Þjóðmál - 01.12.2005, Blaðsíða 59
Þjóðmál Vetur 2005 57
Þessar.töflur.eru.byggðar.á.tilbúnum.gögn-
um.en.augljóst.er.að.hægt.er.að.nota.raun-
veruleg.gögn.frá.hagstofum.eða.launakönn-
unum.við.töflugerð.af.þessu.tagi ..Töflurnar.
sýna.allar.hærri.meðallaun.hjá.körlum ..Það.
að.sýna.hverja.töfluna.af.þessari.gerð.á.fæt-
ur.annarri.er.til.þess.fallið.að.fá.fjölda.fólks.
til.að.álykta.að.einhvers.konar.misrétti.karla.
og. kvenna. viðgangist .. Það. er. e .t .v .. ekkert.
óeðlilegt. að. fólk.verði. fyrir. áhrifum.þegar.
það.er.búið.að.fletta.hundruðum.af.svona.
töflum ..Slík.ályktun.þarf.hins.vegar.ekki.að.
vera.rétt.og.í..þessu.tilfelli.röng.eins.og.nú.
skal.rakið .
Nauðsynlegt.að.taka.tillit.til
allra.skýristærða.samtímis
Töflurnar.hér.að.ofan.eru.hluti.kennslu-efnis.í.tölfræði.við.Viðskipta-.og.Hag-
fræðideild. Háskóla. Íslands .. Öll. tölfræði-
vinna.byggist.á.einhvers.konar.líkanasmíði,.
þ .e ..rannsakandi.hugsar.sér.einhvers.konar.
einfaldaða. mynd. af. raunveruleikanum. og.
reynir.síðan.að.nota.gögn.til.að.tjá.sig.um.
einstaka. þætti. þessarar. myndar .. Tölfræði-
rannsóknir.felast.í.því.að.átta.sig.á.eiginleik-
um.aðferða,.þ .e ..að.settur.er.upp.eins.konar.
gerviheimur,.,,sanna.líkanið“,.og.síðan.eru.
aðferðirnar. prófaðar. á. líkaninu .. Ef. aðferð.
gefur. bjagaða. mynd. af. sanna. líkaninu. þá.
sýnir.það.tiltekinn.eiginleika.aðferðarinnar ..
Margir,.sem.vinna.með.gögn,.átta.sig.ekki.
á. þessu. og. segjast. ekki. styðjast. við. neitt.
líkan.heldur. séu.þeir.bara.að.athuga.hvað.
gögnin.segja ..Þeir.sem.standa.í.þessari.trú.
eru.þó.alltaf.að.vinna.með.eitthvert.líkan,.
þeir.bara.átta.sig.ekki.á.því ..Sá.sem.dregur.
afdráttarlausar.ályktanir.af.töflu.1.er.í.raun.
að.styðjast.við.líkan.sem.er.þannig.að.kyn.
og.starf.og.ekki.annað.ákvarði.meðallaun ..
Í. því. líkani. er. ekki. tekið. tillit. til. annarra.
breytna. sem. hugsanlega. hafa. þýðingu .. Ef.
viðkomandi. telur.að. starf. skipti.máli. fyrir.
Tafla 1:.Meðallaun.eftir.starfi.og.kyni
starf=1 starf=2
karlar 140.000 241.429
konur 126.667 200.000
_____________________
Tafla 2:.Meðallaun.eftir.aldri.og.kyni
starf=1 starf=2
karlar 145.000 235.000
konur 122.500 190.000
_____________________
Tafla 3:.Meðallaun.eftir.stöðu.og.kyni
starf=1 starf=2
karlar 155.000 305.000
konur 136.364 240.000
_____________________
Tafla 4:.Launadreifing.í.fyrirtæki.A
70%.kvenna.með.há.laun.–.60%.karla.með.há.laun
há laun lág laun
karlar 18 12
konur 7 3
_____________________
Tafla 5:.Launadreifing.í.fyrirtæki.B
30%.kvenna.með.há.laun.–.20%.karla.með.há.laun
há laun lág laun
karlar 2 8
konur 9 21
_____________________
Tafla 6:.Launadreifing.í.fyrirtækjum.A.+.B
40%.kvenna.með.há.laun.–.50%.karla.með.há.laun
há laun lág laun
karlar 20 20
konur 16 24
_____________________
Tafla 7:.Sönn.launahlutföll.yfir-.og.undir-
manna.eftir.kynjum
yfirmenn undirmenn
karlar 2 1
konur 2 1
_____________________
Tafla 8:.Mæld.launahlutföll.yfir-.og.undir-
manna.þar.sem.mæliskekkja.er.í.flokkum
yfirmenn undirmenn
karlar 140.000 241.429
konur 126.667 200.000
_____________________