Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2013, Síða 152
150
Margrét Lára Höskuldsdóttir
HEIMILDIR
Baldur Jónsson. 1982. Um tvenns konar /f-framburð. íslenskl mál4:87—115.
Field, Andy. 2005. Discovering Statistics UsingSPSS. 2. útg. SAGE Publications, London.
Höskuldur Þráinsson. 2011. Málbreytingar í sýndartíma og rauntíma. Fyrirlestur fluttur á
Hugvísindaþingi Háskóla Islands 25. mars 2011. Sjá vefslóðina: http://malvis.hi.is/
sites/malvis.hi.is/files/MalbreytSyndartim.pdf. [Sótt 17. ágúst 2013.]
Höskuldur Þráinsson og Kristján Arnason. 2001. Mállýskur. Alfr&ði íslenskrar tungu. Ritstj.
Þórunn Blöndal og Heimir Pálsson. Geisladiskur. Námsgagnastofnun, Reykjavík.
Kristján Arnason. 2005. Hljóð. Handbók um hljóðfræði og hljóðkerfisfræði. fslensk tunga
3. Almenna bókafélagið, Reykjavík.
Kristján Arnason og Höskuldur Þráinsson. 2003. Fonologiske dialekttræk pá Island.
Generationer og geografiske omráder. Gunnstein Akselberg, Anne Marit Bpdal og
Helge Sandpy (ritstj.): NordiskDialektologi, bls. 151—196. Novus, Ósló.
Margrét Guðmundsdóttír. 2008. Málbreytingar í ljósi málkunnáttufræði. íslensktmál 30:7—52.
Margrét Lára Höskuldsdóttir. 2012. Ertu nokkuð búin(n) að [é’a:pha] þe'r? Framburður
Norðlendinga á Norðausturlandi og í Reykjavik á árunum 1940—2011. B.A.-ritgerð,
Háskóla fslands, Reykjavík.
Sankoff, Gillian, og Héléne Blondeau. 2007. Language Change across the Lifespan: /r/ in
Montreal French. Language 83:560—588.
Tilbrigði ísetningagerð. Upplýsingar á vefslóðinni www.malvis.hi.is/tilbrigdi_i_setningagerd.
[Sótt 17. ágúst 2013.]
SUMMARY
‘Phonetic changes in Northeastern Icelandic 1940—2011’
Keywords: phonetic variation, linguistic change in real time, devoicing of sonorants,
aspiration
This paper reports on the development of some regional phonetic features in Icelandic. In
a real-time panel study the pronunciation of 77 speakers was first investigated around 1940
and again in 2011. Of the speakers interviewed, 41 had remained in Northeastern Iceland
where they grew up, whereas the remaining 36 had moved to Reykjavík in the South-
western part of the country. The regional features in question are the following:
(i) a. Aspirated stops after long vowels (commonly known as “hard pronunciation”).
b. Voiced /l,m,n/ before /p,t,k/ and voiced /ð/ before /k/ (“voiced pronunciation”)
c. The pronunciation of a stop in the sequences -fð- and -gð- (i.e., [hapði] for hafði ‘had’
and [sakði] for sagði ‘said’ as opposed to the more common [havði] and [sayði])
The study suggests that all the regional features are on the retreat and they were all adver-
sely affected by the relocation of the speakers to Reykjavík. The so-called “hard pronun-
ciation” is best preserved, however, both in the language of those who had moved and
those who had not. The voiced pronunciation is losing ground quite fast, especially in the
language of those who moved. Finally, the pronunciation of stop in -fð- and -gd-sequences
has almost disappeared in both groups of speakers.