Þjóðmál - 01.12.2005, Page 36

Þjóðmál - 01.12.2005, Page 36
34 Þjóðmál Vetur 2005 Því. er. haldið. á. lofti. að. stúdentspróf. að.lokinni.styttingu.sé.jafngott.og.nú,.m .a .. með.þeim.rökum.að.nemendur.hér.fái.fleiri. kennslustundir.eftir.styttingu.en.nemendur. á.Norðurlöndum.frá.upphafi.grunnskóla.til. loka.stúdentsprófs ..Menntun.er.fjárfesting,. segja.sumir.styttingarmenn.og.geta.allir.tek- ið.undir.það,. en.það. eru. ekki. gild. rök. að. spara.eitt.ár.ef.menntunin.er.lakari .. Mér. finnst. blasa. við. að. stúdentspróf. úr. þriggja.ára.skóla.verður.rýrara. í. roði.en.nú. er.og.ég.geld.mikinn.varhug.við.að.feta.þessa. slóð ..Hætturnar.eru.þessar: –..Ekki.verður.farið.eins.djúpt.í.greinar.og. nú.er.og.fögum.fækkar –..Málanámi.er.stefnt.í.voða.og.þar.með. menningarlæsi. nemenda .. Sérstaklega. er. norrænu.tungumálanámi.háski.búinn. –. Núverandi. áform. um. námskrá. draga. umtalsvert. úr. kennslu. raungreina.þar. sem. hún.er.mest –.Sérhæfing.skóla.og.sérstaða.er.í.hættu;. hér.má.taka.mál.af.Verzlunarskólanum.þar. sem.allir.nemendur.fá.nú.umtalsverða.við- skiptafræðslu –. Breidd. íslenska. stúdentsprófsins. hefur. auðveldað.nemendum.að.finna.þann.farveg. sem.er.þeim.farsæll –.Valgreinaframboð.mun.stórminnka,.en. einmitt.slíkar.greinar.hafa.opnað.augu.nem- enda.fyrir.áhugasviði.sínu –.Félagsþátttaka.nemenda.verður.minni,.en. ég.bendi.á.að.„dulda.námskráin“­.sem.svo.er. kölluð.hefur.líka.mikið.gildi . Það.er.veigamikill.munur.á.því.að.stytta.nám.til.stúdentsprófs.úr.fjórum.árum.í. þrjú.og.úr.fjórtán.í.þrettán ..Ég.sæi.fyrir.mér. níu.ára.grunnskóla.fyrir.þorra.nemenda.en. tíu.ára.skóla.fyrir.þá.sem.þurfa.meiri.tíma .. Með. því. móti. fengi. framhaldsskólinn. að. halda.sínu.námi.óskertu ..Þar.með.er.ekki. sagt.að.engu.megi.breyta,.síður.en.svo ..Þar. er.hægt.að.taka.til.og.bæta.um.betur ..Það. er. almenn. krafa. framhaldsskólanna. að. fá. frelsi.til.þess.að.skipuleggja.námsframboð. Stytting.framhaldsskólanáms Fyrirhuguð stytting framhaldsskólanáms úr fjórum árum í þrjú hefur verið mjög í deiglunni undanfarið. Þjóðmál fóru þess á leit við Þor­ gerði Katrínu Gunnarsdóttur menntamálaráðherra og þrjá skólastjóra á framhaldsskólastigi að þau segðu skoðun sína á þessum breytingum í stuttum greinum. Fara þær hér á eftir. Skólameistararnir tjá sig fyrst, en þeir stýra, í þessari röð, Verzlunarskóla Íslands, Menntaskólanum við Sund og Fjölbrautaskóla Suðurlands. _____________________ Sölvi.Sveinsson Stytting.eða.skerðing?

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.