Morgunblaðið - 12.08.2015, Blaðsíða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. ÁGÚST 2015
Verið velkomin
Nýir litir
2015 frá
eru komnir
til okkar
GRÉTA BOÐA verður í
Snyrtivöruversluninni
Glæsibæ
miðvikudag, fimmtudag
og föstudag og veitir
faglega ráðgjöf.
TAX FREE
af öllum snyrtivörum
í ágúst
Álfheimum 74, 104 Rvk, sími 568 5170
18.00 Fólk með Sirrý (e)
19.00 Atvinnulífið (e)
19.30 Fólk og frumkv. (e)
20.00 Mannamál (e)
20.30 Matjurtir (e)
20.45 Golf með Eyva
21.15 433
21.45 Grillspaðinn (e)
Hringbraut
08.00 Everybody Loves
Raymond
08.20 Dr. Phil
09.00 The Talk
09.45 Pepsi MAX tónlist
13.30 Cheers
13.55 Dr. Phil
14.35 Welcome to Sweden
15.00 Reign
15.45 Gordon Ramsay
Ultimate Cookery Course
16.15 Br. Next Top Model
17.05 Agent Carter
17.50 Dr. Phil
18.30 The Talk
19.10 Million Dollar Listing
19.55 Growing Up Fisher
Bandarískir grínþættir
sem fjalla um hinn tólf ára
gamla Henry og daglegt líf
á meðan foreldrar hans
standa í skilnaði.
20.15 America’s Next Top
Model Tyra Banks leitar
að næstu ofurfyrirsætu.
21.00 Girlfriends’ Guide to
Divorce Bandarísk þátta-
röð um konu sem ákveður
að skilja við eiginmann
sinn og hefja nýtt líf.
21.45 Satisfaction
Skemmtileg þáttaröð um
giftan mann sem virðist
lifa hinu fullkomna lífi en
undir niðri kraumar
óánægjan.
22.30 Sex & the City
22.55 Madam Secretary
Elizabeth McCord er fyrir-
varalaust skipuð sem næsti
utanríkisráðherra Banda-
ríkjanna.
23.40 Agents of
S.H.I.E.L.D. Bandaríska
ríkisstjórnin lætur setja
saman sveit óárennilegra
ofurhetja.
00.25 Extant
01.10 Girlfriends’ Guide to
Divorce
01.55 Satisfaction
02.40 Sex & the City
03.05 Pepsi MAX tónlist
SkjárEinn
ANIMAL PLANET
15.20 Penguins on a Plane
16.15 Gator Boys 17.10 Tanked
18.05 Africa’s Super Seven
19.00 Penguins on a Plane
19.55 Beast Lands 20.50 Gator
Boys 21.45 Tanked 22.40 Afri-
ca’s Super Seven 23.35 Penguins
on a Plane
BBC ENTERTAINMENT
16.10 QI 16.40 Pointless 17.25
Top Gear 18.15 Would I Lie To
You? 18.45 QI 19.15 Michael
McIntyre’s Comedy Roadshow
20.00 Louis Theroux: By Reason
of Insanity 20.55 Louis Theroux’s
African Hunting Holiday 21.45
Pointless 22.30 Michael McInty-
re’s Comedy Roadshow 23.15 Je-
remy Clarkson Meets The
Neighbours 23.55 Louis Theroux:
By Reason of Insanity
DISCOVERY CHANNEL
15.00 Baggage Battles 15.30
Outback Truckers 16.30 Auction
Hunters 17.30 Fast N’ Loud
18.30 Wheeler Dealers 19.30
Bride of Jaws 20.30 Cuban Shark
21.30 Alaska 22.30 Mythbusters
23.30 Fast N’ Loud
EUROSPORT
15.00 Watts 15.30 Swimming
16.30 Wednesday Selection
16.35 Riders Club 16.40
Equestrianism 16.55 Golf 17.55
Golf 18.10 Golf Club 18.20 Yacht
Club 18.35 Cycling 20.00
Swimming 21.00 Ski Jumping
22.15 Cycling 23.30 Ski Jumping
MGM MOVIE CHANNEL
16.10 Shadow Of The Wolf 18.00
The Offence 19.55 Big Screen
20.10 Nell 22.00 Steel And Lace
23.35 Kid Galahad
NATIONAL GEOGRAPHIC
16.00 Predator Fails 17.00
Speed Kills 18.00 72 Dangerous
A. Australia 19.00 Predator Fails
20.00 Speed Kills 21.00 World’s
Deadliest 22.00 72 Dangerous A.
