Jökull

Tölublað

Jökull - 01.12.1993, Blaðsíða 67

Jökull - 01.12.1993, Blaðsíða 67
Mynd 5. Hellulaga sand- steinsbjarg með báruförum í Hnútuhólma. — A tabulate block ofsandstone with ripp- lemarks in Hnútuhólmi. eða stöðuvatn verið. Hraunið drekkti því í eldi en gaf í staðinn snotra gjallhóla. Sannanir komu í ljós þegar vegur var skorinn inn í einn af hólunum, því innan um gjallið voru klumpar af hreinum en stundum rauð- brenndum kísilgúr, sem svo hreinn var að engra að- gerða þurfti við en nóg að bregða efninu, í vatnsdropa undir smásjána til þess að greina mikinn fjölda skelja (frustula) kísilþörunga, sem auðvelt er að greina, en verður hér ekki talið. ÞAKKARORÐ Bestu þakkir eru hérmeð færðar þeim Karli Grön- vold og Níels Óskarssyni á Norrænu eldfjallastöðinni fyrir ákvörðun kristallanna í sandsteininum. heimildir Björn Jónasson 1974. Skaftársvæði. Jarðfræðiskýrsla. Ritgerð til B.S. prófs við Háskóla íslands, 63 bls. og kort. Jón Jónsson 1978. Eldstöðvar og hraun í Skaftafells- þingi. Náttúrufræðingurinn 48, 196-232. Jón Jónsson 1987. Eldgjárgos og Landbrotshraun. Náttúrufræðingurinn 57, 1-20. Jón Jónsson 1990. Eldborgaraðir og Rauðöldur. Dag- skráin 27. sept. Selfossi. Sveinn Pálsson 1945. Ferðabók bls. 558. Snælandsút- gáfan, Reykjavík. SUMMARY ISLANDSINA FLOW OF FIRE Hnútuhólmi (hólmi-islet) is one of several kipukas in the big Laki lava flow of 1783. It covers an area of approx. 3 km2 and is in its northernmost part character- ized by numerous pseudocraters in an older lava flow evidently deriving from an earlier eruption in the same eruptive fissure as the one of 1783. That eruption is supposed to have occurred perhaps 8000 years ago or even more. (Argumentation not dealt with here). At that time, part of the area has been occupied by lakes, but not covered with pseudocraters. This is indicated by numerous freshwater diatoms found in the pseudocraters as well as by blocks of sandstone evi- dently deriving from the bottom of a lake and carried to the surface in steam explosions in connection with the formation of pseudocraters. The sandstone carries pieces of acidic pumice in ripplemarks and secondary formed crystals of calcite. Another big kipuka of the same age is Eyrarhólmi, not dealt with here. JÖKULL, No. 43,1993 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.12.1993)
https://timarit.is/issue/387311

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.12.1993)

Aðgerðir: