Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2013, Blaðsíða 112
no
Höskuldur Þrdinsson o.fl.
d. T3062 María hefur hitt marga af starfsmönnunum.
Eg efast samt um að þennan mann hafi hún hitt______
e. T3090 Borgarfulltrúarnir mddu ekkí málefni aldraðra.
Ráðherrann harmar að það mál skuli þeir ekki hafa rætt_
f. T3095 Gunnar rakst á Heimsljós d fornbókasölu.
Hann uppgötvaði að þá bók hafði hann ekki lesið____
g. L3.22 )óhann var að koma úr viðskiptaferð um Evrópu.
Ég spurði hann hverja í gær hefði hann hitt__
h. T3049 Jóna hefur komið til margra borga.
Eg veit þó ekki hvort til Rómar hefur hún komið.
i. T3080 Þetta er ekki strákurinn sem ég hitti í London.
Þetta er strákurinn sem í París hitti ég síðast.
Yfirlit yfir dóma þátttakenda um þessar setningar er sýnt í töflu 17:
NÚMER SETNING 9.b. 20-25 40-45 65-70 r p N
a. T3007 Eg veit þó að til Aþenu hefur hún aldrei komið. 19.9 52.5 76,2 86,7 -.527 .000 711
b. T3045 Hann sagði að þjóðsönginn gæti hann ekki sungið. 16,4 36,3 55.4 69,1 -.419 .000 713
c. T3051 Hann hélt að þá mynd hefðum við ekki séð. 25,4 36,9 62,5 67,1 -.368 .000 712
d. T3062 Ég efast samt um að þennan mann hafi hún hitt. 28,4 37,6 58.9 55.8 -.255 .000 710
e. T3090 Ráðherrann harmar að það mál skuli þeir ekki hafa rætt. 26,6 31,8 34>i 40,0 .069 .067 710
f. T3095 Hann uppgötvaði að þá bók hafði hann ekki lesið. 43.7 64,8 81,5 84.7 .340 .000 709
g. L3.22 Ég spurði hann hverja í gær hefði hann hitt. 4,5 i>7 1,8 1,2 .070 .062 712
h. T3049 Ég veit þó ekki hvort til Rómar hefur hún komið. 4,0 L7 1,8 0,6 .083 .027 713
i. T3080 Þetta er strákurinn sem í París hitti ég síðast. 7.5 1»1 0,6 0,0 .170 .000 712
Tafla 17: Jákvœðir dómar þátttakenda um kjarnafarslu í mismunandi
aukasetningum.
Eins og sjá má er hér greinilegur munur á skýringarsetningunum annars
vegar og spurnar- og tilvísunarsetningunum hins vegar, enda var við því
að búast. Setningarnar í fyrri flokknum fá að vísu nokkuð mismunandi