Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2013, Qupperneq 103
ÍOI
Hvert stefnir i íslenskri setningagerð?
e. T3070
f. T3060
g- T3038
h. T3101
i. T3108
j- T3113
Þessi strákur lenti i eiturlyfjunt.
Hann hefur eyðilagt líf sitt.
Stefán er mjögn iðu rdregin n.
Hann er óánægður með lífið sitt.
Svakalega er Gyða andfúl.
Hún verður að bursta tennurnar sínar oftar.
Kristinn lenti í slagsmálum igœr.
Nefið hans er rautt og þrútið.
Gditirðu nokkuð fzrt þig aðeins?
Þú stendur á fætinum mínum.
Geir er farinn að stunda líkamsr&kt.
Hann var hættur að geta snert tærnar sínar.
Hér táknar orðið vasi í fyrsta dæmaparinu auðvitað ekki óaðskiljanlega
eign en var haft með vegna þess að grunur lék á að notkun greinis í eignar-
samböndum með því væri svipuð. Yfirlit yfir mat þátttakenda á þessum
dæmum er sýnt í töflu 14. Þegar tölurnar eru túlkaðar er vert að hafa í huga
að í sumum tilvikum hljóma dæmi af þessu tagi án greinis trúlega sem
formlegt eða hátíðlegt mál í eyrum sumra (hár þitt) og talmálslegra form
sem allir sætta sig væntanlega við gæti þá verið með greini og forsetningar-
lið í stað eignarfornafnsins (hárið á þér), en sú gerð var ekki prófuð hér.
NÚMER SETNING 9.b. 20-25 40-45 65-70 r p N
a. T3006 Þeir voru í vasa mínum. 37,8 37.3 78,0 94,5 -.478 .000 711
b. T3022 Veskið er í vasanum mínum. 86,6 90,4 81,4 49,1 .312 .000 711
c. T3048 Hár þitt verður mjúkt og glansandi af henni. 56.5 62,0 78,0 80,5 -.219 .000 711
d. T3098 Hárið hennar er alltaf svo flókið á morgnana. 80,9 78,8 64,9 48,8 .257 .000 710
e. T3070 Hann hefur eyðilagt líf sitt. 87,6 94,4 97,0 97,0 -.150 .000 7H
f. T3060 Hann er óánægður með lífíð sitt. 72,1 66,5 52,4 28,3 .319 .000 7H
g. T3038 Hún verður að bursta tennurnar sínar oftar. 77,6 80,2 73.2 51,8 .195 .000 712
h. T3101 Nefið hans er rautt og þrútið. 67.7 67,6 62,5 50,6 .127 .001 712
i. T3108 Þú stendur á fætinum mínum. 65.3 58,8 554 36,6 .196 .000 707
j. T3113 Hann var hættur að geta snert tærnar sínar. 70.5 63.3 49,1 39.6 .243 .000 708
Tafla 14: Jákvcett mat þátttakenda á eignarsamböndum með ogán greinis.