Jökull


Jökull - 01.12.1993, Blaðsíða 78

Jökull - 01.12.1993, Blaðsíða 78
tröllslegar frá hjallanum og hornrétt á jaðar jökulsins. Mikið sprungukraðak er í hlíðinni ofan hjallans og eru þær samsíða jökuljaðrinum. Framskrið virðist jafnvel meira bæði austan og vestan við þennan mælistað [Múlajökull S]. ísstykki féllu úr hinum háttliggjandi jaðri með brestum.“ MÝRDALSJÖKULL Sólheimajökull - Bæði austur- og vestur-tungan skríða fram en jökullinn hörfaði uppi á Jökulhaus. Valur Jóhannesson tekur fram að jökullinn sé lægri og ekki eins úfinn og undanfarin ár. VATNAJÖKULL Tungnaárjökull - Hafliði Bárður tók eftir því að miklar breytingar eru orðnar á jöklinum og hann mjög sprunginn alla leið frá sporði og upp fyrir 1200 m y.s. Skeiðarárjökull - Við mælingu í fyrrahaust var enn gangur í jöklinum við vestasta merkið sem Eyjólfur á Núpsstað mælir og er framskriðið sem hér mælist síðustu hreyturnar af framhlaupi jökulsins 1991. Að austan er jökuljaðarinn aftur farinn að hopa. Skaftafellsjökull - Guðlaugur bóndi á Svínafelli veitti því eftirtekt að jökulsporðurinn gekk fram fyrr á árinu en var kominn í sömu stöðu og í fyrra haust við mælinguna í október. ÖRÆFAJÖKULL Virkisjökull - Guðlaugur tekur einnig fram að Virkisjökull hafi þynnst en brúnin sé svo aurborin að hún bráðnar mjög hægt. Kvíáir-, Hrútár-, Fjalls- og Breiðamerkurjökull V - I bréfi sem Flosi Björnsson á Kvískerjum skrifar með mælingaskýrslum Helga bróður síns segir m.a.: „Fjallsjökullmun og nokkuð lækkandi og Hrútárjökull við Ærfjall, en hins vegar ekki við Múlann, þar sem hann rekur sig á hamrabrúnina inn af Múla. Kvíárjökull er kyrrstæður og jaðarinn að mestu hulinn grjótjökli. Mun tilgangslaustað mælaþarfram- vegis meðan svo er. Jökull sést þó við lónið en mun kyrrstæður. Annars er Kvíárjökull sléttur framantil að baki grjótjökulsins alllangt uppeftir.“ VATNAJÖKULL Breiðamerkurjökull -1 bréfi Flosa er einnig sagt frá því að Breiðmerkurjökullhafi lækkað verulega í sumar langt inneftir. Steinn Þórhallsson segir á mælingablaði sem á við staðinn næst Fellsfjalli: „A mælistað er jað- ar jökulsins ekki eins brattur og í fyrra, annars lítil breyting þarna. A mælistað við Jökulsá er vatnið milli jökuls og lands svipað og í fyrra, .... og jökullinn lægri.“ Skálafellsjökull - Breytt var stefnu á línunni sem ákvarðast af merkjum nr. 158 og 159 þannig að hún vísar nú beint upp eftir jöklinum. Heinabergsjökull - Hornamælingin yfir lónið er fremur ónákvæm og ber því að taka 90 m framskriði jökulsins með fyrirvara. SUMMARY GLACIER VARIATIONS 1930-1960,1960-1990, and 1991-1992 In late summer and fall 1992 glacier variations were recorded at 39 locations, 11 tongues showed ad- vance, 2 were stationary and 21 retreated. Five of the visited stations were inaccessible because of snow, lagoons or debris. The summer of 1992 was a cool one with frequent snow fall in the highlands particularly in the north. Ablation was thus exceptionally low. Múlajökull started surging in late summer and was at full speed at the time of measurement. Three other glaciers not regularly measured surged this period, i.e. SE part of Hofsjökull, southern part of Köldukvíslar- jökull in W-Vatnajökull and NW corner of Mýrdals- jökull. In the table of glacier variation there is now a sign by each glacier that is considered a surge-type glacier. Results of direct measurements of mass balance that are carried out at the National Energy Authority and the Science Institute of the University are reported in table 1. 76 JÖKULL, No. 43, 1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.