Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2013, Blaðsíða 161
Ávum i f<zr0sk og áfu i norr0nt 159
tion. Dette, sammen med lydlovene og den morfologiske overensstem-
melse, st0tter hypotesen om, at dette er det samme ord.
LITTERATUR
Asgeir B. Magnússon. 1989. Islensk orðsifjabóL Orðabók Háskólans, Reykjavík.
Campbell, Lyle. 1998. Historical Linguistics. An Introduction. The MIT Press, Cambridge,
MA.
De Vries, Jan. 1977. Altnordisches Etymologisches Wörterbuch. E. J. Brill, Leiden.
Eddukmði. 1954. Samundar-Edda,fyrrihluti. Red. Guðni Jónsson. íslendingasagnaútgáfan,
Akureyri.
Fritzner, Johan. 1954. Ordbog over Det gamle norske Sprog. Tryggve Juul Mpller Forlag,
Oslo. [Fotografisk genoptryk af 2. udg., 1883-1896.]
F0roysk Orðabók. 1998. [Færpsk ordbog.] Red. Jóhan Hendrik W. Poulsen, Marjun
Simonsen, Jógvan í Lon Jacobsen, Anfinnur Johansen og Zakaris Svabo Hansen.
Fproya Fróðskaparfelag, Tórshavn.
Heggstad, Leiv, Finn Hpdnebp og Erik Simensen, Erik. 1975. Norr0n ordbok. 3. udg. Det
Norske Samlaget, Oslo.
Kluge, Friedrich, og Elmar Seebold. 1989. Etymologisches Wörterbuch der deutschen Sprache.
Walter de Gruyter, Berlin.
Lexicon Poeticum Antiqua Lingua Septentrionalis. Ordbog over det norsk-islandske skjalde-
sprog. 1931. Oprindelig forfattet af Sveinbjörn Egilsson. Forpget og pány udgivet for
Det kongelige nordiske oldskriftselskab, 2. udgave, ved Finnur Jónsson. [Fotografisk
genoptryk 1966 hos Atlas Bogtryk, Kpbenhavn.]
Thráinsson, Höskuldur, Hjalmar P. Petersen, Jógvan í Lon Jacobsen og Zakaris Svabo
Hansen. 2012. Faroese. An Overview and Reference Grammar. 2. udgave. Fróðskapur.
Tórshavn, og Linguistic Institute, University of Iceland, Reykjavík. [1. udg. 2004.]
ÚTDRÁTTUR
I þessari grein er stungið upp á því að færeyska orðmyndin ávum og forníslenska
orðmyndin áfu séu leiddar af sama orði. Forníslenska orðið kemur aðeins fyrir einu sinni,
þ.e. í Lokasennu í sambandinu jöll okáfu. Fræðimenn hafa yfirleitt talið þetta orð hafa ein-
hverja neikvæða merkingu þótt ekki sé ljóst í smáatriðum hver hún kunni að hafa verið.
Færeyska orðið kemur aðeins fyrir i föstum orðasamböndum (eða i samsetningum) og þá
alltaf í þágufalli fleirtölu (t.d. av minum ávum ‘mín vegna’). Ef um sama orðið er að ræða
hefur merking færeyska orðsins því þróast í jákvæða átt, en það er þekkt merkingarbreyt-
ing í ýmsum tungumálum. Nokkur dæmi eru nefnd um þess háttar merkingarbreytingar í
greininni, t.d. að enska orðið queen mun upphaflega hafa merkt ‘kona’.