Þjóðmál - 01.12.2005, Page 59

Þjóðmál - 01.12.2005, Page 59
 Þjóðmál Vetur 2005 57 Þessar.töflur.eru.byggðar.á.tilbúnum.gögn- um.en.augljóst.er.að.hægt.er.að.nota.raun- veruleg.gögn.frá.hagstofum.eða.launakönn- unum.við.töflugerð.af.þessu.tagi ..Töflurnar. sýna.allar.hærri.meðallaun.hjá.körlum ..Það. að.sýna.hverja.töfluna.af.þessari.gerð.á.fæt- ur.annarri.er.til.þess.fallið.að.fá.fjölda.fólks. til.að.álykta.að.einhvers.konar.misrétti.karla. og. kvenna. viðgangist .. Það. er. e .t .v .. ekkert. óeðlilegt. að. fólk.verði. fyrir. áhrifum.þegar. það.er.búið.að.fletta.hundruðum.af.svona. töflum ..Slík.ályktun.þarf.hins.vegar.ekki.að. vera.rétt.og.í..þessu.tilfelli.röng.eins.og.nú. skal.rakið . Nauðsynlegt.að.taka.tillit.til allra.skýristærða.samtímis Töflurnar.hér.að.ofan.eru.hluti.kennslu-efnis.í.tölfræði.við.Viðskipta-.og.Hag- fræðideild. Háskóla. Íslands .. Öll. tölfræði- vinna.byggist.á.einhvers.konar.líkanasmíði,. þ .e ..rannsakandi.hugsar.sér.einhvers.konar. einfaldaða. mynd. af. raunveruleikanum. og. reynir.síðan.að.nota.gögn.til.að.tjá.sig.um. einstaka. þætti. þessarar. myndar .. Tölfræði- rannsóknir.felast.í.því.að.átta.sig.á.eiginleik- um.aðferða,.þ .e ..að.settur.er.upp.eins.konar. gerviheimur,.,,sanna.líkanið“­,.og.síðan.eru. aðferðirnar. prófaðar. á. líkaninu .. Ef. aðferð. gefur. bjagaða. mynd. af. sanna. líkaninu. þá. sýnir.það.tiltekinn.eiginleika.aðferðarinnar .. Margir,.sem.vinna.með.gögn,.átta.sig.ekki. á. þessu. og. segjast. ekki. styðjast. við. neitt. líkan.heldur. séu.þeir.bara.að.athuga.hvað. gögnin.segja ..Þeir.sem.standa.í.þessari.trú. eru.þó.alltaf.að.vinna.með.eitthvert.líkan,. þeir.bara.átta.sig.ekki.á.því ..Sá.sem.dregur. afdráttarlausar.ályktanir.af.töflu.1.er.í.raun. að.styðjast.við.líkan.sem.er.þannig.að.kyn. og.starf.og.ekki.annað.ákvarði.meðallaun .. Í. því. líkani. er. ekki. tekið. tillit. til. annarra. breytna. sem. hugsanlega. hafa. þýðingu .. Ef. viðkomandi. telur.að. starf. skipti.máli. fyrir. Tafla 1:.Meðallaun.eftir.starfi.og.kyni starf=1 starf=2 karlar 140.000 241.429 konur 126.667 200.000 _____________________ Tafla 2:.Meðallaun.eftir.aldri.og.kyni starf=1 starf=2 karlar 145.000 235.000 konur 122.500 190.000 _____________________ Tafla 3:.Meðallaun.eftir.stöðu.og.kyni starf=1 starf=2 karlar 155.000 305.000 konur 136.364 240.000 _____________________ Tafla 4:.Launadreifing.í.fyrirtæki.A 70%.kvenna.með.há.laun.–.60%.karla.með.há.laun há laun lág laun karlar 18 12 konur 7 3 _____________________ Tafla 5:.Launadreifing.í.fyrirtæki.B 30%.kvenna.með.há.laun.–.20%.karla.með.há.laun há laun lág laun karlar 2 8 konur 9 21 _____________________ Tafla 6:.Launadreifing.í.fyrirtækjum.A.+.B 40%.kvenna.með.há.laun.–.50%.karla.með.há.laun há laun lág laun karlar 20 20 konur 16 24 _____________________ Tafla 7:.Sönn.launahlutföll.yfir-.og.undir- manna.eftir.kynjum yfirmenn undirmenn karlar 2 1 konur 2 1 _____________________ Tafla 8:.Mæld.launahlutföll.yfir-.og.undir- manna.þar.sem.mæliskekkja.er.í.flokkum yfirmenn undirmenn karlar 140.000 241.429 konur 126.667 200.000 _____________________

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.