Jökull

Tölublað

Jökull - 01.12.1993, Blaðsíða 55

Jökull - 01.12.1993, Blaðsíða 55
Vestf. Löwenörn Dutaillis- Trehouart Austf. Wallut n ^ Bienaimé V o.fl. \ \ \ J____I___I___I____I___I___1____L 1800 1850 ÁR - A.D. __I____I___L 1900 MÆLINGAR 1940 OG SÍÐAR I seinni heimsstyrjöldinni gaf breski sjóherinn út handbók um landafræði íslands (Hawkes o.fl. 1942) þar sem birt er smækkað kort af misvísun á íslandi eftir öðru frá 1940 (Iceland, Air Map 1:600 000, G.S.G.S. no. 4140). Ekki hefi ég grennslast fyrir um það, á hvaða mæligögnum fyrirmyndin var byggð. Misvís- unin hefur enn minnkað frá fyrri kortum, og er sögð vera minnkandi um 13’ á ári. Á bandarísku landakort- unum af öllu íslandi í kvarða 1:50 000, sem mörgum eru kunnug, eru upplýsingar um misvísun á hverju kortblaði. Virðist hún á mörgum þeirra vera svipuð og hinu breska, en á öðrum munar nokkrum gráðum. A sumum kortanna er misvísunin gefin upp fyrir árin 1948 eða 1949 og sögð minnka um 12’-13’ árlega, en á nokkrum er átt við árið 1950 og misvísunin þá talin minnka um 9’-10’ á ári. Samantekt misvísunarmæl- inga, er sýnir hvernig lfklegt er að meðal-segulsvið á Reykjavíkursvæðinu hafi breyst frá 1780-1990, er I 7. mynd. Mynd 7. Breytingar á meðal- segulmisvísun í Reykjavík, áætlaðar samkvæmt mæling- um hér og öðrum heimildum, frá því seint á 18. öld. Sýnt er hve miklu munar á mæling- um austast á Austfjörðum og vestast á Vestfjörðum, mið- að við Reykjavík. Mæling- ar í segulmælingastöðinni í Leirvogi eru einnig sýndar. — Average magnetic decli- nation valuesfor the Reykja- vík area, estimatedfrom var- ious local and global mea- surements since the late 18th century. The modern values at the Leirvogur observatory are ojf by about 2° due to local and regional anomal- ies. Vertical line shows the change in declination across Iceland. Á árunum 1957-69 var gert sérstakt alþjóðlegt átak í kortlagningu segulsviðs jarðar, er nefndist "World Magnetic Survey" (Zmuda 1971). í tengslum við það átak gerðu G.W. Haines o.fl. frá kanadísku jarðfræði- stofnuninni vandaðar mælingar á öllum þáttum seg- ulsviðs jarðar í 3-4 km hæð yfir íslandi 1965 úr sér- útbúinni flugvél, sjá Leó Kristjánsson (1987) og kort í skýrslu Þorsteins Sæmundssonar (1969). Sovéskt rannsóknaskip að nafni "Zarya", sérhæft til segulmæl- inga, hefur verið við mælingar víða á höfunum allt frá því á árinu 1956 og sigldi kringum Island 1966, en ekki er mér kunnugt um niðurstöður þess. Frek- ari mælingar á meðalsviðinu allt kringum landið (þó ekki yfir því) voru gerðar af bandarískum aðilum úr flugvél 1973-74 (sjá Leó Kristjánsson 1987), en hafa hvergi birst. Fleiri flugvélar hafa komið hér við, þótt ekki verði rakið. Eflaust hefur einnig mikilla upplýs- inga um sviðið verið aflað gagngert vegna kafbátaleitar kringum landið. JÖKULL, No. 43, 1993 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Jökull

Undirtitill:
Ársrit Jöklarannsóknarfélags Íslands og Jarðfræðafélags Íslands
Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0449-0576
Tungumál:
Árgangar:
72
Fjöldi tölublaða/hefta:
73
Skráðar greinar:
Gefið út:
1951-í dag
Myndað til:
2023
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Jón Eyþórsson (1952-1967)
Sigurður Þórarinsson (1957-1982)
Guðmundur Pálmason (1965-1976)
Sveinbjörn Björnsson (1967-1976)
Helgi Björnsson (1983-1985)
Leó Kristjánsson (1983-1985)
Ólafur G. Flóvenz (1986-1987)
Tómas Jóhannesson (1988-1989)
Helgi Björnsson (1990-1993)
Leó Kristjánsson (1990-1993)
Áslaug Geirsdóttir (1994-2007)
Tómas Jóhannesson (1998-1998)
Bryndís Brandsdóttir (1998-2007)
Halldór Gíslason (2002-2003)
Snævarr Guðmundsson (2006-2007)
Freysteinn Sigmundsson (2008-2008)
Leifur A. Símonarson (2008-2008)
Olgeir Sigmarsson (2008-2008)
Ívar Örn Benediktsson (2012-2012)
Helgi Björnsson (2012-2012)
Guðrún Larsen (2012-2012)
Olgeir Sigmarsson (2012-2012)
Bryndís Brandsdóttir (2013-2016)
Snævarr Guðmundsson (2013-2016)
Þorsteinn Þorsteinsson (2013-2016)
Efnisorð:
Lýsing:
Reykjavík Jöklarannsóknafélag Íslands Jarðfræðafélag Íslands 1951-.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.12.1993)
https://timarit.is/issue/387311

Tengja á þessa síðu: 53
https://timarit.is/page/6578475

Tengja á þessa grein: Misvísun áttavita á Íslandi
https://timarit.is/gegnir/991005441879706886

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.12.1993)

Aðgerðir: