Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.2014, Blaðsíða 52

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.2014, Blaðsíða 52
Tímarit hjúkrunarfræðinga – 1. tbl. 90. árg. 201448 fjölbreytilegt, geri kröfur um skipulagningu og útsjónarsemi og sé mikið samskipta­ og samvinnuverkefni. Einnig kom fram að það væri góður kostur að vera ekki í vaktavinnu og hafa vald til þess að hafa jákvæð áhrif á hjúkrunarþjónustuna og þróun nýrra verkefna. Hjúkrunardeildarstjórarnir tilgreindu þó marga þætti sem betur mættu fara. Tryggja þarf þeim gott starfsumhverfi, fullnægjandi mönnun, aðstoðardeildarstjóra á stærri deildum, aðstöðu til að þeir geti sinnt starfi sínu, ásamt vel skilgreindu ábyrgðar­ og starfssviði. Yfirmenn hjúkrunardeildarstjóra verða að veita þeim viðeigandi stuðning og ráðgjöf og upplýsingaflæði verður að vera gott. Mikið tímaálag, óljóst starfs­ og ábyrgðarsvið, takmarkað fjármagn og skortur á hjúkrunarfræðingum auka líkurnar á því að vinnuálagið verði of mikið á hjúkrunardeildarstjóra og valdi vinnutengdri streitu. Þakkir Við þökkum þeim hjúkrunardeildarstjórum sem tóku þátt í rannsókninni fyrir að gefa okkur dýpri skilning á vinnutengdri streitu sinni og þáttum henni tengdum. Einnig þökkum við Kjartani Ólafssyni, lektor við HA, fyrir tölfræðilega ráðgjöf og Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga fyrir veittan styrk til rannsóknarinnar. Heimildir Atencio, B.L., Cohen, J., og Gorenberg, B. (2003). Nurse retention: Is it worth it? Nursing Economics, 21, 262­299. Bradley, J., og Cartwright, S. (2002). Social support, job stress, health and job satisfaction among nurses in the United Kingdom. International Journal of Stress Management, 9, 163­182. Browning, L., Ryan, C.S., Thomas, S., Greenberg, M., og Rolniak, S. (2007). Nursing specialty and burnout. Psychology, Health & Medicine, 12, 248­ 254. Chang, E.M., Hancock, K.M., Johnson, A., Daly, J., og Jackson, D. (2005). Role stress in nurses: Review of related factors and strategies for moving forward. Nursing and Health Science, 7 (1), 57­65. Cohen, S., Kamarck, T., og Mermelstein, R. (1983). A global measure of perceived stress. Journal of Health and Social Behavior, 24, 386­398. Cohen, S., Tyrell, D., og Smith, A. (1991). Psychological stress and susceptibility to the common cold. The New England Journal of Medicine, 325, 606­612. Cohen, S., og Williamson, G. (1988). Perceived stress in a probability sample of the United States. Í I.S. Spacapan og S. Oskamp (ritstj.), The social psychology of health: Claremont symposium on applied social psychology (bls. 31­67). Newbury Park: Sage. Di Martino, V. (2003). Workplace violence in the health sector: Relationship between work stress and workplace violence in the health sector. Sótt á http://www.who.int/violence_injury_prevention/violence/interpersonal/en/ WVstresspaper.pdf. Duffield, C.M., Roche, M.A., Blay, N., og Stasa, H. (2011). Nursing unit managers, staff retention and the work environment. Journal of Clinical Nursing, 20 (1/2), 23­33. Frisch, S.R., Dembeck, P., og Shannon, V. (1991). The head nurse: Perceptions of stress and ways of coping. Canadian Journal of Nursing Administration, 4 (4), 6­7, 9­13. Gianfermi, R.E., og Buchholz, S.W. (2011). Exploring the relationship between job satisfaction and nursing group outcome attainment capability in nurse administrators. Journal of Nursing Management, 19, 1012­1019. Doi:10.1111/j.1365­2834.2011.01328.x/pdf. Hafdís B. Jensdóttir (2006). Upplifun á ofbeldi í starfi: Viðbrögð og forvarnir. Óbirt B.A.