Jökull


Jökull - 01.12.1992, Side 78

Jökull - 01.12.1992, Side 78
3. mynd. Súluhlaup við Eystrafjall kl. 14, 29. ágúst 1986. Rennsli meira en 1000 to3/s. Súlutindar í baksýn. Ljósm./Photo. Oddur Sigurðsson. —Jökulhlaup in river Súla by the western margin of Skeiðarárjökull at 2 p.m.August29,1986.Discharge >1000 m?ls. Hlaupið 1986 hófst 28. ágúst 1986, en þann dag komu fram lón á loftmyndum víða meðfram Skeiðar- árjökli vestanverðum. Það jókst stöðugt allan höfuð- dag (sjá 3. mynd) og náði hámarki rétt eftir miðnætti aðfaranótt þess 30. ágúst, datt svo strax niður daginn eftir, en óx í Gígjukvísl um leið. Annar flóðtoppur kom í árnar nokkrum dögum seinna. Um þetta hlaup hefur verið fjallað annars staðar (sjá Bjami Kristinsson 1986, Bjami Kristinsson og fi. 1986 og Helgi Bjöms- son og Finnur Pálsson 1989). Upplýsingar um önnur Súluhlaup en 1986 eru fengnar frá Gylfa Júlíussyni hjá Vegagerð Ríkisins í Vík og Eyjólfi Hannessyni á Núpsstað. Tafla 2. Hlaup úr Grœnalóni árin 1984-1988 Uppruni dags. ár hámarks- rennsli (m3/s) hlaup- vatn G1 Grænalón Grænalón Grænalón Grænalón 15.8. -16.8. 28.8. -10.9. 10.8. -11.8. 20.8.-21.8. 1984 1986 1987 1988 >2000 500 Mesta rennsli í Súluhlaupi er talið verða meira en 2000 m3/s við brúna á Núpsvötnum. í seinni tíð hafa hlaupin ekki farið fram hjá mannfólkinu, því leið ferðamanna í Núpsstaðaskóga teppist þá í 2-3 daga. Brúin á Núpsvötnum er ekki í hættu í þessum hlaupum en varnargarðar ofan brúar skemmast oft meira eða minna. GRÍMSVÖTN; SKEIÐARÁ Hlaup hófst í Skeiðará 14. ágúst 1986 ef dæma má af jöklafýlunni sem þá fannst svo um munaði í Skaftafelli. Það fjaraði út um miðjan september (sjá Bjarni Kristinsson og fl. 1986). Rúmmál hlaupvatnsins mældist 1,2 km3 í rennslismælingum við Skeiðarárbrú (sjá 4. mynd). Svipuð niðurstaða fékkst úr mælingum á breytingum á rúmmáli Grímsvatna (Helgi Bjömsson 1988). Smávægilegar skemmdir urðu á vamargörðum undir Skaftafellsbrekkum enda var hlaupið í minna lagi eins og þau hafa verið hin síðari ár. (4. mynd). JÖKULDALSLÓN; FJALLSÁ Einhver jökulhlaup kunna að hafa komið úr lóni í Jökuldal í Breiðamerkurfjalli í Breiðárlón og svo í Fjallsá á tímabilinu. Það gerist þó varla árlega og eru hlaupin þá svo smávægileg að eftir þeim er varla tekið, segir Flosi Björnsson á Kvískerjum. Áður fyrr voru hlaup í Fjallsá næsta árviss. Hrútá hefur hins vegar ekki hlaupið í áratugi en hlaup voru áður allt að því árviss úr Ærfjalli. Ekki er vitað til, að hlaup hafi nokkurn tíma komið í Breiðá. 76 JÖKULL, No. 42, 1992
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Jökull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.