Jökull

Tölublað

Jökull - 01.12.1993, Blaðsíða 45

Jökull - 01.12.1993, Blaðsíða 45
and Sea-level Changes in East and Southeast Ice- land]. Náttúrufræðingurinn58, 59-80. Pétursson, H. G. 1986. Kvartœrgeologiske unders0k- elser pá Vest-Melrakkaslétta, Nord0st-lsland. Un- published Cand. Real. Thesis, 157 pp. University of Tromsp, Tromsp. Pétursson, H. G. 1991. The Weichselian glacial his- tory of West Melrakkaslétta, Northeastern Iceland. In J. K. Maizels and C. J. Caseldine, eds. Envi- ronmental changes in Iceland, past and present, 49-65. Kluwer Academic Publishers, Dordrecht. Pjeturss, H. 1910. Island. Handbuch der Regionalen Geologie 4, 1-22. Sigmundsson, F. 1991. Postglacial rebound and as- thenosphere viscosity in Iceland. Geophysical Re- search Letters 18, 1131-1134. Sæmundsson, K. 1977. Geological map of Iceland, sheet 7, NE-Iceland. Iceland Geodetic Survey and Museum of Natural History, Reykjavík. Sæmundsson, K. 1991. Jarðfræði Kröílukerfisins. In A. Garðarsson and A. Einarsson, eds. Náttúra Mývatns, 25-95. Hið íslenska náttúrufræðifélag, Reykjavík. Sæmundsson, Th. 1994. The deglaciation history of the Hofsárdalur valley, Northeast Iceland. In W. P. Warren and D. Croot, eds. Formation and Defor mation of Glacial Deposits, 173-187. Balkema, Rotterdam. Thoroddsen, Th. 1904. Þættir úr jarðfræði íslands. Andvari 29, 17-78. Thoroddsen, Th. 1905-06. Island. Grundriss der Ge- ographie und Geologie. Petermanns Geographis- che MitteilungenErganzungsband32, No. 152 and 153, 358 pp. ÁGRIP hörfun jökla og myndun fjörumarka á SÍÐJÖKULTÍMA VIÐ ÞISTILFJÖRÐ OG BAKKA- FLÓA Á NORÐAUSTURLANDI I þessari grein er lýst fjörumörkum og setmyndun- um jökla og jökuláa, sem urðu til á síðjökultíma og í upphafi nútíma, þegar jöklar síðastajökulskeiðshörf- uðu inn fyrir núverandi strönd landsins við Þistilfjörð og Bakkaflóa (Mynd 1). Rannsóknir á þessum fyr- irbærum hafa leitt í ljós, að samfara hörfun jöklanna mynduðust ný og ný fjörumörk, sem nú er að finna í mismikilli hæð yfir sjó. Samspil og saga þessara breytinga er borin saman við niðurstöður rannsókna á Melrakkasléttu og við Vopnafjörð. Fjörumörk í allt að 65 m hæð eru rétt utan við há- reistanjökulgarð (Mynd 2) íhlíðarfætinumað norðan- verðu í Viðarvík við Þistilfjörð (Mynd 3). í Viðarvík eru líka fjörumörk í 50 og 40 m hæð en þau mynd- uðust á sama tíma og óseyrarhjalli sem nær 40-45 m hæð fyrir miðri víkinni (Mynd 3). Skammt utan við þorpið á Bakkafirði eru fjörumörk í um 50 m hæð, en þau mynduðust líklega, þegar jökuljaðar lá um þveran Bakkaflóa milli Digraness og Langaness (Mynd 4). Nær samfelld fjörumörk má rekja í um 30 m hæð milli Rauðaness og Lónafjarðar við Þistilfjörð (Mynd 3) og í um 30-35 m hæð milli Finnafjarðar og Digraness við Bakkaflóa (Mynd 4). Umtalsverðar setmyndanir norðaustan við Flautafell, ofan Alands- og Tumavíkur og sunnan Lónafjarðar (Mynd 3) eru beint og óbeint tengdar ofangreindri afstöðu láðs og lagar. Sama máli gegnir um sethjallann við Miðfjörð, en yfirborð hjallans fer jafnt og þétt hækkandi og nær um 55 m hæð um 5 km suðvestan við fjarðarbotninn (Mynd 4). Fornt mynstur farvega á yfirborði sethjall- ans er sýnilegt niður að fjörumörkum í um 30 m hæð. Innri gerð hjallans er svo ágætlega sýnileg á strönd Miðfjarðar (Mynd 5), en gerð og skipan setlaga (Mynd 6A) bendir til þess, að hann hafi myndast á tímum breytilegrar afstöðu láðs og lagar. I opnu í efsta hluta sethjallans (Mynd 5) eru mjög athyglisverð jarðlög á botni gamals setfyllts farvegar (Mynd 7), sem hefur grafist í hjallann eftir að afstæð hæð sjávarborðs var orðin minni en 30 m. I setinu eru m.a. tvö öskulög, annað basískt en hitt súrt (Mynd 8) en efnafræðileg samsetning súra lagsins (Tafla I) - Miðfjarðargjósk- unnar - sýnir að hún er komin úr Öskju. Fjörumörk neðan þeirra í um 30 m hæð eru nokkuð greinileg í um 20 m hæð í Krossavík (Mynd 3) ofan á um 20 m þykkum sethjalla (Mynd 6B) og í um 25 m og 10 m hæð í Gunnólfsvík (Mynd 4). í kjölfar almenns loftlagsbata við Norður- Atlantshaf hörfuðu jöklar inn fyrir núverandi strönd Norðausturlands. Jökulhörfunin varð ekki samfelld JÖKULL, No. 43, 1993 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.12.1993)
https://timarit.is/issue/387311

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.12.1993)

Aðgerðir: