Þjóðmál - 01.12.2006, Blaðsíða 47
Þjóðmál VETUR 2006 45
Ein.undarlegasta.frétt.ársins.birtist.í.Morg-unblaðinu.15 ..nóvember ..Hún.var.um.
útkomu. bókar. Halldórs. Guðmundssonar,.
Skáldalífs,.sem.er.um.jafnaldrana.austfirsku.
og.skáldbræðurna.Gunnar.Gunnarsson.og.
Þórberg.Þórðarson ..Í.Morgunblaðsfréttinni.
var.gert.að.aðalatriði,.að.6 ..maí.1945.hefði.
bandarískur. hermaður. heimsótt. Gunnar.
á. Skriðuklaustur. og. þegið. kaffisopa .. Orð.
aldraðs. granna. Gunnars. eru. síðan. höfð.
fyrir.því,. að.þeir.hafi. líklega.verið.að. leita.
að.Adolf.Hitler,. en.þýsk.flugvél.hafði. sést.
sveima. yfir. sveitinni. viku. áður .. Fyrirsögn.
fréttarinnar.var:.„Hitlers.leitað.hjá.skáldinu.
á. Skriðuklaustri. í. stríðslok .“. Auðvitað. var.
þessi.heimsókn.fáránleg,.eins.og.höfundur.
Staksteina.(Styrmir.Gunnarsson?).benti.á.í.
Morgunblaðinu.daginn.eftir,.16 ..nóvember ..
Enn.fáránlegra.var.að.gera.hana.að.aðalfrétt,.
þegar.út.kom.bók.um.Gunnar ..En.Halldór.
Guðmundsson. svaraði. Staksteinahöfundi.
hvatskeytlega. daginn. eftir,. 17 .. nóvember,.
og. rakti. þar. fjölmörg. dæmi. um. samúð.
Gunnars. Gunnarssonar. með. Þjóðverjum.
fyrir. stríð.og. í.upphafi.þess,. sem. leiddi. til.
þess,. að. hann. gekk. á. fund. Adolfs. Hitlers.
vorið.1940 ..Niðurstaða.Halldórs.var.þessi:.
„Gunnar.var.merkilegur.höfundur,.húman-
isti.og.stórbrotinn.sögumaður ..En.hann.var.
líka. einlæglega. sannfærður. stuðningsmað-
ur.þýskra.stjórnvalda.á.fjórða.áratugnum .“
Hér.er.flókið.mál.gert.einfalt ..Rétt.er.að.
leiða. Gunnar. sjálfan. til. vitnis. í. ársbyrjun.
1939,.átta.mánuðum.áður.en. stríðið. skall.
á ..Þá.stóð.sól.Hitlers.í.hádegisstað.og.ekki.
unnt.að.saka.Gunnar.um.að.hagræða.fortíð.
sinni. í. ljósi. úrslitanna. í. stríðinu .. Sænskur.
aðdáandi.Gunnars.og.síðar.höfundur.bókar.
um.hann,.bókmenntafræðingurinn.Stellan.
Arvidsson,. var. róttækur. jafnaðarmaður ..
Í. bréfi. á. nýársdag. 1939. spurði. Arvidsson,.
hvort. Gunnar. væri. nasisti,. þjóðernis-
jafnaðarmaður .. Gunnar. svaraði. frá. setri.
sínu.í.Danmörku,.Fredsholm.í.Birkerød,.3 ..
janúar:
Auðvitað. er. ég. ekki. þjóðernis-
jafnaðarmaður ..En.ég.lít.öðrum.augum.
á.hlutina.en.margir.aðrir.hér.á.fjallinu,.
sem. hafa. hátt. um. frelsi,. en. eru. ekki.
reiðubúnir. til. að. veita. öðrum. það .. Ég.
skil,. að. þessu. lauk. og. hlaut. að. ljúka. á.
þennan. veg. í. Þýskalandi .. Ég. hef. frá.
fyrstu. tíð. talið. Versalasamningana.
Hannes.Hólmsteinn.Gissurarson
Gunnar.Gunnarsson.var.
ekki.nasisti
4-rett-2006.indd 45 12/8/06 1:40:34 AM