Jökull


Jökull - 01.12.1992, Blaðsíða 80

Jökull - 01.12.1992, Blaðsíða 80
6. mynd. Vatnshæðarlínurit úr mæli nr. 234 í Jökulsá í Fljótsdal við Eyja- bakka. Hlaup sennilega úr Háöldu- lóni. —Hydrograph of a jökulhlaup in Jökulsá í Fljótsdal at Eyjabakkar. að um mánaðamótin júní-júlí 1987 hafi hækkað mjög snögglega um einn metra í Jökulsárlóni og það fyllst af jökum. Um haustið var svo lónið í Innra-Veðurárdal alveg tómt. í þessum upplýsingum felst nokkurt mis- ræmi, því gert er ráð fyrir, að hlaupin í Jökulsá komi úr Veðurárdal innri, sem verður þrátt fyrir allt að teljast sennilegt. í bréfi frá 8. desember, 1989 rekur Flosi Bjömsson það sem honum er kunnugt um hlaup á Breiðamerkurssandi. Hann telur þar upp hlaup í Jök- ulsá í september 1927, október 1941, desember 1945, janúar-febrúar 1947, júlí 1963, ágúst 1964, júlí 1966, júlí 1968 og ágúst 1971. Þar sem fátt hefur komið fram um þessi hlaup, er þeirra getið hér, þótt þau heyri ekki til því tímabili sem hér er til umfjöllunar. FREMRA-VEÐURÁRDALSLÓN; VEÐURÁ; STEMMA Veðurárdalslón fremra var þurrt 1982-84 að því er Steinn Þórhallsson segir í jökulsporðamælingaskýrslu en vatn safnaðist þar fyrir 1985. Annars koma smá- hlaup í Veðurá, oft tvisvar á sumri, sennilegast úr Fremri - Veðurárdal. VATNSDALSLÓN; KOLGRÍMA Kolgríma hleypur einu sinni til tvisvar á ári. Dag- setningar em óþekktar, en samkvæmt upplýsingum Hafsteins Jónssonar fyrrum vegaverkstjóra á Höfn hafa öll hlaup síðan 1977, er nýja brúin var reist og garðar niður frá brúnni síðast lagfærðir, verið tiltölu- lega lítil og engum skaða valdið. HÁÖLDULÓN; JÖKULSÁ í FUÓTSDAL Hlaup úr Háöldulóni við Eyjabakkajökul eru ekki árviss. Stundum er eins og göngin sem myndast við hlaup nái ekki að lokast strax að því loknu. Þá líður að sjálfsögðu mun lengri tími áður en hleypur næst. 6. mynd er teiknuð eftir síritablaði með jökulhlaupi úr Háöldulóni. Tajia 3. Hlaup úr Háöldulóni Uppruni dags. ár hámarks- rennsli (m3/s) hlaup- vatn G1 Háöldulón 13.-15. júní 1984 11 Háöldulón 1.-3. júlí 1985 10 Háöldulón 12.-15. júní 1986 19 Háöldulón 22.-25. júní 1988 15 78 JÖKULL, No. 42, 1992
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.