Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2013, Side 213

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2013, Side 213
Svör við spumingum Gunnars 211 Sams konar dæmi frá sama tímabili eru sýnd á bls. 188. Gunnar nefnir sérstaklega Svein Sölvason og viðeigandi dæmi má finna strax í mansöng fyrstu rímu hans af Gissuri jarli (Sveinn Sölvason 1800:1): Annara landa er þad sidur (Eignadur skáldum s0nnum): Ad færa s0gn í fagrar qvidur Af frægum edalmqnnum. (Rímur af Gissurijarli I.4) Hér er orðmyndin lcviður (ft. af kviða) sett í lok ójafns vísuorð í ferskeyttum hætti, eins og hún væri einkvæð. En þessi orðmynd hefur aldrei verið einkvæð svo að segja mætti að um ranga málfyrningu sé að ræða. Stundum rímar fornt -ur við fornt -ur (t.d. veilur — deilur eða bróður — móður), en það er sjaldgæft bæði að fornu og nýju því að heppileg rímorð eru fá (sjá Hauk Þorgeirsson 2013:177). Það vill til að ég finn engin dæmi um þetta í úrtakinu mínu frá 17. og 18. öld, hvorki í stýfðum vísuorðum né óstýfðum. Það er vísast aðeins tilviljun. I 22.305 vísum fyrir 1550 fann ég 8 dæmi (sama rit, bls. 177), en úrtakið mitt frá 17. og 18. öld er aðeins 3779 vísur svo að þess var ekkert endilega að vænta að finna neitt dæmi þar. Eg sé sem sagt ekkert í þessum gögnum sem mælir gegn niðurstöðum mínum. En spurning Gunnars er góð því að mér láðist að segja berum orðum í kafla 8.8.2 að eftir siðaskipti kæmu orð með fornu -ur fyrir í stýfðum vísuorðum. Spurning 6 Þetta er bitastæðasta spurningin og hún sýnir hversu nákvæmlega Gunnar hefur íhugað efnið. Eftir að ég taldi mig hafa sýnt fram á að skáld síðmiðalda hefðu gert greinarmun á orðmyndum með fornu -ur og nýju -ur vildi ég ræða alla möguleika á því á hverju sá greinarmunur hefði byggst. Eg reyndi þá bæði að gera öllu því skil sem fræðimenn hefðu þegar sagt um þetta en einnig að hugsa upp möguleika sem ekki hefðu áður verið nefndir. Eg raðaði þessum möguleikum í átta undir- kafla (8.11.1—8.11.8), nokkurn veginn eftir því hversu sennilegir mér þóttu þeir. Sá möguleiki sem mér þótti næstsennilegastur, á eftir tónkvæðisskýringunni, er sá sem Gunnar reifar hér og ég fjalla stuttlega um í undirkafla 8.11.7. Inni í vísuorðum miðaldarímna má sjá að orðmyndir eins og best(u)r eru venjulega tvíkvæðar en þó einkvæðar ef á eftir fer áherslulaust orð sem hefst á sérhljóði. Eg er sammála Gunnari að þetta sé varla tóm bragfræðileg sérviska. Líklegra er að þetta endurspegli að einhverju leyti málið eins og það var talað, enda er það hljóðkerfislega eðlilegt að stoðhljóð komi fremur til skjalanna í hest- ur var en hestr er. Við Gunnar erum einnig sammála um að hestur væri eðlilegri mynd en hestr í algjörri bakstöðu. Það getur því varla endurspeglað talmálið að aðeins einkvæða myndin komi til greina í lok vísuorðs. Ef enginn greinarmunur heyrðist á orðmyndum eins og móður (lo.) og móður (no.) nema aðeins þegar á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.