Þjóðmál - 01.12.2006, Blaðsíða 92
90 Þjóðmál VETUR 2006
hana. ekki. hindra. samstöðu. okkar .. En. sú.
saga.verður.ekki.rakin.frekar.hér .“
Þroskasaga.Ásgeirs.gerist. í.sveit,.á.sjó.og.
í. Kaliforníu .. Kaflinn,. þar. sem. Ásgeir. lýsir.
vetrardvöl.sinni.hjá.séra.Erlendi.í.Odda.til.
að.búa.sig.undir.að.komast.í.Menntaskólann.
í. Reykjavík,. tengir. sögu. og. reynslu. hans.
aftur.í.aldir,.því.að.hugurinn.reikar.til.þess,.
sem.gerðist.á.þessu.höfðingjasetri.í.aldanna.
rás ..Þarna.kynntist.Ásgeir.Jakobínu,.móður.
séra.Erlends,.sem.var.fædd.árið.1849 ..Hann.
hlustaði. á. hana. segja. sögur. og. lærði. að.
kemba,.því.að.hún.var.sívinnandi.og.tóvinna.
var. aðalviðfangsefni. hennar .. Sagði. hún.
Ásgeiri.frá.hörmungum.móðuharðindanna,.
hallærinu.og.hungursneyðinni.og.hafði.það.
beint. frá.ömmu.sinni,. sem.sjálf. lifði.þessa.
ógnarlegu.tíma ..Ásgeir.segir:
„Móðuharðindin. stóðu. yfir. 1783–1785 ..
Það.er.því.merkileg. staðreynd.að.geta.nú,.
á.þriðja.hundruð.árum.síðar,.greint.frá.at-
burðum. frá.þessum. löngu. liðna. tíma,.um.
einn. ættlið .. Jakobína. hafði. eftir. ömmu.
sinni,.sem.sjálf.lifði.hörmungarnar ..Ég.held.
að. ég. gæti. sagt. frá. þessum. atvikum,. sem.
Jakobína.sagði.okkur.nöfnu.sinni.veturinn.
1934–1935,. nokkurnveginn. orðrétt,. svo.
mjög.sem.frásagnir.hennar.brenndust.inn.í.
huga.minn,.enda.áhrifaríkar .“
Við,. sem. þekkjum. Ásgeir,. vitum,. að.
hann.er.góður.sögumaður.eins.og.bók.hans.
staðfestir .. Náttúrulýsingar. hans. og. veiði-
sögur.eru.til.marks.um.næma.tilfinningu.og.
virðingu.fyrir.náttúrunni ..Hann.hefur.ekki.
aðeins. notið. hennar. í. ríkum. mæli. heldur.
einnig. lagt. sig. fram. um. verndun. hennar.
sem. embættismaður. og. fyrsti. formaður.
náttúruverndarráðs. á. grundvelli. laga,. sem.
hann.átti.mikinn.þátt.í.að.semja .
Fjölskyldusagan. og. föðurminningin. er.
þungamiðja.í.bók.Ásgeirs.og.lýsing.hans.á.
æskuheimili.sínu.Hólavelli.(Suðurgötu.20).
og.lífinu.í.Reykjavík.á.uppvaxtarárum.hans.
bregður.skemmtilegri.birtu.á.bæjarbraginn ..
Raunar.lýsir.Ásgeir.lífinu.á.Hólavelli.frekar.
eins. og. umsvifum. á. stórbýli. í. sveit. en. í.
íbúðarhúsi.í.hjarta.Reykjavíkur ..
Í.formála.segir.Ásgeir,.að.hann.hafi.ritað.
frásagnir.í.bókina,.eftir.að.hann.varð.áttræður.
og.þær.séu.hvorki.hugsaðar.né.samdar.sem.
ævisaga. heldur. hafi. hann. verið. að. leita.
viðfangsefna. á. löngum. vetrarkvöldum .. Ég.
fagna.því,.að.Ásgeiri.hafi.enst.líf.og.heilsa.til.
að.sinna.þessu.góða.verki.og.gefa.okkur.það.
af.sjálfum.sér,.sem.er.að.finna.í.einlægum,.
hógværum. en. skýrum. og. skemmtilegum.
texta.bókarinnar .
Skáldið.á.Sigurhæðum
Þórunn.Erlu-Valdimarsdóttir:.Upp á
Sigurhæðir,.saga Matthíasar Jochumssonar,.JPV,.
Reykjavík.2006,.672.bls .
Eftir.Guðmund.Magnússon
Hver.er.myndin.af.Matthíasi.Jochums-syni. í. augum. sæmilega. upplýstra.
Íslendinga. í. byrjun. 21 .. aldar?. .Við. vitum.
að.hann.var.prestur,.er.höfundur.þjóðsöngs.
okkar,. Ó, guð vors lands,. og. fjölda. sálma.
sem. sungnir. eru. í. kirkjum. landsins,. jafnt.
við. hátíðleg. tækifæri. sem. sorgarathafnir ..
Hann. er. eitt. hinna. gömlu,. virðulegu.
þjóðskálda.okkar. frá.19 ..öld,. í.flokki.með.
Grími.Thomsen,.Steingrími.Thorsteinsson,.
Stephani. G .. Stephansson. og. Þorsteini.
Erlingssyni .. Við. sjáum. líklega. flest. fyrir.
okkur. breiðleitt,. góðlegt. andlit. aldraðs.
manns. með. mikið,. grátt. bartaskegg .. Í.
huganum.tengjum.við.hann.við.Akureyri,.
þar. sem. hann. bjó. síðustu. æviár. sín. og.
hús. hans,. Sigurhæðir,. . stendur. enn,. opið.
listamönnum. og. rithöfundum .. En. ekki.
er.víst.að.almenn.þekking.á.Matthíasi.nái.
miklu.lengra.en.þetta.nú.á.dögum.enda.eru.
4-rett-2006.indd 90 12/8/06 1:41:14 AM