Bændablaðið - 10.09.2015, Blaðsíða 9

Bændablaðið - 10.09.2015, Blaðsíða 9
9Bændablaðið | Fimmtudagur 10. september 2015 Grjótháls 10 og Fiskislóð 30, Reykjavík Lyngás 8, Garðabæ Njarðarbraut 9, Reykjanesbæ S: 561 4200 Hjólbarðaverkstæði Bílabúðar Benna, Tangarhöfða 8 S: 590 2045 FÁÐU AÐSTOÐ VIÐ VAL Á JEPPADEKKJUM HJÁ SÖLUAÐILUM OKKAR UM LAND ALLT RÉTTU JEPPADEKKIN KOMA ÞÉR ALLA LEIÐ! – Steinsagir, kjarnaborvélar, gólf- og vegsagir MHG Verslun ehf | Akralind 4 | 201 Kópavogi | Sími 544-4656 | www.mhg.is ALLT FYRIR ATVINNUMANNINN HUSQVARNA FS 400 LV Sögunardýpt 16,5 sm HUSQVARNA K 760 Sögunardýpt 12,5 sm HUSQVARNA K 2500 Sögunardýpt 14,5 sm HUSQVARNA DM 230 Bordýpt 15 sm HUSQVARNA K 3600 MK II Sögunardýpt 27 sm HUSQVARNA Steinsagarblöð og kjarnaborar sumar vetur Með airmove allt árið Tilboð með varmadælu 59.900.- m/vsk Án airmove Án airmove SEPTEMBER TILBOÐ Á DAIKIN LOFT Í LOFT VARMADÆLUM Verð frá 160.000.- án vsk* *Virðisaukaskattur er endurgreiddur af varmadælum fyrir íbúðarhúsnæði ** Verð frá 198.400.- m/vsk snjöll nýjung Kirkjulundi 17- 557 4848 - nitro.is CFMOTO 500 Götuskráð, tveggja manna, fjórhjóladif, spil, 1.249.000,- Starfshópur um landnotkun í dreifbýli og sjálfbæra landnýt- ingu hefur skilað tilögum sínum til umhverfisráðherra. Í skýrsl- unni er niðurstöðum hópsins skipt í þrjá meginflokka. Í fyrsta lagi er fjallað um forsend- ur skipulags og ákvarðanatöku um landnotkun. Telur starfshópurinn meðal annars brýnt að samræma verklag hjá opinberum stofnunum við öflun, skráningu, viðhald og miðlun landupplýsinga á Íslandi. Þá er lagt til að ríkið móti sér eigenda- stefnu um nýtingu og aðra ráðstöf- un landareigna í þess eigu. Þannig hljóðar upphaf fréttar á heimasíðu umhverfis- og auðlindaráðuneytis- ins. Í öðru lagi er fjallað um mikil- vægi stefnumörkunar og lögleiðingar áætlana fyrir ólíka málaflokka, svo sem landbúnað, landgræðslu, skóg- rækt og ferðaþjónustu. Slíkar áætl- anir fælu í sér stefnumótun til langs tíma og framkvæmdaáætlanir til skemmri tíma. Leggur starfshópur- inn til að mótuð verði stefna um stuðning ríkisins í þágu sjálfbærrar landnýtingar og náttúruverndar. Loks er fjallað um stefnumörkun sem snýr meðal annars að sveitar- félögum. Leggur starfshópurinn til að hvert sveitarfélag móti sér stefnu um uppskiptingu bújarða, með hlið- sjón af flokkun landbúnaðarlands, jarðalögum og eigin atvinnustefnu. Enn fremur þurfi að fjalla um lofts- lagsbreytingar, möguleg áhrif þeirra, aðlögun og mótvægisaðgerðir í áætl- unum á vegum ríkis og sveitarfélaga, þar með talið í skipulagsáætlunum og áætlunum fyrir ólíka málaflokka. Starfshópinn skipuðu þau Björn Helgi Barkarson, formaður, Drífa Kristjánsdóttir, Einar Jónsson, Níels Árni Lund og Steinunn Fjóla Sigurðardóttir. /VH Starfshópur um landnotkun í dreifbýli og sjálfbæra landnýtingu: Samræma þarf verklag hjá opinberum stofnunum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.