Þjóðmál - 01.12.2006, Blaðsíða 57
Þjóðmál VETUR 2006 55
Óttinn. við. gróðurhúsaáhrif. er. eingöngu.
reistur.á.útreikningum.ofurtölva,.er.mataðar.
hafa.verið.á.gögnum.um.þessi.kerfi ..
Gallar. þessara. líkana. koma. jafnan. í. ljós,.
þegar.þau.eru.látin.reikna.út.þekkt.hitastig.
úr.fortíðinni ..Trúverðugleiki.líkana.að.þessu.
leyti. fer. þó. vaxandi. í. tímans. rás .. . Hitastig.
og. samsetning. lofthjúps. á. fyrri. öldum. er.
þokkalega.vel.þekkt ..Þá.urðu.miklar.sveiflur.
á. hitastigi. án. tilstuðlunar. styrkbreytinga.
koltvíildis,.eins.og.nú.verður.drepið.á .
Samkvæmt. áætlun. Intergovernmental.
Panel. on. Climatic. Change. (IPCC). um.
þróun.hitastigs.frá.árinu.900.e ..Kr ..hækkaði.
hitastigið.um.0,8°C.á.árabilinu.900–1150,.
lækkaði.síðan.með.hléum.um.1,3°C.til.1650,.
en.hefur.síðan.stigið.með.hléum.um.0,9°C ..
Þrátt. fyrir. aukningu. CO2. um. 30%,. hefur.
hitastigið.lækkað.um.0,4°C.síðan.árið.1150 ..
Með. kenningunni. um. gróðurhúsaáhrifin.
einni.og.sér.hefur.gengið.erfiðlega.að.skýra.
þessa.staðreynd ..
Stærsti.hluti.hitastigshækkunar.20 ..aldar-
innar.átti.sér.stað.á.tímabilinu.1910–1940 ..
Á. tímabilinu. 1940–1975. varð. hins. vegar.
næstum. engin. breyting. á. meðalhitastigi.
jarðar,. mælt. yfir. löndum. og. hafi .. Af. öllu.
þessu. leiðir,. að. engan. veginn. er. unnt.
að. fullyrða,. að. núverandi. tilhneiging. til.
hitastigs-hækkunar. stafi. einvörðungu. af.
aukningu.gróðurhúsalofttegunda ..
Góðar.fræðilegar.ástæður.eru.hins.vegar..fyrir.
því,.að.CO2.geti.haft.áhrif.á.loftslagið,.en.hversu.
mikil..er.hins.vegar.ekki.vitað ..Þetta.viðurkennir.
m .a ..IPCC ..Fyrrverandi.prófessor.í.veðurfræði.
og. aðalframkvæmdastjóri. Veðurfræðistofn-
unar. Sameinuðu. þjóðanna. hefur. haldið. því.
fram,. að. 0,5. °C. hækkun. meðalhitastigs. frá.
árinu. 1860. geti. verið. náttúruleg. sveifla,. þ .e ..
ekki.af.manna.völdum ..
Það.má.líka.benda.á.það,.að.aðrar.fullgildar.
kenningar.eru.á.lofti.um.hitafar.á.jörðunni ..
Lengi. hefur. verið. þekkt,. að. samhengi. er. á.
milli.sólarvirkni.og.hitastigs.á.jörðu ..Þannig.
hefur.Björn.Lomborg.í.bók.sinni.Hið sanna
ástand heimsins. bent. á. rannsóknir. þriggja.
danskra.vísindamanna.hjá.Veðurstofu.Dan-
merkur,.Eigil.Friis-Christensen,.Knud.Lassen.
og.Henrik.Svensmark,.sem.á.síðasta.áratug.
20 .. aldar. sýndu. fram. á. greinilegt. samband.
á. milli. lengdar. sólbletta. og. meðalhitastigs.
á. jörðunni .. Sýndu. þeir. slíka. fylgni. aftur.
til. ársins. 1860. og. jafnvel. til. 1550 .. Þeir.
hafa. jafnframt. náð. að. tengja. skýjafar. við.
gróðurhúsaáhrifin ..
Ský. þekja. 65%. jarðar .. Þau. endurkasta.
nokkru.af.geislum.sólar.og.hafa.þannig.kæl-
andi.áhrif,.en.þau.draga.líka.úr.útgeislun.jarð-
ar.og.virka.þannig.einangrandi ..Heildaráhrif-
in.virka.til.kælingar,.og.þess.vegna.jafngildir.
aukning.skýjafars.minni.hlýnun ..
Niðurstöður. dönsku. vísindamannanna.
hafa. þann. mikla. kost. fram. yfir. kenningar.
um.gróðurhúsaáhrif.koltvíildis,.að.þær.geta.
skýrt.hitasveiflur.á.tímabilinu.1860–1950 ..
Sólblettakenningin. kastar. óneitanlega.
rýrð. á. notagildi. kenningarinnar. um.
áhrifamátt. CO2. sem. meginorsakavalds.
hlýnunar.á.jörðunni.og.er.líkleg.til.að.leiða.
til.lækkunar.á.spá.IPCC.um.hlýnun ..Síðasta.
spá.IPCC.um.hlýnun.á.21 ..öldinni,.1,4°C.
til.5,8°C,.kom.út.árið.2001,.en.næsta.spá.er.
væntanleg.árið.2007 ..Hið.víða.hlýnunarsvið.
í. spánni. endurspeglar. mikla. óvissu,. 3,6°C.
+/-.2,2°C ..
Ef.gróðurhúsaáhrifin.munu.valda.hlýnun.á.jörðunni.um.3,6°C.á.þessari.öld,.mun.
slíkt.hafa.víðtæk.áhrif,.sum.góð,.en.flest.slæm ..
Lagt.hefur.verið.mat.á.kostnaðinn.af.völdum.
þessarar.hlýnunar.(IPCC.1996b:187) ..Hon-
um.er.skipt.í.tvennt,.þ .e ..annars.vegar.kostnað.
við.aðlögun.(varnargarðar,.breytingar.á.land-
búnaði. o .s .frv .). og. hins. vegar. vegna. við-
varandi. breytinga,. sem. ekki. fæst. rönd. við.
reist ..Samanlagður.árlegur.kostnaður.nemur.
tæplega.2%.af.vergri.þjóðaframleiðslu.(VÞF).
heimsins.við.aldarlok ..
4-rett-2006.indd 55 12/8/06 1:40:42 AM