Jökull - 01.12.1993, Page 67
Mynd 5. Hellulaga sand-
steinsbjarg með báruförum í
Hnútuhólma. — A tabulate
block ofsandstone with ripp-
lemarks in Hnútuhólmi.
eða stöðuvatn verið. Hraunið drekkti því í eldi en gaf
í staðinn snotra gjallhóla. Sannanir komu í ljós þegar
vegur var skorinn inn í einn af hólunum, því innan
um gjallið voru klumpar af hreinum en stundum rauð-
brenndum kísilgúr, sem svo hreinn var að engra að-
gerða þurfti við en nóg að bregða efninu, í vatnsdropa
undir smásjána til þess að greina mikinn fjölda skelja
(frustula) kísilþörunga, sem auðvelt er að greina, en
verður hér ekki talið.
ÞAKKARORÐ
Bestu þakkir eru hérmeð færðar þeim Karli Grön-
vold og Níels Óskarssyni á Norrænu eldfjallastöðinni
fyrir ákvörðun kristallanna í sandsteininum.
heimildir
Björn Jónasson 1974. Skaftársvæði. Jarðfræðiskýrsla.
Ritgerð til B.S. prófs við Háskóla íslands, 63 bls.
og kort.
Jón Jónsson 1978. Eldstöðvar og hraun í Skaftafells-
þingi. Náttúrufræðingurinn 48, 196-232.
Jón Jónsson 1987. Eldgjárgos og Landbrotshraun.
Náttúrufræðingurinn 57, 1-20.
Jón Jónsson 1990. Eldborgaraðir og Rauðöldur. Dag-
skráin 27. sept. Selfossi.
Sveinn Pálsson 1945. Ferðabók bls. 558. Snælandsút-
gáfan, Reykjavík.
SUMMARY
ISLANDSINA FLOW OF FIRE
Hnútuhólmi (hólmi-islet) is one of several kipukas
in the big Laki lava flow of 1783. It covers an area of
approx. 3 km2 and is in its northernmost part character-
ized by numerous pseudocraters in an older lava flow
evidently deriving from an earlier eruption in the same
eruptive fissure as the one of 1783. That eruption is
supposed to have occurred perhaps 8000 years ago
or even more. (Argumentation not dealt with here).
At that time, part of the area has been occupied by
lakes, but not covered with pseudocraters. This is
indicated by numerous freshwater diatoms found in the
pseudocraters as well as by blocks of sandstone evi-
dently deriving from the bottom of a lake and carried
to the surface in steam explosions in connection with
the formation of pseudocraters.
The sandstone carries pieces of acidic pumice in
ripplemarks and secondary formed crystals of calcite.
Another big kipuka of the same age is Eyrarhólmi,
not dealt with here.
JÖKULL, No. 43,1993 65