Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2013, Side 170
i68
Guðrún Kvaran
setningar eru flestar stofnsamsetningar, t.d. snjóhnaus, snjóhdina, snjóvatn,
en ein er eignarfallssamsetning í fleirtölu, snjóapláss.
2.4 u-stofnar
I Æv eru aðeins fá dæmi um beygingu M-stofna með stofnlægu r-i. Þau
eru (Jóhannes B. Sigtryggsson 2011:121):
(6)a. Þf. et.: fellir, Reynir, Lambhellir
b. Þgf. et.: uppgangseyrir, flýtir, beykir
c. Ef. et.: Reynirshverfi, Þórirsholti
Um talsvert auðugri garð er að gresja í Kl. Þar koma þessi orð fyrir í auka-
föllum: einir, eyrir, flýtir, hnekkir, léttir, lœknir, malir, manir, skelmir, (vand-
mðajstillir en aðeins í eintölu. Dæmin eru sýnd í töflu2.
ET. ÞF. einirber, einirberjahrís, einirberjatré flýtir (79, 93, lll, 159, 258,371) hnekkir (316, 373) léttir (319) læknir (74) mælir (82,165,166, 345) mænirinn (20), mænirás (47) steypir (25, 36,126)
ÞGF. flýtir mælir (37, 268, 402), mænirnum (360) vandræðastillir (54)
EF. eyrirsvöllur léttirs (137) læknirsdómur, læknirskonst, læknirsmeðal mænirsins (74) skelmirsaktugur, skelmirsfullur, skelmirslega, skelmirsstykki
FT. NF. skelmirar (121)
Tafla 2. Karlkyns M-stofnar með stofnlægt r í Kl.
Ef litið er yfir alla þá staði í bókinni þar sem ia-stofnar koma fyrir er þessi
beyging einráða í ósamsettum orðum. Það er fremur í samsettum orðum
sem tvímyndir koma fyrir eins og mdiniás/mcznirás, Lzknisdómur/l&knirs-