Þjóðmál - 01.12.2005, Síða 36
34 Þjóðmál Vetur 2005
Því. er. haldið. á. lofti. að. stúdentspróf. að.lokinni.styttingu.sé.jafngott.og.nú,.m .a ..
með.þeim.rökum.að.nemendur.hér.fái.fleiri.
kennslustundir.eftir.styttingu.en.nemendur.
á.Norðurlöndum.frá.upphafi.grunnskóla.til.
loka.stúdentsprófs ..Menntun.er.fjárfesting,.
segja.sumir.styttingarmenn.og.geta.allir.tek-
ið.undir.það,. en.það. eru. ekki. gild. rök. að.
spara.eitt.ár.ef.menntunin.er.lakari ..
Mér. finnst. blasa. við. að. stúdentspróf. úr.
þriggja.ára.skóla.verður.rýrara. í. roði.en.nú.
er.og.ég.geld.mikinn.varhug.við.að.feta.þessa.
slóð ..Hætturnar.eru.þessar:
–..Ekki.verður.farið.eins.djúpt.í.greinar.og.
nú.er.og.fögum.fækkar
–..Málanámi.er.stefnt.í.voða.og.þar.með.
menningarlæsi. nemenda .. Sérstaklega. er.
norrænu.tungumálanámi.háski.búinn.
–. Núverandi. áform. um. námskrá. draga.
umtalsvert. úr. kennslu. raungreina.þar. sem.
hún.er.mest
–.Sérhæfing.skóla.og.sérstaða.er.í.hættu;.
hér.má.taka.mál.af.Verzlunarskólanum.þar.
sem.allir.nemendur.fá.nú.umtalsverða.við-
skiptafræðslu
–. Breidd. íslenska. stúdentsprófsins. hefur.
auðveldað.nemendum.að.finna.þann.farveg.
sem.er.þeim.farsæll
–.Valgreinaframboð.mun.stórminnka,.en.
einmitt.slíkar.greinar.hafa.opnað.augu.nem-
enda.fyrir.áhugasviði.sínu
–.Félagsþátttaka.nemenda.verður.minni,.en.
ég.bendi.á.að.„dulda.námskráin“.sem.svo.er.
kölluð.hefur.líka.mikið.gildi .
Það.er.veigamikill.munur.á.því.að.stytta.nám.til.stúdentsprófs.úr.fjórum.árum.í.
þrjú.og.úr.fjórtán.í.þrettán ..Ég.sæi.fyrir.mér.
níu.ára.grunnskóla.fyrir.þorra.nemenda.en.
tíu.ára.skóla.fyrir.þá.sem.þurfa.meiri.tíma ..
Með. því. móti. fengi. framhaldsskólinn. að.
halda.sínu.námi.óskertu ..Þar.með.er.ekki.
sagt.að.engu.megi.breyta,.síður.en.svo ..Þar.
er.hægt.að.taka.til.og.bæta.um.betur ..Það.
er. almenn. krafa. framhaldsskólanna. að. fá.
frelsi.til.þess.að.skipuleggja.námsframboð.
Stytting.framhaldsskólanáms
Fyrirhuguð stytting framhaldsskólanáms úr fjórum árum í þrjú hefur
verið mjög í deiglunni undanfarið. Þjóðmál fóru þess á leit við Þor
gerði Katrínu Gunnarsdóttur menntamálaráðherra og þrjá skólastjóra
á framhaldsskólastigi að þau segðu skoðun sína á þessum breytingum í
stuttum greinum. Fara þær hér á eftir. Skólameistararnir tjá sig fyrst,
en þeir stýra, í þessari röð, Verzlunarskóla Íslands, Menntaskólanum
við Sund og Fjölbrautaskóla Suðurlands.
_____________________
Sölvi.Sveinsson
Stytting.eða.skerðing?