Þjóðmál - 01.12.2006, Blaðsíða 58
56 Þjóðmál VETUR 2006
Á.mælikvarða.okkar.Íslendinga.jafngildir.
þetta. 15–20. milljörðum. kr .. á. ári .. Þessi.
gríðarlegi. kostnaður. er. meginástæða. þess,.
að. flestir. eru. sammála. um. réttmæti. þess.
að. kosta.nokkru. til. við. að.draga.úr. losun.
gróðurhúsalofttegunda .. Um. þetta. fjallaði.
Kyoto-samkomulagið. frá. desember. 1997 ..
Þar. er. kveðið. á. um,. að. hin. svo. nefndu.
Annex-I. lönd. (aðallega. iðnríkin). skuli. á.
árabilinu.2008–2012.hafa.dregið.úr. losun.
sinni.á.jafngildistvíildi.um.5,2%.miðað.við.
losunina.árið.1990 ..
Þetta.er.hins.vegar.mjög.dýrt.fyrir.viðkom-
andi.ríki,.enda.eiga.þau.öll.í.mesta.basli.við.
að.ná.þessu.marki,.og.hafa.þau.flest.aukið.
losun.sína ..Þó.að.þau.næðu.öll.þessu.marki,.
yrði.árangurinn.mjög.lítill,.af.því.að.í.Kyoto-
samkomulaginu. eru. þróunarríkjunum.
engin.losunarmörk.sett ..Útreikningar.World.
Energy. Council. sýna,. að. hitastigshækkun.
jarðar.árið.2100.yrði.aðeins.0,15.°C.lægri,.
ef. Kyoto-. samkomulaginu. yrði. framfylgt ..
Nú.má.spyrja,.hvort.borgi.sig.að.leggja.út.í.
kostnaðinn,.sem.af.Kyoto-samkomulaginu.
leiðir .
Reiknað. hefur. verið. út. (OECD.
1994:38,45),. hvað. það. mundi. kosta.
OECD-ríkin. að. stöðva. aukningu. losunar.
koltvíildis .. Kostnaðurinn. fer. ört. vaxandi.
eftir.því,.sem.líður.á.tímabilið ..Hann.nemur.
2%.af.VÞF.OECD.landanna.árið.2050.og.
4%. árið. 2100 .. Þetta. þýðir,. að. kostnaður.
OECD-ríkjanna. af. að.minnka. losun.CO2.
niður. í. 1990-mörkin. verður. orðinn. álíka.
mikill. árið. 2050. og. nemur. kostnaðinum,.
sem. hlýzt. af. gróðurhúsaáhrifunum. árið.
2100,.eða.2%.af.VÞF .
Allt.þetta.sýnir,.hversu.óraunhæft,.dýrt.og.
gagnslítið.Kyoto-samkomulagið.er .
Vandinn.er.sá,.að.árið.1990.var.losun.þró-
unarríkjanna. svipuð.og. losun. iðnríkjanna,.
um.3.milljarðar.tonna.kolefnis.á.ári,.og.mun.
árið.2050.hafa.fjórfaldazt,.ef.ekkert.verður.
að. gert .. Samkomulag. um. takmörkun. er.
marklaust.plagg.án.aðildar.þróunarríkjanna ..
Bandaríkin. kröfðust. á. sínum. tíma. slíkra.
alþjóðlegra. skuldbindinga,. og. neituðu. að.
staðfesta. Kyoto. samkomulagið,. nema. þær.
næðu.fram.að.ganga ..
Raunhæfasta.leiðin.til.takmörkunar.er.sú.
að.tengja.losunaraukningu.við.andvirði.eða.
magn.framleiðslunnar,.sem.losun.veldur,.og.
setja.fram.hvata.til.bættrar.nýtni ..Taka.ætti.
með. . alla. starfsemi,. þ .m .t .. flugvélarekstur.
m .v .. skráningarland .. Frjáls. viðskipti. með.
koltvíildiskvóta.verði.leyfð.og.aðlögunartími.
veittur ..Frjálst.athafnalíf.og.markaður.með.
hæfilegum.hvötum.og. viðeigandi. lagalegri.
umgjörð.af.hálfu.hins.opinbera.er.hér.sem.á.
öðrum.sviðum.líklegast.til.raunhæfra.lausna.
og.árangurs ..
Í.þessari.grein.hefur.verið.stuðzt.m .a ..við.bókina. Hið sanna ástand heimsins. eftir.
Danann.Björn.Lomborg ..Á.bls ..239.kemst.
hann. svo. að. orði. um. Kyoto. samkomu-
lagið:
„Megininntak. athugunarinnar. á. kostn-
aði. er,. að. sú. leið,. sem. valin. hefur. verið.
með.Kyoto-samningnum,.mun.valda.því,.
að.mikið.fjármagn.fer.til.spillis ..Ef.tekinn.
er. samanlagður. kostnaður. og. hagnaður.
losunar. og. gróðurhúsaáhrifa,. er. ljóst,.
að. hinn. mikli. samdráttur. [efnahagslífs,.
innsk .. höf .],. sem. mun. verða. í. kjölfar.
Kyoto-samningsins.árið.2050,.mun.valda.
aðildarríkjunum. margfalt. meiri. kostnaði.
en.nemur.þeim.hagnaði,.sem.felst.í.því.að.
draga.úr.hækkun.hitastigs .“
Það. er. því. mun. skynsamlegra. að. nýta.
arðinn. af. öflugu. efnahagslífi. til. að. þróa.
nýja. orkugjafa .. Nefna. má,. að. í. þróun. er.
ný.gerð.kjarnakljúfa,.sem.eru.enn.öruggari.
en. núverandi. kjarnorkuver .. Í. úrganginum.
er. t .d .. ekki. plútoníum,. geislavirkni. hans.
er.minni.og.endurvinnsla.hans.þess.vegna.
auðveldari .. Talið. er,. að. slík. kjarnorkuver.
verði.hagkvæm.um.2015–2020 .
4-rett-2006.indd 56 12/8/06 1:40:42 AM