Australia 23.00 Predator Fails
ARD
15.00 Tagesschau 15.15 Brisant
16.00 Wer weiß denn sowas?
16.50 Heiter bis tödlich – Hubert
und Staller 18.00 Tagesschau
18.15 FilmMittwoch im Ersten:
Du bist dran 19.45 Plusminus
20.15 Tagesthemen 20.45
FilmDebüt im Ersten: Houston
22.30 Nachtmagazin 22.50 Film-
Mittwoch im Ersten: Du bist dran
DR1
16.00 Auktionshuset II 16.30 TV
avisen med Sporten 17.05 Af-
tenshowet 18.00 Guld i Køb-
stæderne – Sønderborg 19.00 Ro
i sjælen 19.30 TV avisen 20.05
Den mørke engel 21.35 Kystvag-
ten 22.20 De heldige helte
23.05 Imperiets juvel
DR2
15.00 Vanens Magt 15.30 Dom-
mer for en dag – Uagtsomt
manddrab 16.00 Spooks 16.50
Bag den Gode ide 2:3 17.20
Hængt ud på forsiden: Nat-
ursutten 18.00 Kode for mord II
18.45 Tidsmaskinen om charter-
rejser 19.00 Arne Dahls A-
gruppen: Efterskælv 20.00 Ti
stille kvinde 20.30 Deadline
21.00 Nettets halve sandhed
22.00 Nettets nyhedsrebel 22.55
Detektiverne 23.55 Deadline Nat
NRK1
15.40 Veien til Ullevaal: Sarps-
borg 08 – Odd 17.00 Dagsrevyen
17.30 Distriktsnyheter Østlands-
sendingen 17.45 På vei til: På vei
til Høysand 18.15 En smak av
nord 19.00 Dagsrevyen 21 19.30
Sommeråpent: Høysand 20.15
Mysteriet på Sommerbåten
20.30 Fader Brown 21.15 Kveld-
snytt 21.30 20 spørsmål 22.00
Vera 23.30 Brothers
NRK2
16.00 Dagsnytt atten 17.00
Veien til Ullevaal: Sarpsborg 08 –
Odd 18.00 Glimt av Norge: Øy-
perla i Rogaland 18.15 Langs
Glomma: Sarpsborg 19.00 Folk-
lab: Elektrobukk 19.30 Dokusom-
mer: Pionertida i NRK Fjernsynet
20.30 Dokusommer: Flink pike
21.45 Sommeråpent: Høysand
22.30 Mysteriet på Sommerbå-
ten 22.45 Astrid – en fortelling
om Astrid Lindgrens liv 23.45
Pionertida i NRK Fjernsynet
SVT1
15.45 Sverige idag sommar
16.35 Kungliga klädkammare
17.30 Rapport 18.00 Innebandy
på hjul 19.00 Retro 19.30 Ca-
tastrophe 20.00 Aarons nya land
20.30 Lärandets idéhistoria
21.00 Fällande bevis 21.30 Alls-
ång på Skansen 22.30 Magnus
och Petski 23.00 Dox 5 år: The
act of killing
SVT2
15.10 Fotbollskväll 16.05 Värl-
dens fakta: Dagen D och havs-
botten 17.00 Vem vet mest?
17.30 Valpfeber 18.00 Världens
bästa veterinär 19.00 Aktuellt
19.30 Sportnytt 19.45 Mitt hus-
djurs eviga liv 20.35 Tellus 21.25
Vi som byggde Moskvas tunnel-
bana 22.20 Underlandet Kanada
23.15 24 Vision
RÚV
ÍNN
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Bíóstöðin
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
20.00 Björn Bjarna Hörður
Áskelsson, organisti Hall-
grímskirkju
20.30 Auðlindakistan Um-
sjón Páll Jóhann Pálsson
21.00 Eldað með Holta Úlf-
ar Finnbjörnsson.
21.30 Sjónvarp Kylfings.is
Pall Ketilsson á teig.
Endurt. allan sólarhringinn.
16.10 Sumardagar (Dalvík)
(e)
16.30 Ráðgátur Murdoch
Kanadískur sakamála-
þáttur um William Murd-
och og samstarfsfólk hans.
