Morgunblaðið - 12.08.2015, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 12.08.2015, Blaðsíða 5
Hámarks öryggi, lágmarks kostnaður! HJARTASTUÐTÆKI AED Fyrstu viðbrögð við hjartaáfalli geta skipt sköpummilli lífs og dauða. Því fyrr sem brugðist er við þeim mun meiri líkur eru á að takist að koma í veg fyrir skaða eða jafnvel andlát. Telefunken hjartastuðtækið „talar“ íslensku og leiðbeinir um alla notkun en greinir fyrst hvort nauðsynlegt sé að hefja endurlífgun. Telefunken tækið ættu allir að geta notað. Tækið er sjálfvirkt, lítið, færanlegt og afar auðvelt í notkun. Verð: 149.973 kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.