Þjóðmál - 01.12.2006, Blaðsíða 16

Þjóðmál - 01.12.2006, Blaðsíða 16
14 Þjóðmál VETUR 2006 Jólabækurnar munu aldrei hafa verið fleiri. Þær koma út á fáum vikum og verður víst svo að vera þar sem Íslendingar kaupa bækur fremur til gjafa en lestrar fyrir sjálfa sig. Það borgar sig einfaldlega ekki að gefa út flestar þessara bóka á öðrum tíma árs þegar ekki er von á stórfelldum bókakaupum til gjafa. Þess vegna er þeim dengt út öllum í einu rétt fyrir jólin, aðalsölutíma ársins. Og af því höfum við, ein þjóða, það sem kallað er bókavertíð fyrir jól ár hvert. Það er sannarlega skemmtilegasti tími ársins fyrir bókaunnendur, en hætt er við að margar verðugar bækur verði undir í auglýsingaflóðinu og hasarnum fyrir jólin. Í næstu heftum Þjóð- mála verða nokkrar jólabókanna, sem varða stjórnmál og menningu, ritdæmdar, en í þessu hefti eru dómar um tvær þeirra, Haustliti Ásgeirs Péturssonar og ævisögu Matthíasar Joch- umssonar. Jafnframt verður sá siður hér með tekinn upp í hverju jólahefti að skyggnast örlítið um jólabókasviðið og vekja athygli á forvitnilegum titlum. Bók Þórunnar Valdimarsdóttur um séra Matthías, Upp á Sigur- hæðir, er trúlega mesta ævisagan á jólamark- aðnum en af öðrum ævisögum má nefna: bók Jörgens Pinds um sálfræðinginn Guð- mund Finnbogason landsbókavörð, Frá sál til sálar; Ólafíu, ævisögu hinnar göfugu konu Ólafíu Jóhanns- dóttur, eftir Sigríði Dúnu Kristmundsdóttur; og Skáldalíf Halldórs Guð- mundssonar, sem segir sögu tveggja ólíkra rithöfunda, Gunnars Gunnarssonar og Þórbergs Þórðarsonar. Fyrir fótboltaáhugamenn má svo nefna Rikka, bókina um Ríkharð Jónsson, eftir Jón Birgi Pétursson. Af minningabókum má nefna uppgjör Guðna í Sunnu sem Arnþór Gunn- arsson skrásetti, Ljósið í Djúpinu, örlagasögu Rögnu á Laugabóli, eftir Reyni Trausta- son, og endurminningar „rúbluprestsins“ Sigurjóns Ein- arssonar, Undir hamrastáli, auk fyrrnefndra minningaþátta Ásgeirs Péturssonar fyrrverandi sýslumanns, Haustlita. Í bók sinni segir Ásgeir m.a. frá helstu Jólabækurnar 2006 4-rett-2006.indd 14 12/10/06 10:01:33 PM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.