Þjóðmál - 01.12.2006, Page 28

Þjóðmál - 01.12.2006, Page 28
26 Þjóðmál VETUR 2006 Afríku;. hawala .. Olíuauðurinn. sem. nýtt- ur. er. til. að. fjármagna. hryðjuverkahópa. kæmi.því.ekki.til.með.að.bera.neinn.skatt .. Hugmyndin. um. Tobin-skattinn. er,. í. það. minnsta.af.sumum,.tekin.alvarlega.í.Banda- ríkjunum. og. heyrast. nú. raddir. á. þingi. sem.krefjast. lagasetningar. til. að.hindra. að. yfirþjóðlegar. stofnanir.geti. lagt. íþyngjandi. skatta. á. þjóðina .. Skattþyrstir. demókratar. eru. þó. ekki. í. þeim. hópi .. Dollaramerkin. blikka.hins.vegar.eins.og.ljósin.í.Las.Vegas.í. augum.stuðningsmanna.óheftrar.framrásar. SÞ .. Er. ekki. að. efa. að. fjörugar. umræður. muni. spinnast. á. Alþingi. Íslendinga. berist. tillagan.um.skattinn.einhvern.tíma.hingað .. Vona.ég.að.fleiri.en.Pétur.H ..Blöndal.finni. sér.þá.ístað.til.að.standa.í .. Stjórnlaus.útþensla.hefur.átt.sér.stað.hjá. SÞ,.því.flestir.sem.í.aðstöðu.komast.reyna. að.gera.veg.sinn.sem.mestan ..Á.almennum. markaði.hafa.fyrirtæki.einatt.einhverja.leið. til. að. ákvarða. starfsmannaþörf .. Það. sama. verður.ekki.sagt.um.SÞ ..Þótt.lífið.lægi.við. gætu.menn.þar.á.bæ.ekki.einu.sinni.giskað. á.starfsmannafjöldann ..Ekki.einu.sinni.þótt. leynilegu. ársuppgjörin. væru. opinberuð .. Nýstofnuð. Siðfræðiskrifstofa. SÞ. (henni. mun. ætlað. að. virkja. siðferðisvitund. starfsmanna),.gerir.ráð.fyrir.að.þjónusta.um. 29 .000.starfsmenn.víðsvegar.um.heiminn .. Fyrirsjáanlegt. er. að. margir. munu. fara. á. mis,.því.þessi.tala.tekur.aðeins.til.brotabrots. starfsmanna.samtakanna ..Í.það.minnsta.þar. til. skrifstofan. kemst. á. fullt. skrið,. stofnar. útibú. í. öllum. heimsálfum. og. fyllir. hverja. holu. með. „ómissandi“. starfsmönnum. og. óþrjótandi. undirverkefnum .. Þetta. er. sagt. í. þeirri. vissu. að. ekki. færri. en.40 .000. manns.starfa.nú.á.aðalskrifstofu.SÞ.í.New. York,.um.20 .000.Palestínumenn.hafa.fasta. atvinnu.við.hjálparstofnunina. í. sinni. sveit. og. ekki. færri. en. 85 .000. manns. eru. við. friðargæslu. víðsvegar. um. heiminn .. Þá. eru. allir. hinir. á. akrinum. ótaldir .. Frá. stofnun. hefur. aðildarþjóðum. SÞ. fjölgað. fjórfalt. á. meðan. fjölgun. starfsmanna. hefur. vaxið. lógaritmískt.úr.nokkrum.þúsundum.upp.í. sjöstafa.tölu .. Þessi.óhefta.útþensla.sem.kallar.á.sífellt.meira. fjármagn. hefur. fætt. af. sér. enn. eitt.afbrigði.fjáröflunar ..Hafa.samtökin.nú. sett. sig. á.markað ..Má. segja. að. reynsla. SÞ. af. viðskiptunum. við. Saddam. Hussein,. í. tengslum.við.verkefnið.Olía-fyrir-mat,.hafi. kennt.þeim.ýmislegt ..Og.ekki.allt.gott ..Sú. saga.verður.ekki.rakin.hér,.en.sjá.má.greinileg. fingraför.þess.samstarfs.á.öðrum.sviðum.fjár- málavafsturs. stofnunarinnar .. Má. þar. fyrst. nefna.„rausnargjöf“.fjölmiðlakóngsins.Teds. Turners. til. heimssamtakanna. árið. 1997 .. „Gjöf“.upp. á. einn.milljarð.dollara ..Menn. urðu.klökkir ..Til.að.halda.utan.um.gjafaféð,. þurfti. reyndar. að. setja. á. stofn. sérstaka. stofnun.(UN.Foundation,.sem.rekin.er.með. framlagi.af.gjafafénu) ..Gjöfin.var.nefnilega. ekki.afhent.í.einu.lagi.eins.og.við.hefði.mátt. búast,. sé. tekið. mið. af. fagnaðarlátunum .. Skammtaðir.voru.hundrað.þúsund.dollarar. á.ári.í.tíu.ár,.en.í.staðinn.fékk.Turner.sæti.við. háborðið ..Hann.hefur.nú.meiri.völd.innan. samtakanna.en.flestar.aðildarþjóðirnar ..Og. peninganef.hans.iðar ..Afleiddur.arður.hefur. leitt.til.þess.að.ársframlagið.hefur.nú.verið. skorið.niður.um.helming ..Fimmtíu.þúsund. dollarar.á.ári.svo.framlengja.megi.setu.hans. sem.lengst ..Það.þarf.engan.snilling.til.að.sjá. hver.græðir.mest.á.„gjöfinni“,.því.þræðirnir. sem.nú.leika. í.höndum.Turners.eru.meira. en.gulls.ígildi .. Líkt.og.Saddam.hefur.Turner.komið.sér.í. lykilstöðu.hjá.samtökunum ..Hann.er.beggja. vegna.borðsins;.leggur.á.ráðin.um.verkefni. í. einni. nefnd. og. skaffar. peninga. til. þess. í. annarri ..Til.að.gæta.„velsæmis“. settu.SÞ.á. stofn.sérstaka.skrifstofu.til.að.hafa.„eftirlit“. með.gjöfinni.undir.því.virðulega.nafni.UN. Fund.for.International.Partnership,.UNFIP .. 4-rett-2006.indd 26 12/8/06 1:40:16 AM

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.