Þjóðmál - 01.12.2006, Side 27

Þjóðmál - 01.12.2006, Side 27
 Þjóðmál VETUR 2006 25 er.til.svara ..Annan.dag.eru.svo.peningarnir. komnir. í. kassann. hjá. Barnahjálpinni .. Rosetti. hefur. eftir. Mark. Malloch. Brown,. nýja.aðstoðaraðalritaranum,.að.heildarfjár- lög.fyrir.alla.starfsemina.undir.stjórn.aðal- skrifstofunnar.liggi.á.bilinu.8–9.milljarðar. dollara. á. ári .. Hann. ætti. að. vita. það,. gæti. maður.ætlað . En. ef. teknar. eru. saman. upplýsingar. frá. nokkrum. af. stærstu. stofnunum. SÞ,. sem. eru. á. sérframlögum,.hækkar.upphæðin. til. muna .. Ef. . Þróunarstofnun. höndlar. með,. segjum. 4. milljarða,. Barnahjálpin. u .þ .b .. 2. milljarða.og.Matvælastofnun.2–3.milljarða,. þá. er. upphæðin. komin. í. 16-18. milljarða. dollara .. Þetta. er. eins. og. annað. hjá. SÞ. háð. því. við. hvern. er. rætt .. Rosett. bendir. einnig.á.vefsíðu.SÞ.undir.liðnum.innkaup,. en. þar. má. ná. í. gagnlegar. upplýsingar .. Á. þessari. síðu. eru. menn. ekki. að. fara. í. felur. með. viðskipti. sín,. því. þar. er. markmiðið. að. leita. nýrra. viðskiptavina. og. þá. er. gott. að. sýna.mikla.veltu ..Á.þessari. síðu.kemur. fram. að. fjárhæðin. sem. stofnunin. ver. til. kaupa. á. vistum. og. þjónustu. er,. gróft. séð,. 30. milljarðar. dollara .. Það. er. því. nánast. hlægilegt. að. hugsa. til. þess. að. upphæðin. sem. styrinn. hefur. staðið. um. vegna. kröfu. Bandaríkjamanna. um. gegnsærra. bókhald,. er. aðeins. brot. af. þessari. síðastnefndu. tölu .. Þeir. hafa. aðeins. farið. fram. á. að. kjarnakosnaðurinn.(1,9.milljarðar.dollarar). verði. gerður. sýnilegur .. Ekki. óeðlileg. krafa. af.hendi.ríkis. sem.lét.5,327,276,000.doll- ara. renna. inn. í. þessa. botnlausu. hít. árið. 2005 ..Þetta.er.reyndar.bara.sú.upphæð.sem. gekk.til.SÞ.í.gegnum.ráðuneytin ..Framlög. sjálfstæðra. félagasamtaka,. stofnana. og. einstaklinga. í. Bandaríkjunum. verða. aldrei. upplýst . Þúsaldarverkefnið,. gæluverkefni. aðal-ritarans. sem. „Íslandsvinurinn“. Jeffrey. Sachs.hefur.haft.umsjón.með,.miðar.að.því. að.vinda.enn.fleiri.krónur.úr.vösum.þeirra. sem.nú.þegar.greiða.um.80%.alls.kostnaðar. við. þetta. uppblásna. bákn .. Lagt. er. til. að. Bandaríkin,. Japan. og. Evrópusambandið. leggi. 0,7%. af. þjóðarframleiðslu. sinni. til. að. útrýma. fátækt. í. heiminum .. Aðgangur. að. bókhaldi. verkefnisins. kemur. þó. ekki. á. móti .. Þjóðarframleiðsla. Bandaríkjanna. einna. saman. er. metin. á. 12,36. billjarða. dollara. (eða. hvað. -lljarðarnir. heita. sem. táknaðir. eru. með. 12. kommustöfum). árið. 2005 ..Þúsaldarverkefnið.ætlar.þeim.því.að. dæla.86.milljörðum.dollara.af.skattfé.borg- aranna,. í. leyinisjóð. sem. spilltir. embættis- menn.færu.sínum.frjálsu.höndum.um ..Frá. Evrópusambandinu. kæmi. annað. eins. og. Japan.fylgdi.fast.á.eftir ..Það.er.ógnvekjandi. til.þess.að.hugsa.að.menn.trúi.því.virkilega. að.óheftur.fjáraustur.komi.í.veg.fyrir.hörm- ungar.í.heiminum ..Óheftur.fjáraustur.býður. ekki.upp.á.neitt.annað.en.spillingu . Til.vara,.vegna.andstöðu.þeirra.ríkja.sem. þessum. þrýstingi. eru. beitt,. hafa. snillingar. SÞ. eygt. nýja. möguleika. á. að. skilja. þessa. sauði. frá. fjármunum. sínum .. Þótt. nánast. engin.umræða.fari.hér.fram.um.málið.hefur. ávæningur. af. orðrómi,. sem. gerir. ráð. fyrir. sérstökum. umhverfisskatti. á. flugfarseðla,. borist.hingað.til.lands ..Eru.sumar.þjóðir.nú. þegar.farnar.að.íhuga.upptöku.slíks.skatts .. Það. sem. þar. um. ræðir. eru. þó. smáaurar. miðað. við. skatt. sem. stungið. hefur. verið. upp.á.að.lagður.verði.á.heimsviðskipti.með. peninga .. Skatturinn,. sem. almennt. gengur. undir.nafninu.„Tobin.tax“,.er.kenndur.við. prófessor.James.Tobin.við.Yale.háskóla,.sem. fyrstur.lagði.hann.til ..Útreikningar.sýna.að. skatturinn.gæti.gefið.af.sér.15–300.milljarða. dollara. á. ári. miðað. við. 0,005–0,25%. álagningu .. Endanleg. álagningarprósenta. hefur.þó.ekki.verið.ákveðin,.eins.og.gefur.að. skilja ..Skatturinn.legðist.á.öll.opin.viðskipti,. en.næði.þó.ekki.til.þeirra.gífurlegu.fjármuna. sem.fara.um.hulduhagkerfi.Austurlanda.og. 4-rett-2006.indd 25 12/8/06 1:40:16 AM

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.