(e)
17.20 Disneystundin
17.21 Finnbogi og Felix
17.43 Síg. teiknimyndir
17.50 Gló magnaða
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Neytendavaktin
(Forbrukerinspektörene)
Norskir sérfræðingar
standa neytendavaktina í
fræðandi þáttaröð um
heilsu, lífsstíl og neytenda-
mál.
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir Íþróttafréttir
dagsins.
19.30 Veðurfréttir
19.35 Sumardagar Bein út-
sending frá Reykjavík.
19.55 Íþróttaafrek sög-
unnar (Amerískur fótbolti
og Emil Zátopek) Í þætt-
inum er fjallað um lið sigur
liðs Suður-Afríku í amer-
ískum fótbolta árið 1995 og
hlaup Emils Zátopek á ól-
ympíuleikunum árið 1952.
20.25 Innsæi (Perception
II) Dr. Daniel Pierce er
sérvitur taugasérfræðingur
sem hjálpar yfirvöldum að
upplýsa flókin sakamál.
21.10 Allir litir hafsins eru
kaldir Íslenskur sakamála-
myndaflokkur. Lögfræð-
ingurinn Ari er skipaður
verjandi fíkils sem er grun-
aður um að hafa myrt rosk-
inn málverkasafnara á
hrottafenginn hátt. (e)
Bannað börnum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Churchill: Að vinna
stríðið en glata friðinum
Þegar breska þjóðin gekk
til þingkosninga að lokinni
seinni heimsstyrjöldinni ár-
ið 1945 gerðist hið óvænta
að stór meirihluti þjóð-
arinnar snéri baki við Win-
ston Churchill.
23.10 Hinterland: Stúlkan í
vatninu (e) Stranglega
bannað börnum.
00.50 Fréttir
01.05 Dagskrárlok
07.00 Barnatími Stöðvar 2
07.40 Big Time Rush
08.05 The Middle
08.30 The Crazy Ones
08.55 Mom
09.15 B. and the Beautiful
09.35 Doctors
10.20 Spurningabomban
11.15 Höfð. heim að sækja
11.50 Grey’s Anatomy
12.35 Nágrannar
13.00 Nashville
14.35 White Collar
15.20 Man vs. Wild
16.05 Big Time Rush
16.30 Welc. To the Family
16.55 Raising Hope
17.20 B. and the Beautiful
17.40 Nágrannar
18.05 The Simpsons
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.55 Modern Family
19.15 Víkingalottó
19.20 The Middle
19.45 Mindy Project
20.10 Covert Affairs
Fjórða þáttaröð um CIA-
fulltr. Annie og Auggie.
20.50 Mistresses Þriðja
þáttaröðin af þessum
bandarísku þáttum um
fjórar vinkonur og sam-
skipti þeirra við karlmenn.
21.35 You’re the Worst
Hressilegir gamanþættir
um tvo einstaklinga sem
eru afar sjálfsgagnrýnir
og á veröldina í kringum
þá.
22.00 Rita Þriðja þáttaröð-
in um Ritu, kennslukonu á
miðjum aldri sem fer
ótroðnar slóðir og er
óhrædd við að segja það
sem henni finnst.
22.45 Major Crimes
23.30 Real Time with Bill
Maher
00.30 Tyrant
01.15 NCIS
02.00 The Paperboy
03.45 Compliance
05.15 Fréttir og Ísl. í dag
10.55/16.25 Moonrise
Kingdom
12.30/18.00 Gr. Seduction
14.20/19.55 Ocean’s 12
22.00/04.00 Her
00.05 Company You Keep
02.05 Edge of Darkness
07.00 Barnaefni
18.24 Mörg. frá Madag.
18.45 Doddi litli
18.55 Sumardalsmyllan
19.00 Igor
15.35 Pepsímörkin 2015
16.50 Borgunarbikarinn
2015 (KR – ÍBV)
18.40 League Cup
(Portsmouth – Derby) B.
20.45 UEFA Super Cup
2015 (Barcelona – Sevilla)
13.40 Pr. League World 2
14.10 Bournem. – A. Villa
15.50 Norwich – Cr. Palace
17.30 Enska uppgjörið
18.40 Portsmouth – Derby
20.45 Arsenal – West Ham
22.30 Goðs. – Óli Þórðar
06.55 Morgunbæn og orð dagsins.
Sr. Hulda Hrönn Helgadóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Morgunútgáfan. Fréttir dags-
ins, þjóðlíf, menning og heims-
málin.