­ritgerð í sálfræði. Akureyri: Háskólinn á Akureyri. Herdís Sveinsdóttir, Hólmfríður K. Gunnarsdóttir og Hildur Friðriksdóttir (2003). Könnun á heilsufari, líðan og vinnuumhverfi hjúkrunarfræðinga. Reykjavík: Háskóli Íslands, Rannsóknarstofnun í hjúkrunarfræði. Sótt á http://www.vinnueftirlit.is/vinnueftirlit/upload/files/arsskyrslur/rannsoknir/ hjukrunarfr_sk.pdf. Ingólfur S. Sveinsson (1998). Lífshættir án streitu: Þegar álag styrkir en skaðar ekki. Heilbrigðismál, 4, 18­22. Judkins, S., Massey, C., og Huff, B. (2006). Hardiness, stress, and use of ill­ time among nurse managers: Is there a connection? Nursing Economics, 24, 187­192. Kath, L.M., Stichler, J.F., Ehrhart, M.G., og Sievers, A. (2013). Predictors of nurse manager stress: A dominance analysis of potential work environment stressors. International Journal of Nursing Studies, 50 (11), 1474­1480. Doi: 10.1016/j.ijnurstu.2013.02.011. Laschinger, H.K., Purdy, N., Cho, J., og Almost, J. (2006). Antecedents and consequences of nurse managers’ perceptions of organizational support. Nursing Economics,1, 20­28. Lee, H., og Cummings, G.G. (2008). Factors influencing job satisfaction of front line nurse managers: A systematic review. Journal of Nursing Management, 16, 768­783. Lee, H., Spiers, J.A., Yurtseven, O., Cummings, G.G., Sharlow, J., Bhatti, A., og Germann, P. (2010). Impact of leadership development on emotional health in healthcare managers. Journal of Nursing Management, 18, 1027­1039. Doi:10.1111/j.1365­2834.2010.01178.x/pdf. Lewis, R., Yarker, J., Donaldson­Feilder, E., Flaxman, P., og Munir, F. (2010). Using a competency­based approach to identify the management behaviours required to manage workplace stress in nursing: A critical incident study. International Journal of Nursing Studies, 47, 307­313. Lindholm, M. (2006). Working conditions, psychosocial resources and work stress in nurses and physicians in chief managers’ positions. Journal of Nursing Management, 14, 300­309. McCallin, A.M., og Frankson, C. (2010). The role of the charge nurse manager: A descriptive exploratory study. Journal of Nursing Management, 18 (3), 319­325. Naude, M., og McCabe, R. (2005). Increasing retention of nursing staff at hospitals: Aspects of management and leadership. Australian Bulletin of Labour, 31, 426­439. Neuendorf, K.A. (2002). The content analysis guidebook. Thousand Oaks: Sage. Ómar H. Kristmundsson (ritstj.) (1999). Könnun á starfsumhverfi ríkisstarfsmanna við aldarhvörf: Rannsóknarniðurstöður. Reykjavík: Fjármálaráðuneytið. Ómar H. Kristmundsson (ritstj.) (2007). Könnun á starfsumhverfi ríkisstarfsmanna 2006 (rit 2007­2). Reykjavík: Fjármálaráðuneytið. Sótt á http://www.fjarmalaraduneyti.is/media/Starfsmannamal/Konnun­a­ starfsumhverfi­rikisstarfsmanna­2006­nidurstodur.pdf. Paliadelis, P., Cruickshank, M., og Sheridan, A. (2007). Caring for each other: How do nurse managers “manage” their role? Journal of Nursing Management, 15, 830­837. Parsons, M.L., og Stonestreet, J. (2003). Factors that contribute to nurse manager retention. Nursing Economics, 21, 120­126. Sankelo, M., og Åkerblad, L. (2008). Nurse entrepreneurs’ attitudes to management, their adoption of the manager’s role and managerial assertiveness. Journal of Nursing Management, 16, 829­836. Shirey, M.R. (2006). Stress and coping in nurse managers: Two decades of research. Nursing Economics, 24, 193­211. Shirey, M.R., Ebright, P.R., og McDaniel, A.M. (2008). Sleepless in America: Nurse managers cope with stress and complexity. The Journal of Nursing Administration, 38 (3), 125­131. Shirey, M.R., McDaniel, A.M., Ebright, P.R., Fisher, M.L., og Doebbeling, B.N. (2010). Understanding nurse manager stress and work complexity: Factors that make a difference. Journal of Nursing Administration, 40 (2), 82­91. Sturla J. Hreinsson (2004). Nútímavinnustaðir og streita: Hvað er vinnutengd streita? Sótt á http://persona.is/index.php?action=articles&method=displ ay&aid=102&pid=31. Suominen, T., Savikko, N., Puukka, P., Doran, D.I., og Leino­Kilpi, H. (2005). Work empowerment as experienced by head nurses. Journal of Nursing Management, 13, 147­153. The Perceived Stress Scale (PSS). Sótt á http://www.macses.ucsf.edu/ Research/Psychosocial/notebook/PSS10.html.

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.