Þjóðmál - 01.12.2005, Side 28

Þjóðmál - 01.12.2005, Side 28
26 Þjóðmál Vetur 2005 góða. einkunn. í.mælingum.á. stöðugleika. í. peningamálastefnu.en.þar.hefur.Ísland.farið. úr.einkunninni.2,4.árið.1980.upp.í.9,3.árið. 2003 . Þrátt.fyrir.hin.jákvæðu.merki.sem.Ísland. hefur.sýnt.í.mælingum.undanfarinna.ára.tel- ur.Fraser-stofnunin.að.halda.verði.áfram.á. þeirri.braut.sem.mörkuð.hefur.verið ..Enn.er. langt.í.land.í.ákveðnum.undirflokkum.vísi- tölunnar,.svo.sem.að.auka.enn.frekar.frelsi. í.fjármagnsflutningum,.draga.úr.vexti.hins. opinbera,.lækka.skatta.á.einstaklinga.og.það. sem.mikilvægast.er.–.en.þar.fær.Ísland.sína. lægstu.einkunn.–.að.auka.hlutdeild.einka- aðila.á.markaði.og.minnka.markaðsumsvif. ríkisins ..Íslenska.ríkisvaldið.er.ennþá.alltof. stór.þátttakandi.á.frjálsum.markaði.og.dreg- ur.þar.til.framleiðsluþætti.og.hlutast.til.um. mál. sem. samkvæmt. frelsisvísitölunni. eiga. réttilega.best.heima.hjá.einstaklingunum . Það. er. vinsælt. áhugamál. stjórnmála-manna.að.bera.Ísland.saman.við.okkar. næstu.nágranna.í.Evrópu ..Ef.skoðuð.er.eink- unn.Danmerkur,.Noregs.og.Svíþjóðar.kem- ur.í.ljós.að.mikill.munur.er.á.efnahagslegu. frelsi.milli.þessara. landa .. Ísland.er. eins.og. áður.sagði.í.13 ..sæti.en.Noregur.og.Svíþjóð. deila.saman.24 ..sæti.listans ..Danmörk.situr. hins. vegar. við. hlið. Íslands. í. mælingunni .. Ef.kafað.er.dýpra. í. gögn.vísitölunnar. sem. grundvalla. áðurnefnda. einkunn. kemur. í. ljós. að. samt. sem. áður. er. mikill. munur. á. Danmörku.og.Íslandi .. Danmörk.fær.verstu.einkunn.fyrir.skatt- heimtu.sem.talin.er.vera.í.ofurhæðum.sam- kvæmt. vísitölunni .. Einnig. fær. Danmörk. mjög.slæma.einkunn.fyrir.hindranir.í.vegi. fyrirtækjareksturs. og. umfang. ríkisins .. Það. sem.Danmörk.hefur.hins.vegar.umfram.Ís- land.og.ætti.að.verða.okkur.til.eftirbreytni. er.sú.staðreynd.að.þátttaka.ríkisins.í.almenn- um.atvinnurekstri.er.minni.og.fjárfestingar. á.vegum.hins.opinbera.að.sama.skapi.minni .. Danmörk.stendur.einnig.mun.betur.þegar. kemur. að. því. að. auðvelda. viðskipti. með. vörur.og.þjónustu.við.erlend.ríki ..Hlutdeild. einkageirans.í.veltu.á.markaði.er.mun.meiri. í.Danmörku.en.hér.á.landi . Ísland. tók. djúpa. dýfu. á. árunum. 1975– 1985.en.hefur.bætt.stöðu.sína.mjög.frá.þeim. tíma ..Orsakir.þessara.breytinga.og.sveiflna. er.að.finna.í.ríkisstjórnarstefnu.og.stjórnar- fari ..Ríkisstjórnir.þær.sem.Davíð.Oddsson. hefur.leitt.frá.árinu.1991.hafa.skapað.mestu. umbreytingatíma. hérlendis. í. seinni. tíð. og. ber. vísitalan.þess. glöggt.merki ..Einkunnir. landsins.fyrir.þau.atriði.er.snúa.að.viðskipt- um,.öruggum.eignarrétti,.stöðugleika.gjald- miðils. og. regluverks. á.markaði. hafa. batn- að. verulega. á. þeim. tíma. sem. ríkisstjórnir. Davíðs.hafa.verið.við.völd.og.vonandi.að.sú. ríkisstjórn.sem.situr.þegar.þessi.grein.er.fest. á.prent.haldi. áfram.á. sömu.braut.–.braut. frelsis.og.stöðugleika . Nokkuð. svipuð.þróun.hefur. átt. sér. stað. meðal. Danmerkur,. Noregs. og. Svíþjóðar. sem.rólega.hafa.fetað.inn.á.stíg.frelsis.og.vik- ið.frá.sósíalískum.stjórnarháttum.að.miklu. leyti .. Svíar. hafa. fært. ýmis. verkefni. hins. opinbera. í. heilbrigðismálum. til. einkaaðila. og. Noregur. hefur. t .d .. gert. slíkt. hið. sama. í. vegamálum .. Hins. vegar. er. hið. norræna. velferðarmódel.enn.ríkjandi.í.þessum.lönd- um.þrátt.fyrir.góða.útkomu.margra.þeirra. í.vísitölunni ..Athygli.vekur.að.Noregur.og. Svíþjóð.hafa.hlotið. lægri.einkunnir. í.und- anförnum.mælingum.en.áður ..Er.þar.helst. um.að.kenna.breytingum.á.lögum.sem.talið. er.að.ógni.eignarréttinum.ásamt.því.að.talið. er.að.dregið.hafi.úr.sjálfstæði.dómstóla.í.þess- um.löndum ..Einnig.er.lítilsháttar.lækkun.í. flestum.öðrum.undirliðum.vísitölunnar.hjá. Noregi. sem. í.heildina.kemur. til. lækkunar. á.aðaleinkunn.landsins ..Svíþjóð.tekur.hins. vegar. lítilsháttar.dýfu. í. síðustu.mælingum. sem.aðallega.má.rekja. til.nýrra. íþyngjandi. laga.og.reglugerða.sem.torvelda.rekstur.og.

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.