Bændablaðið - 10.09.2015, Qupperneq 31

Bændablaðið - 10.09.2015, Qupperneq 31
Bændablaðið | Fimmtudagur 10. september 2015 Staðarbakkarétt í Hörgárdal, Eyf. föstudaginn 11. sept. Staðarrétt í Skagafirði sunnudaginn 6. sept. Stíflurétt í Fljótum, Skag. föstudaginn 11. sept. Tungurétt í Svarfaðardal sunnudaginn 13. sept. um kl. 13.00 Unadalsrétt í Unadal við Hofsós, Skag. laugardagana 5. sept. & 12. sept. Þorvaldsdalsrétt í Hörgársveit, Eyf. laugardaginn 12. sept. Þórustaðarétt á Moldhaugnahálsi, Eyf. laugardaginn 12. sept. Þverárrétt í Hörgársveit mánudaginn 14. sept. kl. 10.00 Þverárrétt ytri, Eyjafjarðarsveit, Eyf. sunnudaginn 6. sept. kl. 10.00 Norðausturland Álandstungurétt í Þistilfirði laugardaginn 19. sept. Baldursheimsrétt í Mývatnssveit, S-Þing. sunnudaginn 6. sept. Dalsrétt í Svalbarðshreppi í Þistilfirði laugardaginn 12. sept. Dálkstaðarétt á Svalbarðsströnd, S-Þing laugard. 12. sept. um kl. 13.00 Fjallalækjarselsrétt sunnudaginn 6. sept. Garðsrétt í Þistilfirði sunnudaginn 6. sept. Gljúfurárrétt í Höfðahverfi, S-Þing. laugard. 12. sept. um kl. 15.00 og sunnud. 20. sept. Gunnarsstaðarétt í Þistilfirði laugardaginn 12. sept. Hallgilsstaðarétt á Langanesi föstudaginn 18. sept. Hlíðarrétt í Mývatnssveit, S-Þing sunnudaginn 6. sept. kl. 10.00 Hraunsrétt í Aðaldal, S-Þing. sunnudaginn 13. sept. kl. 10.00 Hvammsrétt í Þistilfirði laugardaginn 12. sept. Illugastaðarétt í Fnjóskadal S-Þing. sunnudaginn 6. sept. kl. 9.00 Katastaðarétt í Núpasveit, N-þing. sunnud. 13. sept. um kl. 9.00 Leirhafnarrétt í Núpasveit, N-Þing sunnud. 20. sept. um kl. 9.00 Lokastaðarétt í Fnjóskadal, S-Þing. sunnudaginn 13. sept. kl. 9.00 Mánárrétt á Tjörnesi laugardaginn 12. sept. Miðfjarðarnesrétt á Langanesi mánudaginn 14. sept. Miðfjarðarrétt miðvikudaginn 9. sept. Mýrarrétt í Bárðardal, S-Þing. laugardaginn 5. sept. kl. 8.00 Ósrétt á Langanesi föstudaginn 18. sept. Sandfellshagarétt í Öxarfirði, N-Þing. mánudaginn 14. sept. Skógarrétt í Reykjahverfi, S-Þing. laugardaginn 12. sept. kl. 14.00 Svalbarðsrétt sunnudaginn 13. sept. Tjarnarleitisrétt í Kelduhverfi, N-Þing. sunnudaginn 13. sept. kl. 10.00 Tungugerðisrétt á Tjörnesi sunnudaginn 13. sept. Tungurétt í Öxarfirði, N-Þing. laugardaginn 12. sept. Tunguselsrétt á Langanesi mánudaginn 14. sept. Víðikersrétt í Bárðardal, S-Þing. sunnudaginn 30. ágúst kl. 17.00 Víkingavatnsrétt í Kelduhverfi, S-Þing. laugardaginn 12. sept. kl. 17.30 Þorvaldsstaðarétt, Langanesbyggð miðvikudaginn 16. sept. Austurland Melarétt í Fljótsdal, N-Múl. laugardaginn 19. sept. kl. 13.00 Ormarsstaðarétt í Fellum, Fljótsdalshéraði sunnudaginn 27. sept. kl. 13.00 Teigsrétt, Vopnafirði sunnudaginn 6. sept. Suðausturland Borgarhafnarrétt, Suðursveit, A-Skaft. laugard. 5. sept. um kl. 16.00 Fossrétt á Síðu, V-Skaft. laugardaginn 12. sept. kl. 13.00 Grafarrétt í Skaftártungu, V-Skaft. laugardaginn 19. sept. Lögrétt Álftveringa í landi Holts og Herjólfsstaða Uppl. liggja ekki fyrir. Skaftárrétt, V-Skaft. laugardaginn 12. sept. kl. 9.00 Suðurland Austur-Landeyjaréttir við Miðey, Rang. Uppl. liggja ekki fyrir. Brúsastaðarétt í Þingvallasveit, Árn. sunnudaginn 20. sept. kl. 17.00 Fjallrétt við Þórólfsfell, Rang. mánudaginn 14. sept. Fljótshlíðarrétt í Fljótshlíð, Rang. sunnudaginn 20. sept. Haldréttir í Holtamannaafrétti, Rang. sunnud. 