Þjóðmál - 01.12.2006, Blaðsíða 12
0 Þjóðmál VETUR 2006
sérstaklega.á.stríðstímum,.ef.flokkur.þeirra.
krefðist.þess .“
Þá.hafi. rannsókn.á.útlendingum. í. land-
inu. vafalaust. tengst. viðvörun. Dana. um.
njósnanet. danskra. kommúnista,. en. einn.
þeirra.átti.einmitt.að.sinna.viðgerðum.hjá.
ríkisútvarpinu .
Segir.dr ..Þór.frá.því,.að.einn.maður,.Pétur.
Kristinsson,. hafi. sinnt. skrásetningarstarfi.
hjá.lögreglustjóranum.í.Reykjavík.í.upphafi.
sjötta. áratugarins. og. hann. hafi. starfað.
náið. með. Árna. Sigurjónssyni,. yfirmanni.
útlendingaeftirlitsins,.og.þá.hafi.verið.vitað.
um.að.minnsta.kosti.þrjá.hjálparmenn,.sem.
vöktuðu.sovéska.sendiráðið.um.þetta.leyti .
Í. ritgerðinni. er. því. lýst,. hvernig. þessi.
starfsemi.þróaðist.í.tímans.rás ..Ljóst.er,.að.
aldrei.varð.hún.umfangsmikil ..Má.vafalaust.
finna.umræður.um.hana.í.þingtíðindum,.ef.
grannt.er.skoðað .
Á.árinu.1986.ákvað.ríkisstjórn.undir.for-
sæti. Steingríms. Hermannssonar. að. setja. á.
laggirnar.starfshóp.til.að.huga.að.skipulagi.
innri. öryggismála .. Skipan. starfshópsins.
fór.ekki. leynt,.heldur.var.skýrt.frá.henni.í.
fjölmiðlum .. Baldur. Möller,. sem. þá. hafði.
nýlega.látið.af.störfum.sem.ráðuneytisstjóri.
í. dóms-. og. kirkjumálaráðuneytinu,. var.
formaður.hópsins.og.skilaði.forsætisráðherra.
munnlegri. skýrslu. um. málið. snemma. árs.
1987 .
Af. bráðabirgðaskýrslu,. sem. Baldur. rit-
aði. 27 .. desember. 1986,. verður. ráðið,. að.
skömmu. áður. en. hópurinn. hóf. störf. hafi.
verið. gripið. til. úrbóta. í. öryggismálum.
æðstu. stjórnar. landsins,. eins. og. Baldur.
orðar. það,. og. telur. hann. þær. aðgerðir. á.
„allgóðum. vegi“ .. Í. bráðabirgðaskýrslunni.
segir:.„Nú.er.unnið.að.mjög.kröftugri.efl-
ingu. tölvustýrðs. upplýsingastreymis. frá.
öryggismálastofnunum. í. öðrum. löndum.
og. telur. starfshópurinn. að. þar. verði. um.
mjög. mikilvæga. framþróun. að. ræða .“.
Jafnframt.telur.starfshópurinn.nauðsynlegt.
að.kanna.vel.„öryggisaðstæður.ýmissa.við-
kvæmustu. ríkisstofnana. —. og. starfsemi.
utan.þrengstu.miðstjórnar.ríkisins,.svo.sem.
fjarskiptastofnana,. útvarps,. orkustofnana.
og.flugvalla .“
Af.þessari.frásögn.dreg.ég.þá.ályktun,.að.á.
þessum.tíma.hafi.íslenska.ríkið.verið.að.búa.
sig. undir. að. sinna. þeim. verkefnum,. sem.
Jón. Baldvin. ræðir. í. spurnarformi. í. grein.
sinni.í.Morgunblaðinu,.á.annan.veg.en.gert.
var. á. sjötta,. sjöunda. og. áttunda. áratugn-
um ..Skömmu. síðar. varð. Jón.Baldvin.fjár-
málaráðherra.og.síðar.utanríkisráðherra ..Nú.
spyr.hann,.eins.og.hann.hafi.verið.fæddur.í.
gær ..Það.er.álíka.trúverðugt.og.annað.fram-
lag.hans.til.þessara.umræðna .
Í.lok.júní.mánaðar.sl ..var.birt.opinberlega.
úttektarskýrsla. sérfræðinga. ráðherraráðs.
Evrópusambandsins. í. hryðjuverkavörnum ..
Var. úttektin. gerð. fyrir. dóms-. og. kirkju-
málaráðuneytið ..Niðurstaða.skýrslunnar.er,.
að. íslenska. ríkið. reki.ekki.neina. starfsemi,.
sem. unnt. sé. að. kenna. við. leyniþjónustu ..
Skýrslan. gefur. gleggri. mynd. en. nokkur.
önnur. opinber. gögn. af. þessum. málum.
hér. á. landi. og. þar. er. gerð. tillaga. um. að.
koma. á. laggirnar. íslenskri. öryggis-. og.
greiningarþjónustu .. Sérfræðingarnir. töldu.
hana.með.öðrum.orðum.ekki.fyrir.hendi.í.
landinu .
*
Eftir. að. prófkjöri. okkar. sjálfstæðis-manna. í. Reykjavík. lauk. hefur. dregið.
mjög. úr. umræðum. um. þessi. hleranamál,.
enda.ekki.lengur.til.þess.að.vinna.að.veitast.
að.mér.vegna.málsins.á.þann.veg,.sem.Jón.
Baldvin.gerði.í.hinum.tilvitnuðu.orðum.hér.
að.framan .
Kristinn. H .. Gunnarsson,. þingmaður.
Framsóknarflokksins,. sem. hafnaði. í. þriðja.
sæti. á. framboðslista. flokks. í. póstkosningu.
í. Norðvesturkjördæmi. og. þar. með. út. af.
þingi.eftir.kosningar,.reyndi.að.halda. lífi. í.
umræðunum.um.hleranirnar.með.fyrirspurn.
4-rett-2006.indd 10 12/8/06 1:37:16 AM