08.00 Morgunfréttir.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Bergmál. Kjartan Guðmunds-
son kafar ofan í tónlistarsöguna og
kemur upp á yfirborðið með ýmsar
kræsingar.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn. Um litróf
mannlífsins.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
13.00 Samfélagið. Upplýst og gagn-
rýnin umræða um samfélagsmál.
14.00 Fréttir.
14.03 Tónar að nóni.
15.00 Fréttir.
15.03 Höfundar eigin lífs. Um frelsi
og helsi íslenskra kvenna. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Hátalarinn. Hljóðspólandi,
titrandi, segulmagnaður gellir. Tón-
list að fornu og nýju.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu
og mannlíf.
18.00 Spegillinn. Fréttaþáttur.
18.30 Vísindavarp Ævars. Ævar vís-
indamaður rennsakar allt milli him-
ins og jarðar (og rúmlega það).
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón-
leikahljóðritanir frá Sambandi evr-
ópskra útvarpsstöðva.
20.30 Orð um bækur. (e)
21.30 Kvöldsagan: Brekkukotsann-
áll eftir Halldór Laxness. Höf. les.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.09 Hugvekja. Ævar Kjartansson
flytur hugvekju.
22.10 Samfélagið. (e)
23.10 Segðu mér. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Krakkastöðin
Gullstöðin
20.00 Hæðin
20.50 Chuck
21.35 Cold Case
22.20 Curb Your Enth.
22.50 Cold Feet
Faðir minn hefur rifist við
útvarpið allt frá því ég man
eftir mér. Elsta minning mín
er af okkur tveim á leiðinni
til Hveragerðis á ryðskell-
óttum Suzuki Fox sem við
kölluðum silfurrefinn. Ég
lapti ís og faðir minn rök-
færði eldmóðugur við karla
sem sátu fastir í bíla-
útvarpinu og gátu ekki svar-
að fyrir sig.
Rétt er að taka fram að
faðir minn þrætir eingöngu
við bílaútvarpið. Hann yrðir
hvorki á útvarpið í eldhúsinu
eða vinnunni, né dettur hon-
um í hug að kýta við sjón-
varpið. Hann er raunar ein-
hver rólyndasti maður sem
ég hef kynnst.
Fyrir skömmu stóð ég
hann að þessu athæfi og
spurði af hverju hann væri
að æsa sig við útvarps-
bylgjur, þessi annars rólynda
og rökhugsandi manneskja?
Spurningin var ein þeirra
sem faðir minn kaus að svara
með þögninni, og augunum.
Skömmu síðar ákvað ég að
bragða meðal föður míns í
stað þess að skilja það og
reifst við morgunfréttirnar á
leiðinni í vinnuna. Það sem
eftir lifði dags var ég í
óraskanlega mátulegu skapi.
Svo virðist sem einangruð út-
rás í litlu rými sé lykillinn að
hugarró.
Fyrir ríflega ári vildi
sviðslistahópurinn Shalala
afhenda Alþingi og borgar-
stjórn öskurklefa því hann
taldi að samfélagið yrði
betra „ef menn fengu að
öskra í friði“. Þau skildu sem
sagt þessi vísindi – alveg eins
og faðir minn.
Rólyndis rokur
Ljósvakinn
Kjartan Már Ómarsson
Shalala Undursamleg öskur.
Erlendar stöðvar
Omega
15.30 Áhrifaríkt líf
16.00 Billy Graham
17.00 G. með Jesú
18.00 Maríusystur
21.00 Kv. frá Kanada
22.00 Michael Rood
23.00 Kvikmynd
24.00 Joyce Meyer
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Ísrael í dag
18.15 Last Man Standing
18.35 Cristela
19.00 Hart of Dixie
19.45 Baby Daddy
20.10 Awake
20.55 The Originals
21.40 Mysteries of Laura
22.25 Witches of East End
23.10 Sirens
23.35 Supernatural
00.20 Hart of Dixie
01.05 Baby Daddy
01.30 Awake
02.15 The Originals
03.00 Mysteries of Laura
Stöð 3