Jökull

Tölublað

Jökull - 01.12.1993, Blaðsíða 34

Jökull - 01.12.1993, Blaðsíða 34
Vinje, T. E. 1982. The Drift Pattern of Sea Ice in the Arctic with Particular Reference to the At- lantic Approach. InRay, L., ed. TheArctic Ocean. Macmillan Press Ltd. London and Basingstoke, 83-96. Vowinckel, E. 1963. Ice Transport between Greenland and Spitzbergen and Its Causes. Arctic Meteorol- ogy Research Group, Dep. ofMeteorology, McGill University, Publ. Met. 59. Örtenblad, V. T. 1881. Om Sydgrönlands drifved. Bi- hang till Kungliga Svenska Vetenskapsakademiens förhandlingar 6(10), 3-34. ÁGRIP UPPRUNI REKAVIÐAR Á ÍSLANDI KANNAÐUR MEÐ ÁRHRINGJAALD URSGREINING U Við frá fjarlægum löndum rekur sífellt að strönd- um landsins. Utbreiðsla hans er breytileg en segja má að finna megi rekavið meðfram allri strandlengju landsins. Viðurinn á uppruna að rekja til skógarsvæða Rússlands og Síberíu. Arnar, sem renna frá skógar- svæðum Rússlands, Síberíu, Kanada og Alaska bera með sér mikið magn viðar út í Norður-íshafið. Fljótin rjúfa árbakka sína þannig að viðurinn fellur í fljótin og einnig tapast mikið magn timburs við fleytingar. Fleytingar eiga sér aðeins stað í Rússlandi og Síberíu. Þegar viðurinn nær hafinu frýs hann í hafís og berst með ísnum til fjarlægra stranda. Stór hluti alls hafíss í Norður-íshafi berst með hafstraumum inn í Norður- Atlantshaf í gegnum Fram-Sund á milli Grænlands og Svalbarða. Samtals voru rannsökuð 343 sýni af rekavið sem safnað var á þremur mismunandi stöðum á Islandi; Ströndum, Langanesi og Reykjanesi. Einnig voru 25 sýni frá Scoresbysundi á Grænlandi könnuð. Sýnin voru viðar- og árhringjaaldursgreindtil þess að kanna uppruna þeirra. Grundvöllur árhringjaaldursfræði er sá að breidd árhringja í trjám er breytileg frá ári til árs og ræður þar mestu um veðurfar og frjósemi jarðvegs. Tré af sömu tegund og frá sama svæði mynda svipað árhringja- mynstur fyrir sama vaxtartímabil. Aðferðin byggist á að bera saman árhringjagildi sýnis s.s. rekaviðar sam- an við árhringjagrunngildi frá skógarsvæðum sem um- lykja t.d. Norður-íshaf. Samtals voru 25% af greni og 5% af furu í rekviðn- um aldursgreind með hjálp árhringjagrunngilda frá Hvítahafs svæðinu í norður Rússlandi. Af furunni voru 54% sýnanna nothæf í meðalárhringjalínurit sem síðan var aldursgreint með hjálp grunngilda frá Yenis- ey í Síberíu, sem er skammt frá einu stærsta skógar- höggssvæði Rússa. Nú á dögum er mestur hluti furu og grenis reka sagað timbur frá skógarhöggssvæðum Rússlands og Síberíu sem tapast hefur út í Norður-íshaf af völdum fleytinga, en stór hluti lerkis í rekanum er af "náttúru- legum" uppruna og hefur rofist úr bökkum fljótanna í austur Sfberíu. Rekaviður af Norður-Amerískum uppruna hefur greinst í reka frá Grænlandi en ekki á íslandi þrátt fyrir að margfalt fleiri sýni hafi verið könnuð þaðan. Þetta leiðir líkum að því að ísinn sem berst suður með Austur Grænlandsstraumnum, frá Fram-Sundi og inn í Norður-Atlantshaf, sé að einhverju leyti af ólíkum uppruna. 32 JÖKULL,No. 43, 1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.12.1993)
https://timarit.is/issue/387311

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.12.1993)

Aðgerðir: