Þjóðmál - 01.12.2006, Blaðsíða 38
36 Þjóðmál VETUR 2006
fjölskyldur.sínar.tvisvar.á.vetri,.kaupa.sér.
einbýlishús. fyrir. tugmilljónir. og. halda.
veislur. fyrir. forystu. Sjálfstæðisflokksins.
eins. og. sumir. stjórnendur. Hafskips.
gerðu. . . ..Golfkúlurnar.sem.merktar.voru.
Hafskip.munu. lifa.um.ár. sem.tákn.um.
munað.og.sóðalega.eyðslu.hinnar.nýríku.
auðmannastéttar .11
Þá.sökuðu.Þjóðviljamenn.DV.um.að.þegja.
um.málið,.en.að.þeirra.mati.skýrðist.það.af.
því. að. tveir. af. forystumönnum. Hafskips,.
Sveinn.R ..Eyjólfsson.og.Hörður.Einarsson,.
voru.aðaleigendur.útgáfufélags.DV ..
.
Þáttur.Ólafs.Ragnars.Grímssonar
Ólafur. Ragnar. Grímsson. var. einn. af.helstu. leiðtogum. Alþýðubandalagsins.
um. þetta. leyti,. þó. að. hann. ætti. ekki. sæti. á.
Alþingi. heldur. væri. varaþingmaður .. Ólafur.
Ragnar.lagði.hins.vegar.mikið.kapp.á.það.að.
Guðmundur. J .. Guðmundsson,. þingmaður.
Reykvíkinga.og.formaður.Verkamannafélags-
ins.Dagsbrúnar,.viki.sæti.á.Alþingi.svo.hann.
gæti. sjálfur. blandað. sér. í. umræðuna. um.
gjaldþrot. Hafskips. í. sölum. þingsins .. Sem.
formaður. Dagsbrúnar. var. Guðmundur.
J .. forystumaður. stórs. hluta. starfsmanna.
Hafskips.hf ..og.hafði.verkamannafélagið,.að.
hans.eigin.sögn,.átt.einkar.góð.samskipti.við.
stjórnendur.fyrirtækisins .12.
Alls. voru. starfsmenn. Hafskips. á. fjórða.
hundrað. seinasta. árið .. Starfsandi. þótti.
jafnan. góður. í. fyrirtækinu. og. það. hafði.
átt. frumkvæði. að. stofnun. samstarfshópa.
við. starfsmenn .. Framkoma. stjórnenda. við.
starfsfólk.var.almennt.talin.til.fyrirmyndar.í.
atvinnulífinu .13
11 „Hafskipshneykslið“ .. .Þjóðviljinn,.10 ..desember.1985 ..
12.Guðmundur.J ..Guðmundsson:.Baráttusaga ..Ómar.Valdi-
marsson.skráði.(Rvík,.1990),.bls ..177 ..
13.Stjórnarfundur,.1 ..apríl.1981 ..ÞÍ ..1997/20 ..Einkaskjala-
safn.Jóns.Þorsteinssonar ..Afrit af fundargerðabók stjórnar. . . .
Hafskips.hf ..1979-1985 ..
Endalok.Hafskips.og.staða.Útvegsbankans.
voru.aðalefni.í.umræðum,.sem.Ólafur.Ragn-
ar.efndi.til.utan.dagskrár.í.sameinuðu.Alþingi.
10 .. desember. 1985,. fjórum. dögum. eftir.
gjaldþrotið ..Þessum.umræðum.var.útvarpað.
og. vöktu. þær. þjóðarathygli .. Málflutningur.
Ólafs.Ragnars.var.allur.á.sama.veg.og.skrif.
Þjóðviljans.og.Helgarpóstsins:
Hafskipsmálið. er. stærsta. gjaldþrotamál.
í. sögu. íslenska. lýðveldisins .. Fjölmargir.
forystumenn.Sjálfstæðisflokksins,.stærsta.
flokks. þjóðarinnar,. ráðherrar,. þing-
menn,.formenn.stórra.flokksfélaga,.fyrr-
verandi. frkvstj .. flokksins. og. formenn.
kjördæmasambanda. eru. flæktir. í. málið.
á.margvíslegan.hátt ..Annar.stærsti.banki.
þjóðarinnar,. eign. almennings. í. land-
inu,.tapar.hundruðum.milljóna.kr .,.sem.
lagðar. verða. á. fólkið. í. landinu. í. formi.
skattlagningar,. og. það. sem.meira. er,. að.
framtíð.bankans.virðist.vera. í. stórfelldri.
hættu. . . ..bendir.margt.til.þess.að.forstjórar.
og. stjórnendur. Hafskips,. eigendur.
og. aðrir. forráðamenn. þess. fyrirtækis.
hafi. notað. þau. lán. sem. veitt. voru. úr.
þjóðbankanum. til. að. flytja. fjármagn. í.
stórum.stíl.frá.Hafskipi.og.yfir.til.annarra.
fyrirtækja.í.eigu.þessara.sömu.stjórnenda,.
hliðarfyrirtækja,. skúffufyrirtækja. og.
platfyrirtækja. . . .14
.
Ólafur. Ragnar. beindi. fyrirspurn. til. við-
skiptaráðherra. í. mörgum. liðum. og. var.
þar. vísað. til. ábyrgðar. ráðherra .. Varaþing-
maðurinn. taldi. að. Útvegsbankinn,. við-
skiptabanki. Hafskips,. hefði. fyrir. löngu.
átt. að. krefjast. þess. að. fyrirtækið. yrði. tekið.
til. gjaldþrotaskipta .. Stjórnendur. og. eig-
endur. Hafskips. hefðu. notið. óeðlilegrar.
fyrirgreiðslu. innan. bankakerfisins. í. skjóli.
Sjálfstæðisflokksins .. Þá. sló. Ólafur. Ragnar.
því.föstu.að.stjórnendurnir.hefðu.dregið.að.
14 Alþingistíðindi ..1985-1986 ..B,.bls ..1226 .
4-rett-2006.indd 36 12/8/06 1:40:27 AM