Þjóðmál - 01.12.2005, Page 89

Þjóðmál - 01.12.2005, Page 89
 Þjóðmál Vetur 2005 87 í. verkum,. sem.væntanlega. sigli. í.kjölfarið,. verði.nánar.fjallað.um.einstaka.þætti.íslenska. þjóðfélagsins,. ekki. síst. atriði,. sem. tengjast. vinnu,.fjölskylduháttum.og.velferð . Stefán. Ólafsson,. prófessor. og. forstöðu- maður. Borgarfræðaseturs,. stjórnar. rannsóknarverkefninu.að.baki.bókinni,.en. rannsóknarvinnan.hefur.einkum.farið.fram. innan. vébanda. Borgarfræðaseturs .. Þetta. setur. var. stofnað. til. fimm. ára. með. samn- ingi.Háskóla.Íslands.og.Reykjavíkurborgar. árið.2000 ..Af.vefsíðu.setursins.má.ráða,.að. starfsemi.þess.sé.ekki.mjög.mikil.um.þessar. mundir,.en.Borgarfræðasetur.lét.töluvert.að. sér.kveða.veturinn.2001.til.2002 .. Höfundarnir. Stefán. Ólafsson. og. Kol- beinn. Stefánsson. hafa. aflað. sér. heimilda. úr. mörgum. áttum. við. gerð. bókar. sinn- ar .. Heimildaskráin. er. mikil. að. vöxtum. eða. samtals. rúmar. 22. blaðsíður,. hvorki. meira.né.minna ..Þetta.ber.með. sér.mikla. rannsóknarvinnu. og. lofsverða. viðleitni. til. að.kynna. lesendum.bókarinnar. sjónarmið. fjölmargra.höfunda,.innlendra.og.erlendra,. sem. hafa. fjallað. um. þróun. þjóðfélaga. og. leitast.við.að.finna.sameiginlegan.þráð.við. framvindu.þeirra.eða.einskonar.samnefnara. í.þjóðfélagsþróuninni.frá.því.að.„nútíminn“­. hófst.á..19 ..öld . Fyrir. utan. hinn. almenna. texta,. sem. ber. hinni. miklu. heimildavinnu. merki,. birta. höfundar.einnig.ógrynni.af.skýringarefni.í. töflum,. súluritum. og. línuritum,. auk. þess. að. taka. saman. meginniðurstöður. í. stutt- um. skýringartöflum .. Fyrsta. slík. taflan. er. til. dæmis. um. innreið. hnattvædda. þekk- ingarþjóðfélagsins.og.gefur.yfirlit.yfir.þjóð- félagsbreytingar.í.nútímanum .. Í. annarri. skýringartöflu. eru. dregin. fram. álitaefni,.sem.greina.á.milli.talsmanna.hnatt- væðingar. annars. vegar. og. alþjóðavæðingar. hins. vegar,. en. fyrir. lestur. þess. texta. hafði. ég. ekki. gert. mér. grein. fyrir. því,. að. við. nákvæma. framsetningu.vísuðu.þessi.orð. til. mismunandi.afstöðu,.enda.benda.höfundar. á,. að. orðin. alþjóðavæðing. og. hnattvæðing. séu.notuð.jöfnum.höndum.í.íslensku ..Í.töfl- unni.segir.meðal.annars,.að.í.hnattvæðingu. felist,.að.fullveldi.þjóðríkja.rýrni.og.þar.með. sjálfstæði.þeirra.og.tilverugrundvöllur;.hlut- verk.þeirra.minnki.og.verkefni.og.vald.færist. til. hnattrænna. aðila;. landamæri. rofni .. Í. alþjóðavæðingu.felist.hins.vegar,.að.þjóðríki. séu.áfram.fullvalda.og.gegni.sem.fyrr. lykil- hlutverkum;. alþjóðavettvangur. verði. áfram. undir.stjórn.þjóðríkja;.landamæri.verði.sem. fyrr . Enska.orðið.globalization.á.að.íslenska.með. orðinu.hnattvæðing.en.internationalization. á.að.íslenska.með.orðinu.alþjóðavæðing,.ef. farið.er.að.ráðum.höfunda . Að. verulegu. leyti. fjallar. bókin. um. stór- pólitískt.samtímaefni,.því.að.höfundar.taka. sér.fyrir.hendur.að.bera.saman.þjóðfélags- hætti. í. Norður-Evrópu. annars. vegar. og. Bandaríkjunum.hins.vegar ..Niðurstaðan.er. ekki.Bandaríkjunum. í.vil. eins.og. sjá.má. í. niðurlagskafla. bókarinnar,. þar. sem. hinni. svonefndu. skandinavísku. leið. er. sérstak- lega. hampað. á. þennan. hátt:. „Á. heildina. litið.hafa.skandinavísku.þjóðirnar.náð.hvað. bestum.árangri.í.að.bæta.lífskjör.sem.flestra. um.leið.og.atvinnulíf.þeirra.hefur.verið.end- urnýjað. með. þróttmikilli. nýsköpun,. ekki. síst.á.sviði.þekkingarbúskapar .“­ Um.Bandaríkin.er.niðurstaðan.hins.vegar. þessi: „Bandaríkjamenn. hafa. náð. góðum. áran- gri.í.atvinnusköpun.og.þróun.nýrrar.tækni,. en.hins.vegar.er.fátækt.afar.mikil.þar.í.landi. og. ójöfnuður. lífskjara. almennt. mun. meiri. en. finnst. í. norður-. og. vesturhluta. Evrópu .. Margvísleg.þjóðfélagsvandamál.sem.tengjast. fátækt. og. ójöfnuði. eru. erfið. viðureignar. í. bandaríska.þjóðfélagsumhverfinu,.sem.meðal. annars.kemur.fram.í.því.að.þar.í.landi.er.um. tíu.sinnum.stærri.hluti.íbúanna.í.fangelsi.en. á.Norðurlöndunum ..Það.er.vitnisburður.um.

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.