Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.2014, Blaðsíða 38

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.2014, Blaðsíða 38
Tímarit hjúkrunarfræðinga – 1. tbl. 90. árg. 201434 Umræðan á undanförnum misserum hefur oft og tíðum snúist um öryggi sjúklinga. Þessi umræða er bæði þörf og góð. Eitt af því sem snýr að öryggi sjúklinga er að tryggja hjúkrunarfræðingum sem og öðrum heilbrigðisstéttum næga hvíld. Hvíldartímaákvæði kjara samninga okkar tryggja starfsmönnum lágmarkshvíld en þau eru byggð á vinnu tímatilskipun EES nr. 93/104/EB frá 23. nóvember 1993. FÆRÐ ÞÚ NÆGA HVÍLD? Virðum hvíldartímaákvæði kjarasamninga Cecilie Björgvinsdóttir, cecilie@hjukrun.is Tryggjum öryggi sjúklinga með því að þekkja og virða hvíldartímaákvæði kjarasamninga!

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.