Jökull

Tölublað

Jökull - 01.12.1993, Blaðsíða 86

Jökull - 01.12.1993, Blaðsíða 86
JÖKLARANNSÓKNAFÉLAG ISLANDS Skýrsla stjórnar Jörfi á aðalfundi 23. febrúar 1993. SKIPAN STJÓRNAR OG NEFNDA Síðasti aðalfundur Jöklarannsóknafélags Islands var haldinn25. febrúar 1992. Fundarstjóri varHjálmarR. Bárð- arson og Guttormur Sigbjamarson ritari. Við upphaf þessa aðalfundar var Stefán Bjamason kosinn heiðursfélagi Jökla- rannsóknafélags Islands fyrir ómetanleg störf í þágu félags- ins allt frá fyrstu ámm þess. Á fyrsta stjómarfundi eftir aðalfund, 2. mars, skipti stjórn með sér verkum og dregið var um röð manna í vara- stjóm. Stjómin var þannig skipuð: Aðalstjórn: Helgi Björnsson formaður, kosinn 1992 til þriggja ára. Sveinbjöm Bjömsson varaformaður, kosinn 1991 til tveggja ára. Oddur Sigurðsson ritari, kosinn 1991 til tveggja ára. Jón E. ísdal gjaldkeri, kosinn 1992 til tveggja ára. Stefán Bjamason meðstjómandi, kosinn 1992 til tveggja ára. Varastjórn: Einar Gunnlaugsson 1. varamaður, kosinn 1991 til tveggja ára. Hannes H. Haraldsson 2. varamaður, kosinn 1992 til tveggja ára. Jón Sveinsson 3. varamaður, kosinn 1991 til tveggja ára og Ástvaldur Guðmundsson4. varamaður, kosinn 1992 til tveggja ára. Valnefiid var kosin á aðalfundi og var hún þannig skipuð: Gunnar Guðmundsson, kjörinn til þriggja ára, Sigurjón Rist, til eins árs og Sveinbjöm Bjömssson til tveggja ára. Oddur Sigurðsson, ritari félagsins, hafði umsjón með fundagerðum og fréttabréfi, en Einar Gunnlaugsson sá um félagaskrá, dreifingu Jökuls innanlands, gíróseðla og sam- starf um slík mál við gjaldkera. Stjóm félagsins kaus formenn hinna ýmsu nefnda og völdu þeir sér nefndarmenn. Nefndir vom þannig skipaðar: Rannsóknanefiid: Helgi Bjömsson formaður og Jón Sveinsson Raunvísindastofnun, Hannes H. Haralds- son Landsvirkjun, Oddur Sigurðsson Orkustofnun og Magnús Már Magnússon Veðurstofu. Ritnefnd: Helgi Bjömsson og Bryndís Brandsdóttir tilnefnd af Jörfi og Leó Kristjánsson, Karl Grönvold og Kristján Sæmundsson tilnefndir af Jarðfræðafélagi. Skálanefnd: Stefán Bjamason formaður, Alexander Ingimarsson, Ástvaldur Guðmundsson, Guðlaugur Þórðarson, Jón E. ísdal og Sverrir Hilmarsson. Bílanefnd: Halldór Gíslason yngri formaður, Ámi Páll Ámason, Garðar Briem, Hafliði Bárður Harðarson og Þorsteinn Jónsson. Ferðanefnd: Ástvaldur Guðmundsson formaður, Halldór Gíslason yngri, Hannes H. Haraldsson og Soffía Vem- harðsdóttir. Skemmtinefnd: Um störf skemmtinefndar sáu Ástvaldur Guðmundsson og Halldór Gíslason, yngri. Endurskoðendur félagsins vom Elías B. Elíasson og Ámi Kjartansson. Hinn 1. febrúar 1993 vom félagar skráðir 542, 14 heið- ursfélagar, 434 almennir félagar, 13 fjölskyldufélagar, 46 stofnanir og 35 bréfafélagar. Auk þess fengu 6 fjölmiðlar sendann Jökul og fréttabréfið. FJÁRVEITING Fjárveiting til félagsins á fjárlögum var 450.000 kr., en ekki var tilgreint hvemig hún skyldi skiptast milli rannsókna og útgáfu Jökuls. Var það 40.000 kr. hækkun frá fyrra ári, en það ár hafði hún staðið í stað. RANNSÓKNIR Rannsóknir á vegum félagsins s.l. ár beindust eins og undanfarin ár að Grímsvötnum og mælingum á jöklabreyt- ingum. 84 JÖKULL, No. 43, 1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.12.1993)
https://timarit.is/issue/387311

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.12.1993)

Aðgerðir: