan jöklinum, þar sem jökulhlaupið eystra (austan Hafurseyjar) spýttist fram. Hefir þetta Eystrahlaup greinzt í tvennt við þennan ölduhrygg, og önnur kvísl- in oltið fram Leirárfarveg í Hólmsá og með fram henni, að mestu leyti framan við Atlaey, en skollið á norð- 90 JÖKULL, No. 42, 1992
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.