Jökull

Tölublað

Jökull - 01.12.1993, Blaðsíða 54

Jökull - 01.12.1993, Blaðsíða 54
°o JP (VJ (V) <ri (\ O ro <0 Mynd 6. Mælingar á segul- misvísun 1870-1930, ásamt áætluðum línum um jafna misvísun 1910. — Declin- ation measurements 1870- 1930, and estimated isogon- icsfor 1910 (Reichs-Marine- Amt 1908). uð óbreytt í seinni útgáfum bókarinnar (síðast 1927) og kortið lagfært í samræmi við það, en ekki getið heirn- ilda. Handbók Reichs-Marine-Amt (1908, bls. 47) getur um staka mælingu á Faxaflóa 1906, en er ann- ars með samskonar misvísunarkort og danska bókin. Fimm mælingar austan við land, leiðréttar til ársins 1905, eru á dönsku sjókorti frá aldamótunum (Kgl. Sdkaart-Archiv 1901), og eru eflaust fleiri slík kort í skjalasöfnum. Á árinu 1910 mældu tveir Þjóðverjar (Angenheist- er & Ansel 1912, sjá Leó Kristjánsson 1986) misvís- unina á nokkrum stöðum í leiðangri sínum til Islands til að fylgjast með halastjörnu Halleys. Þá kom hingað 1914 skipið "Carnegie", í eigu jarð- segulmælingadeildar samnefndrar stofnunar í Wash- ington. Það skip var sérstaklega smíðað úr ósegul- mögnuðum efnum 1909 og sigldi um öll heimsins höf til rannsókna. Carnegie-menn mældu svið á nokkrum stöðum sunnan við landið, og auk þess á Seltjarnar- nesi, Engey, Kjalamesi og Akranesi (Bauer o.fl. 1917, 1921). Mælingarnar voru eflaust mjög vandaðar, en samt engu betur treystandi en þeim fyrri; í Viðey voru tækin t.d. sett upp rétt ofan við þverhnípta sjávarkletta. Gögn úr þessum leiðangri voru meðal annars notuð til að gera misvísunarkort af heimskautasvæðunum (Jo- nes 1923,sjáogFisk 1931). Skipiðkomaftur 1928og mældi segulsvið á nokkrum stöðum sunnan við land og auk þess í Engey (Wallis & Green 1947). Vakti koma þess nokkra athygli, en ekki varð þessu skipi auðið mikið lengri ævidaga, því það brann við Samoa-eyjar 1929. Sumurin 1929 og 1931 gerðu Frakkar á skipinu "Pourquoi-pas?" enn fáeinar mælingar á misvísun hér á landi (Mercanton 1930, 1931). í samantekt Homery (1933) um jarðsegulsviðið 1931 er áætlað að misvís- unin minnki um 12’-13’ á ári hér. Þjóðverjar voru að gera tilraunir með mælingu segulstefna í loftskip- um um þetta leyti (t.d. Ljungdahl 1932), en ekki fara sögur af slíkum mælingum í leiðangri þeirra hingað 1930. Niðurstöður misvísunarmælinga 1880-1930 eru sýndar á 6. mynd, og þar eru einnig línur um jafna mis- vísun 1910, úr handbók Reichs-Marine-Amt (1908). 52 JÖKULL, No. 43, 1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.12.1993)
https://timarit.is/issue/387311

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.12.1993)

Aðgerðir: