Þjóðmál - 01.12.2006, Blaðsíða 60
58 Þjóðmál VETUR 2006
hagsmunaaðila. að. reyna. að. hafa. áhrif. á.
einstakar.ákvarðanir.stjórnmálamanna .“
Þetta.er.í.meginatriðum.rétt.hjá.nefndinni ..
Einkavæðing,.afnám.hafta.og.skattalækkan-
ir. hafa. dregið. úr. valdi. stjórnmálamanna ..
Þótt. alls. kyns. ný. gæluverkefni. hrannist.
upp. hjá. ríki. og. sveitarfélögum. hefur.
stórlega. dregið. úr. skömmtunarvaldi.
stjórnmálamanna. á. undanförnum. árum ..
En.þegar.nefndin.hefur. fært. svo. ágæt. rök.
fyrir.því. að. aldrei.hafi.verið.minni. ástæða.
til.að.óttast.spillingu.þá.sker.hún.upp.herör.
gegn. hugsanlegri. spillingu. í. íslenskum.
stjórnmálum.og.leggur.til.miklar.hömlur.á.
frjáls. framlög.einstaklinga.og. fyrirtækja. til.
stjórnmálaflokka.og.frambjóðenda .
Í.greinargerðinni. með. frumvarpinu. segir.ennfremur:. „Niðurstaða. nefndarinnar.
varð.sú.að.setja.öllum.framlögum.þröngan.
stakk ..Ástæða.þess. er. ekki. síst. sú.breyting.
sem.orðið.hefur.hér.á.landi.á.undanförnum.
árum. þar. sem. sífellt. fleiri. fyrirtæki. og.
einstaklingar. hafa. fjárhagslega. burði. til.
að. kosta. stóran. hluta. baráttu. flokka. eða.
einstaklinga .“
Það. er. vissulega. rétt. að. vel. stæðum.
einstaklingum. og. öflugum. fyrirtækjum.
hefur. fjölgað. mjög. hin. síðari. ár .. En. hvað.
þýðir. það?. Það. þýðir. að. nú. geta. flokkar.
og. frambjóðendur. leitað. til. fleiri. en. áður.
um. fjárstyrk .. Það. blasir. við. að. flokkarnir.
verða. þar. með. ekki. jafn. háðir. einstökum.
framlögum. eða. styrkjendum. og. áður.
kann.að.hafa.verið ..Það.hefur.með.öðrum.
orðum. aldrei. verið. jafn. lítil. ástæða. til. að.
sníða.styrkjum.einstaklinga.og.fyrirtækja.til.
stjórnmálastarfs.þröngan.stakk .
Nefndin. leggur. til. að. ríkisstyrkir. til.
stjórnmálaflokka. verði. auknir. um. yfir.
hálfan.milljarð.króna.á.næsta.kjörtímabili ..
Þetta.er.sama.nefnd.og.lýsir.sérstakri.ánægju.
sinn.með.að.dregið.hafi.úr.úthlutunar-.og.
skömmtunarvaldi.stjórnmálamanna .
Nefndin. leggur. til. að. hinir. stórauknu.
ríkisstyrkir. verði. bundnir. við. stjórnmála-
flokka.sem.fái.að.lágmarki.2,5%.atkvæða.í.
kosningum ..Ekki.er.ljóst.hvort.framboð.sem.
fær.2,5%.atkvæða.og.engan.mann.kjörinn.á.
þar.með.rétt.á.ríkisstyrk.á.hverju.ári.fram.til.
næstu.kosninga .. Í. frumvarpinu. vantar. því.
miður.mörg.tæknileg.útfærsluatriði.af.þessu.
tagi ..En.hvers.vegna.er.miðað.við.2,5%?.Í.
greinargerð. frumvarpsins. er. það. rökstutt.
með.eftirfarandi.hætti:
„Viðmiðið.um.2,5%.er.rausnarlegt,.enda.
ljóst. að. öll. þau. framboð. sem. komið. hafa.
fram. á. undanförnum. árum. og. hafa. haft.
umtalsverðan.stuðning.meðal.kjósenda.hafa.
uppfyllt.það.skilyrði“!
Við. þingkosningar. næsta. vor. munu.
áhugamenn.um.ný.framboð.standa.frammi.
fyrir.því.að.þeir.fimm.flokkar.sem.eiga.nú.
fulltrúa.á.Alþingi.hafa.fullar.hirslur.opinbers.
fjár.til.kaupa.á.auglýsingum.og.öðrum.áróð-
ursbrögðum ..Flokkarnir.fimm.hafa.svo.63.
þingmenn. og. ráðherra,. 12. aðstoðarmenn.
ráðherra. og. starfsmenn. þingflokkanna. á.
launum. hjá. hinu. opinbera. við. að. kynna.
störf. og. stefnu. sína .. Nýjum. framboðum.
til. þings. verða. hins. vegar. settar. verulegar.
skorður.við.að.afla.fjár. frá. fyrirtækjum.og.
einstaklingum ..Með.öðrum.orðum:.Gömlu.
flokkarnir.geta.auglýst.hömlulaust.á.kostn-
að. skattgreiðenda. um. leið. og. lokað. er. á.
fjáröflunarleiðir.nýrra.framboða!
Eins. og. menn. vita. getur. stuðningur.fyrirtækja.við.frambjóðendur.verið.með.
ýmsum. hætti .. Lán. á. búnaði,. aðstöðu. og.
jafnvel.starfsmönnum.er.oft.erfitt.að.meta.
til.fjár.en.frumvarpið.gerir.ráð.fyrir.að.það.
verði.gert.á.„markaðsverði“.eða.„gangverði“ ..
Þetta. býður. auðvitað. upp. á. endalaus.
ágreiningsefni .. Hvert. er. markaðsverð. á.
borðum. og. stólum. sem. fyrirtæki. lánar.
frambjóðanda.í.nokkrar.vikur.úr.geymslu?.
Hvert. er.markaðsverð. á.bakkelsi. sem. selst.
4-rett-2006.indd 58 12/8/06 1:40:43 AM