Þjóðmál - 01.12.2006, Blaðsíða 53
Þjóðmál VETUR 2006 5
Hringt.var.í.símanúmer.okkar.og.spurt.eftir.
nákvæmlega. þeim. einstaklingum. þar. sem.
númerum.hafði.verið.breytt ..Sjálfur.fékk.ég.
þrjú.símtöl.frá.þessu.framboði ..Í.einu.þeirra.
var. spurt. eftir. sjálfum. mér. en. í. hinum.
tveimur.var.spurt.eftir.því.unga.fólki.sem.ég.
hafði.sett.númerið.mitt.við.í.flokksskránni.
frá.í.vor ..Einungis.var.hringt.frá.þessu.eina.
framboði,.engu.hinna ..Sömu.einstaklingar.
og.höfðu.fengið.mitt.símanúmer.í.uppfærðu.
skránni. fengu. upphringingar. frá. öðrum.
framboðum.í.sína.eigin.farsíma,.enda.voru.
símanúmer. þeirra. rétt. í. þeirri. skrá. sem.
flokkurinn.hafði.látið.framboðunum.í.té ..
Hvernig.stóð.á.því.að.einn.frambjóðandi.í.
prófkjörinu.hafði.þessi.númer.með.þessum.
nöfnum,.en.í.þeirri.skrá,.sem.flokkurinn.gaf.
út.til.frambjóðendanna,.voru.númerin.rétt?.
Þegar.Sjálfstæðisflokkurinn.leitaði.í.vor.eftir.
sjálfboðaliðum.og.starfsfólki.til.að.aðstoða.við.
kosningabaráttuna.var.það.vissulega.ekki.gert.
til.að.aðeins.eitt.eða.tvö.framboð.í.prófkjöri.
sama.haust.myndu.hagnast.á.því ..Tilgangurinn.
var.fyrst.og.fremst.að.koma.Reykjavíkurborg.
úr.höndum.vinstri.manna.og.vinna.kosningar ..
Flokkurinn.fengi.nýuppfærða.félagaskrá.sem.
gæti. síðan. nýst. þeim. frambjóðendum. sem.
tækju.þátt.í.prófkjörinu.um.haustið ..Hvernig.
stóð.á.því.að.a .m .k ..einu.framboðanna.tókst.
að. komast. yfir. hina. uppfærðu. skrá. þegar.
flokkurinn.var.ekki.sjálfur.búinn.að.gefa.hana.
út.sem.formlega.flokksfélagaskrá?.Hvers.konar.
vinnubrögð.voru.höfð.við.að.nálgast.þá.skrá?
Yfirumsjón. með. starfinu. sl .. vor. við.
uppfærslu. flokksskrárinnar. höfðu. Björn.
Ársæll.Pétursson.og.Þórir.Kjartansson ..Skyldi.
það.vera.tilviljun.að.þeir.skyldu.einnig.vera.
í.kosningastjórn.fyrrnefnds.framboðs.í.próf-
kjörinu?. Sjálfkrafa. vakna. spurningar. sem.
enn.hefur.ekki.verið.svarað.—.og.nauðsyn-
legt.er.að.skrifstofa.Sjálfstæðisflokksins.hafi.
forgöngu.um.að.verði.svarað ..Verst.er.þó.til.
þess.að.vita.að.þeir,.sem.hefðu.átt.að.taka.á.
þessum.málum.eftir.að.þeim.var.gert.viðvart.
um.þau,. létu.það. fullkomlega.undir.höfuð.
leggjast .
Ég. og. ýmsir. fleiri. teljum. að. þarna.
hafi. átt. sér. stað. vafasöm. vinnubrögð. við.
meðferð. trúnaðargagna .. Að. taka. viðkvæm.
trúnaðargögn.með.þessum.hætti.frá.flokkn-
um.er.þjófnaður.og. ekkert. annað ..Það. var.
aðeins. ein. leið. til. að. ná. í. hina. uppfærðu.
flokksskrá.og.það.var.að.fara.inn.á.vélina.sem.
hýsti.gagnagrunninn.og.afrita.hann.þar .
Vélað.í.Valhöll
En. það. er. fleira. sem. er. einkennilegt. við.framkvæmd. prófkjörsins. sl .. haust. og.
vel. þess. virði. að. skoða .. Fimmtudaginn. 26 ..
október. um. klukkan. 19 .00. um. kvöldið.
var. frambjóðendum. í. prófkjörinu. sendur.
tölvupóstur.frá.yfirkjörstjórn.þar.sem.heimilað.
var.eftirlit.frambjóðendanna.á.kjörstað.daginn.
eftir,.föstudaginn.27 ..október .
Tilefni. tölvupóstsins. var. að. eitt. fram-
boðanna.hafði.beðið.um.að.fá.afhent.gögn.
um. það. hverjir. myndu. kjósa. fyrri. dag.
prófkjörsins ..Rökstuðningur.beiðninnar.var.
sá.að.forðast.að.,,ónáða“.þá.kjósendur.aftur.
á.laugardegi.(hugsanlega.með.símhringingu).
sem. þegar. höfðu. kosið .. Rétt. er. að. taka.
fram. að. það. framboð. sem. bað. um. þetta.
bað. um. að. öllum. framboðum. yrðu. send.
gögnin .. Hinsvegar. bað. framboðið. ekki.
um. upplýsingar. um. þá. sem. kosið. höfðu.
utan.kjörfundar,.þá.mátti. ,,ónáða”,.eða.var.
viðkomandi. framboð. með. upplýsingar. um.
þá.sem.höfðu.kosið.utan.kjörfundar?
Yfirkjörstjórn. hafnaði. beiðninni. á. þeim.
forsendum.að.um.of.mikla.handavinnu.yrði.
að.ræða.eftir.að.kjörstað.hefði.verið.lokað ..En.
í.staðinn.mættu.frambjóðendur.hafa.fulltrúa.
sína.í.Valhöll.þennan.dag.(það.var.bara.kosið.
í.Valhöll.fyrri.daginn) .
Eins. og. fyrr. segir. var. tölvupósturinn.
sendur.um.kl ..19 .00.á.fimmtudag.og.innan.
við. 18. klst .. í. opnun. kjörstaðar .. Þannig.
4-rett-2006.indd 51 12/8/06 1:40:39 AM