20. sept. um kl. 10.00 Heiðarbæjarrétt í Þingvallasveit, Árn. laugardaginn 19. sept. kl. 15.00 Hrunaréttir í Hrunamannahr., Árn. föstud. 11. sept. um kl. 10.00 Húsmúlarétt við Kolviðarhól, Árn. laugard. 19. sept. um kl. 14.00 Landréttir við Áfangagil, Rang. fimmtud. 24. sept. um kl. 12.00 Laugarvatnsrétt, Árn. sunnudaginn 13. sept. kl. 16.00 Reyðarvatnsréttir á Rangárvöllum laugard. 19. sept. um kl. 11.00 Reykjaréttir á Skeiðum, Árn. laugard. 12. sept. um kl. 9.00 Selflatarrétt í Grafningi mánud. 21. sept. um kl. 9.45 Seljalandsréttir undir Eyjafjöllum, Rang. sunnudaginn 20. sept. Selvogsrétt í Selvogi, Árn. sunnud. 20. sept. um kl. 9.00 Skaftholtsréttir í Gnúpverjahreppi, Árn. föstudaginn 11. sept. Tungnaréttir í Biskupstungum laugardaginn 12. sept. kl. 9.00 Vestur-Landeyjaréttir við Forsæti, Rang. sunnudaginn 20. sept. Þóristunguréttir, Holtamannaafr., Rang. sunnudaginn 20. sept. um kl. 10.00 Ölfusrétt í Reykjadal, Ölfusi sunnudaginn 20. sept. um kl. 16.00 Stóðréttir haustið 2015 Auðkúlurétt við Svína- vatn, A-Hún. laugardaginn 26. sept. kl. 16.00 Árhólarétt í Unadal, Skag. föstudaginn 25. sept. kl. 13.00 Deildardalsrétt í Deildar- dal, Skag. föstudaginn 25. sept. Flókadalsrétt, Fljótum, Skag. laugardaginn 3. okt. Hlíðarrétt við Bólstaðar- hlíð, A-Hún. Upplýsingar liggja ekki fyrir. Laufskálarétt í Hjaltadal, Skag. laugardaginn 26. sept. Melgerðismelarétt í Eyjafjarðarsveit laugardaginn 3. okt. kl. 13.00 Miðfjarðarrétt í Miðfirði, V - Hún. laugardaginn 5. sept. kl. 9.00 Silfrastaðarétt í Blön- duhlíð, Skag. sunnudaginn 13. sept. Skarðarétt í Gön- guskörðum, Skag. laugardaginn 19. sept. Skrapatungurétt í A-Hún. sunnudaginn 20. sept. kl. 11.00 Staðarrétt í Skagafirði. laugardaginn 19. sept. Tungurétt í Svarfaðardal, Eyf. laugardaginn 3. okt. um kl. 12.00 Unadalsrétt í Unadal við Hofsós, Skag. föstudaginn 25. sept. Undirfellsrétt í Vatnsdal, A-Hún. laugardaginn 26. sept. kl. 9.00 Víðidalstungurétt í Víðidal, V-Hún. laugardaginn 3. okt. um kl. 10.00 Þverárrétt í Vesturhópi, V-Hún. laugardaginn 26. sept. kl. 12.30 Þverárrétt ytri, Eyjaf- jarðarsveit laugardaginn 3. okt. kl. 10.00 ÞÓR HF Reykjavík: Krókháls 16 110 Reykjavík Sími 568-1500 Akureyri: Lónsbakka 601 Akureyri Sími 568-1555 Vefsíða: www.thor.is Fjárvogir Ritchie fjárvogirnar eru mjög þægilegar og einfaldar í notkun. Allar aðgerðir vogarinnar, þ.e. hleypa lambi inn, vigta og hleypa lambi út er hægt að framkvæma án þess að færa sig úr stað. Hægt er að fá búrið með skífumáli eða tölvu: Fjárgangar Gerðisgrindur Léttar meðfærilegar grindur sem hægt er að raða saman á einfaldan hátt. Á örðum enda hverrar grindar eru 3 augu sem hægt er að festa næstu grind í. Engin þörf á lykkjum eða teinum. Grindurnar eru heitgalvanhúðaðar og koma í 2 lengdum: 1,2 m og 1,8 m Margir notkunarmöguleikar. Fjárgangarnir frá Ritchie hafa vakið mikla lukku og reynst vel. Þetta er lítil fjárfesting sem einfaldar til muna alla meðhöndlun á sauðfé og sparar mannskap. Sauðféð er vel skorðað af í ganginum og hægt er að þrengja hann að neðan svo lömb geti síður snúið við. Á öðrum enda gangsins er flokkari sem flokkar í 2 áttir, á hinum endanum er fallhlið sem stýra má með reipi, þannig að ávallt er staðið við flokkarann. Allar einingar eru léttar og meðfærilegar þannig að auðvelt er að færa fjárganginn til og pakka honum saman. Allar eininga eru heitgalvanhúðaðar.

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.